Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.04.1992, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 30.04.1992, Blaðsíða 3
Fréttir Kiwanisklúbburinn Hof í Garði: GAF RAUSNARLEGAR GJAFIR • Ægismenn afhenda forseta Hofs, Guðmundi T. Ólafssyni, þakklætisvott fvrir gjöfina. • Ekki getur þetta talist fjölinenn skrúðganga, skátar og hljómlistamenn í meirihluta. Ljósm.: epj. Sumardagurinn fyrsti í Keflavík: Léleg þátttaka í skrúðgöngunni Fáir almennir borgarar gengu veður ekki eins og best var á með skátum og hljómlist- kosið. en trúlega eru orsökin armönnum í skrúðgöngunni í þó einhver önnur. Keflavík að morgni sum- Nánar er fjallað um málið ardagsins fyrsta. Að vísu var í MOLUM í dag. Þær voru rausnarlegar gjaf- imar sem félagar Kiwanis- klúbbsins Hofs afhentu form- lega á sumardaginn fyrsta. Gjafimar eru afhentar í tilefni af 20 ára afrnæli Kiwanis- klúbbsins Hofs urn þessar ntundir. Við afhendinguna voru um 50 ntanns saman komnir í húsi Björgunar- sveitarinnar Ægis og þáðu þar veitingar í boði björgunar- sveitarinnar. Þeir sem fengu gjafir og styrki frá Hof voru: Foreldra- og kennarafélag Gerðaskóla, vegna ferðakostnaðar nem- enda, kr. 20.000.- Heima- varnarliðið, félagi eldri borg- ara, kr. 35.000.- Tónlistar- félag Gerðahrepps, kr. 75.000 til hljóðfærakaupa. Gerða- skóli fékk kr. 75.000 til kaupa á tölvu fyrir sérkennslu. Til æskulýðmála í Gerðahreppi, jólakort að andvirði 80.000 krónur. Þess má geta að myndirnar á kortunum eru teiknaðar af nemendum Gerðaskóla. Stærsta gjöfin var án efa Sodiac slöngubátur, ásamt 30 ha. utanborðsmótor að and- virði unt 650.000 krónuí. Einnig afhenti Kiwanisklúbb- urinn árlegan styrk vegna flugeldasölu, kr. 46,958,- Heildarstyrkir í tilefni af 20 ára afmæli klúbbsins nema 981.958 krónuin. Flutt voru ávörp og gjaf- irnar þakkaðar og einnig komu í pontu fulltrúar frá Kiwanis á Islandi og frá Slysavamafélagi Islands. Þá var öllum boðið í rjómatertu og snittur. • Þetta eru fulltrúar þeirra aðila sem fengu gjaflr og styrki frá Kiwanisklúbbnum Hofi. Ljósm.:hbb 1 Sigurjón Kristinsson, matgæðingur, tekur sýnishorn af bakkelsinu. • Rjómatertan var líkan af slöngubát. Hún fór vel í maga gestanna, ásamt snittunum og drykkjarföngum • Fjöldi gesta var viðstaddur afhendingarnar. Sumar og só) GASGRILL fjallahjól! KOLAGRILL BARNA- SANDLEIKFÖNG- OG SUMAR- VÖRUR GARÐHUSGOGN Garðstólar - lækkað verð - var í fyrra 995 nú 875 SÓLBORÐ! Hringlótt 90x90 sm. 3.990. - Sporöskjulaga140x8 sm 4.990. - SÓLHÚSGÖGN mmmm ti>

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.