Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.07.1991, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 11.07.1991, Blaðsíða 9
9 Búið er að merkja tjaldsvæðiö neöan Samkaups og fvrir helgi koniu þangað fvrstu tjald- búðargestirnir. Ljósm.: epj. " Víkurfréttir 11. júlí 1991 Keflavík-Njarövík: Tjaldsvæði sumarsins við Samkaup Þó komið sé vel fram á sumar hefur verið frekar óljóst um fram- vindu mála varðandi tjaldsvæði Njarðvíkinga og Keflvíkinga á yf- irstandandi ferðamannatíma. Til bráðabirgða hefur verið óskað eftir heimild heilbrigðisyfirvalda fyrir opnun á svæðinu við Iðavelli, en hún ekki fengist. Hefur Heilbrigðiseftirlitið nú lagst skritlega gegn því að svæðið verði opnað til bráðabirgða og í framhaldi af því hefur verið ákveðið að beina ferðamanna- umferðinni í sumar á tjaldsvæðið á Samkaupssvæðinu í Njarðvík. Verður á næstunni komið upp vegvísum a.m.k. innan Keflavíkur er vísa á tjaldsvæðið og aðra nauð- synlega staði fyrir ferðamenn. Þá verður einnig vísað á leiðina út úr Keflavík og upp að Flugstöð, en mikið hefur borið á að fólk rataði ekki út úr bæjarfélaginu að flug- stöðinni. SUMARBUSTAÐINN, IIÐ EÐA ÚTILEGUNA 5 manna tjald 11.990.- TJÖLD A betra veröi í bústaðinn BAUKNECHT ísskápur breidd 46 cm. - 'C, SJONVORPI SUMARBUSTAÐINN FRABÆRI FERÐAFELAGINN - Superteck sjónvarp og video er frábær ferðafélagi. Flágæða 10 tommu litaskjár, myndband (af- spilun) og fullkomin fjarstýring, 12/220 v. FERÐATÆKI I MIKLU Supertech ferðatæki....... Mark ferðaútvarp.......... og mörg önnur stærri sem minni Philips 14“ sjónvarp 220 v. Alveg skínandi gott í sumarbústaöinn URVALI kr. 4.930.- kr. 2.990.- 4ra manna hústjald 5 manna hústjald 3 manna kúlutjald 2 manna kúlutjald 29.950.- 34.600.- 13.900.- 8.800.- 31.635. FLAKKARINN Supertech sjónvarp ásamt AM/ FM útvarpi og segulbandi -13 cm. litaskjár, tilvalið í bílinn, bátinn, fyrir tölvuleikina og líka á skrifstofuna. ______ útileguna — hjá okkur. T.d. tjöld, svefnpoka, dýnur, kælibox, kola- grill, diskasett, pottasett, tjaldstóla og alla gasvöru frá Primus. allt í matinn, hvort sem þú ert aö fara aö grilla, fara í ferðalag, útilegu eöa hvert sem er. Girnilegt grillkjöt, salat og fleira gott... U>

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.