Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.07.1991, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 11.07.1991, Blaðsíða 13
TVEIR Á HAUS -mynd vikunnar nr. 4 í sumarmyndasamkeppni Víkurfrétta og Myndarfólks TVEIR Á HAUS nefnist mynd vikunnar númer fjögur í sum- armyndasamkeppni Víkurfrétta og Myndarfólks. Iris Jónsdóttir, Norðurvöllum 30, Keflavík, tók þessa skemmtilegu mynd af tveim eldhressum peyjum „á haus“. Myndir halda áfram að berast í keppnina og þátttaka er mjög góð. Við hvetjum fólk til að senda okkur fleiri myndir. Veðrið er gott og tilvalið til hvers kyns myndatöku. Hvernig væri til dæmis að skella sér út á Garð- skaga, Reykjanes eða til fleiri fallegra staða á Suðurnesjum og taka myndavélina með. Fjöl- skyldumeðlimir eru tilvaldar fyr- irsætur, ekki bara mamma og bömin, líka pabbi. Hugsið ykkur hvað það er hægt að taka skemmtilega mynd af pabba með ístruna út í loftið að borða ís. Af hverju ekki? Við minnum á stórkostleg verðlaun sem í boði eru í keppn- inni. Minolta 7000i Dynax myndavél, ein með öllu að verð- mæti 55 þús. kr. auk tjögurra annarra myndarlegra vinninga. I lokin veljum við fimm bestu myndirnar en að auki veljum við alltaf „mynd vikunnar" sem hlýt- ur filmu ásamt framköllun og stækkun 20x30 cm. hjá Mynd- arfólki. Fljótlega birtum við sýnishorn af fleiri góðum myndum sem okkur hafa borist. Verið því dug- leg áfram og með í skemmti- legutn sumarleik. Sendið myndir í Sumarmyndasamkeppni Víkur- frétta og Myndarfólks 1991. Félag eldri borgara á Suðurnesjum Fyrirhuguð er dagsferð til Reykjavíkur þann 18. júlí. Lagt af stað frá SBK kl. 12. Söfn skoðuð, kaffi á Perlunni. Sætapantanir hjá SBK. Laus sæti í Akureyrar og Stykkishólms- ferðina Þátttaka tilkynnist fyrir 1. ágúst. Ferðanefnd eldri borgara. smáTJp auglýsingar Til leigu íbúð sem fyrst í ca. 10 ntánuði. Uppl. í síma 12067. Tónlistaskólinn í Keflavík óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu fyrir kennara sinn frá 2. ágúst. Uppl. í síma 11549. Barnlaus h jón óska eftir 1-2 herb. íbúð. Uppl. í síma 91-681715. Herbergi laust strax. Einnig til sölu á sama stað hornsófi sem er líka svefnsófi. Uppl. í síma 11619 á kvöldin. Óskast til leigu íbúð óskast. Eldri hjón óska eftir 2ja herb. Kíkisstofnun óskar að taka á leigu ein- staklingsíbúð á Suðurnesjum. Leigutími erfrá l.sept. 1991 til 31. maí 1992. Tilboð merkt: „Ibúð“ sendist í pósthólf 1175, 235 Keflavíkurflugvelli fyrir 26. júlí 1991. Abvggilegt fyrirtæki óskar eftir íbúð með eða án _________13 Víkurfréttir 11. júlí 1991 kroppatiiboð Ljósakort á 500 kr. ef þú kaupir gefingakort. Gildir frá 11 • íu'' til 11- ágúst. Brekkustíg 39 - Njarðvík - Sími: 14828 Nauðungaruppboð þriðja og síðasta, á eftirtöldum eignum: Borgarvegur 10, e.h. + ris, Njarðvík, þingl. eigandi Guð- brandur Sörensen, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 17. júlí 1991, kl. 14.30. Upp- boðsbeiðendur eru Trygg- ingastofnun ríkisins, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Ingi H. Sigurðsson hdl. Fagridalur 4, Vogum, þingl. eig- andi Gísli Stefánsson o.fl., fer fram á eigninni sjálfri, mið- vikudaginn 17. júlí, kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka Islands. Fífumói ib. 0202 Njarðvík, þingl. eigandi Einar Haukur Helgason, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 17. júlí 1991, kl. 14.45. Uppboðs- beiðendur eru Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Gjaldheimta Suðurnesja og Veðdeild Lands- banka íslands. Heiðargarður 6, Keflavfk, þingl. eigandi Steinar Þór Ragnarsson, fer fram á eigninni sjálfri, mið- viku-daginn 17. júlí 1991, kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur eru Bæjar-sjóður Keflavíkur, Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Lögfræðistofa Suðurnesja sf„ Jón Ingólfsson hrl. og Inn- heimtumaður ríkissjóðs. Iðngarðar 6, Garði, þingl. eig- andi Friðrik Valgeirsson, fer fram á eigninni sjálfri, mið- vikudaginn 17. júlí 1991, kl. 11.50. Uppboðsbeiðandi er Lög- fræðistofa Suðurnesja sf. Kirkjuvogur 8, Höfnum, þingl. eigandi Anna Vilhjálmsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri, mið- vikudaginn 17. júlí 1991, kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Vil- hjálmur H. Viihjálmsson hrl.. Silfurtún 18c, Garði, þingl. eig- andi Ólafur Kjartansson o.fl., fer fram á eigninni sjálfri, mið- vikudaginn 17. júlí 1991, kl. 11.40. Uppboðsbeiðandi er Ævar Guðmundsson hdl. Suðurgata 14, e.h., Sandgerði, þingl. eigandi Magnús S. Sör- ensson, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 17. júlí 1991, kl. 11.15. Uppboðs- beiðendur eru Lögfræðistofa Suðurnesja sf„ Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Veðdeild Landsbanka Islands. Vallargata 14, 0101 Sandgerði, talinn eigandi Hafdís Friðriks- dóttir, fer frani á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 17. júlí 1991, kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Lögfræðistofa Suðurnesja sf„ Veðdeild Landsbanka Islands og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Bæjarfúgetinn í Keflavík, Njarðvík og Grindavík Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu húsgagna í 3 mánuði eða lengur á Suðurnesjum. Uppl. í síma 91-681204. Til sölu 2 stúlknareiðhjól stærð 18" og 20". Uppl. í síma 13475. Silver Cross dökkblár bamavagn með stál- botni, einnig skiptiborð. Uppl. í síma 13790. Kirbv hreinsunargræja með meiru. Allir aukahlutir ónotaðir. Uppl. í síma 11993. 4 eldhússtólar hvítir, verð kr. 8.000 - 10.000. Uppl. í síma 12508. Tvö bretti, aftur hleri og húddlok, grill og ljós, ásamt 4 hurðum fyrir Mazda 323 árg. '80. Einnig varahlutir úr Mazda 323 árg. '79 og Lada '80-'8i. Á sama stað einnig þvottavél, Elefunk Ariston (1 árs), Funai ör- bylgjuofn og baðborð. Uppl. í síma 92-13714. Ýmislegt Atvinna Matstofan Þristurinn, Njarðvík óskar eftir starfskrafti. Uppl. á staðnum á milli kl. 14 og 18. Tapað fundið Svartur göngustafur tapaðist föstudaginn 5. júlí, senniiega í sundinu á móti Valiargötu 31. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 11323. Tapað fundið Sex mánaðar hvítur högni tap- aðist þriðjudagskvöldið 1. júlí frá Vallargötu 6, er ekki með ól. Gegnir nafninu Mjási. Þeir sem geta gefið einhverjar upp- lýsingar hringi í síma 14705.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.