Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.07.1991, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 11.07.1991, Blaðsíða 5
Glæfraakstur á Bergi: íbúarnir vilja úrbætur íbúarnir úti á Bergi í Keflavík eru ekki allskostar ánægðir með umferðarmenninguna sem þar ríkir. Þeir kvarta undan því að mikið sé um að menn komi þangað til að prófa bíla sína í alls kyns glæfraakstri og hirði ekkert um að þeir eru inni í miðju húsahverfi. Nokkur dærni eru m.a.s. um að slys hafi hlotist af látunum í mönnum. A Berginu býr mikið af ungu fólki með fjölda barna. 1 hverf- inu eru alls 23 böm, þar af 10 undir skólaaldri. Það liggur því í augum uppi að þarna er mikið af börnum að leik hvern dag. Einn viðmælenda blaðsins sagði það hafa bætt ástandið er girt var utan um leikvöllinn á svæðinu, en eitthvað þyrfti að gera til að draga úr akst- urshraðanum. Hann sagði íbúana hafa farið fram á að hraðahindrun yrði sett upp, en ekkert hafi gerst í þeim málum. _________5 Víkurfréttir Hluti byggðarinnar á Bergi. Leikvöllurinn er fyrir miöri mynd en íbúarnir kvarta undan gá' leysislegum akstri niður og upp brekkuna. Manila ^ ^ Hringbraut 92, Keflavík ** ^ Sími13795 C Opiö: Mán-Fös.11-14 og 17-20.30 og Laugard. og Sunnud. 11-20.30 Boröið á staðnum eða takið með heim. Tökum símapantanir og sendum. Sjáum um veislumat fyrir afmæli, fermingar, brúðkaup og fleira. Sýnishorn af matseðli: * Lumpia Shanghai (vorrúllur m/kjöti) 4 stk. m/súrsætri sósu................................... 495,- * Lumpia m/grænmeti 3 stk. m/sósu........................495,- * Djúpsteiktar rækjur m/súrsætri sósu...................540,- Tocino (svínakjöt meðhöndlað og kryddlegiö að filipínskum hætti)..........................595,- Súrsætt svínakjöt.........................................595,- Humba (stórir svínakjötsbitar m/mildri sósu)..............595,- Kjúklingur adobo (soja, pipar, edik og mikill hvítlaukur).....................................595,- Kjúklingur caldereta (bragðsterkt m/kókósmjólk og grænmeti)..............................................595,- Tailenskur karrýkjúklingur................................595,- Steikt nautakjöt..........................................595,- Nautakjöt í ostrusósu.....................................595,- Pansit (filipinskar núðlur m/grænmeti, rækjum og svinakjöti).....................................535,- Súrsætt grænmeti m/kjöti..................................595,- (* merkir rétti sem framreiddir eru daglega) Fyrir þá sem ekki vilja austurlenskan mat, bjóöum við upp á hamborgara á kr. 280 og franskar á kr. 170. Veriö velkomin Mikil sala! Vantar bíla á skrá! Ath! Opið til kl. 10 í kvöld BIIAKRINGLAN Grófin 7 og 8 Símar 14690-14692 Dnliaitsu Charade 1990, 5 dr. 5 gíra, ek. 17.000. Verð 650.000. 0-30% út rest í allt að þrjú ár. Subaru pickup. 4x4 1800 pick- up. Bíllinn fyrir athafnamanninn. Verð 738.000 án VSK. Ford Explorer - Verðlaunajepp- inn í ár. Ath! sá síðasti á gamla verðinu. Ford Ranger, Pickupinn með al- vöru vélinni - ólrúlegur kraftur. Vönduð innrétting. Verð frá kr. 1.481.000 eða kr. 1.189.000 án VSK. Nizzan Sunny sá skemmtilegasti í dag. Bílarnir sem slegist er um. Eigum nokkrum bílum óráð- stafað, verð frá 869.000 Kange Rover 1985, ekinn 93 þús. Verð 1.450.000. - Góð kjör. Honda Accord Aerodeck 4 w A.L.B. EX 2.0i, árg. '88. ek. 48 þús. km. 1.250.000.- Toyota Carina árg. '88, ek. 46 þús. km. 850.000,- Ford Escort RS Turbo árg. '88, ek. 51 þús. km. 1.090.000.- CH. Monsa SLE '87. ek. 71 þús. km. Toppbíll. 550.000.- Campturist Tjaldvagn Hvítur að lit með fortjaldi, 3 hellu gaseldavél, vaskur, brauðbretti, hliðarhurð og skápur. Alll tréverk nýlt. 13 tommu dekk. Auka dekk og felgur fylgja. Toyota Corolla GTi árg. '88. Ek. 50 þús. km. ^970.000,- Daihatsu Charade árg. '88. ek. 46 þús. km. 530.000.- Honda Accord EX '90. ek. 11 þús. km. Einn með öllu. 1.550.000,- Símar 14888 og 15488

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.