Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.04.1992, Blaðsíða 22

Víkurfréttir - 30.04.1992, Blaðsíða 22
Bohoma Mikil körfuboltahátíð var haldin í íþróttahúsinu í Njarðvík á laugardaginn var. UMFN sigraði þar íslenska landsliðið með 120 stigum gegn 119, eftir framlengdan leik. Hermann Hauks- son úr KR og Valur Ingimundarson úr UMFT styrktu Njarð- víkurliðið. í hálfleik, kepptu valinkunnir leikmenn í skot- og troðslukeppni. Valur Ingimundarson, sigraði í troðslukeppninni, eftir mikið einvígi við Guðmund Bragson úr UMFG. Ketl- víkingurinn Guðjón Skúlason beið lægri hlut í skoteinvígi við Birgi Michaelsson, þjálfara og leikmann Skallagríms. Valurog Birgir unnu með þessum sigrum ferð til Bahamaeyja á körfu- boltahátíð. Teitur Örlygsson, fer einnig á þessa hátíð, þar sem hann var kjörinn besti íslenski leikmaðurinn á lokahófi KKÍ. BIKARAR # Verðlaunapeningar BORÐFÁNAR Umboö fyrir ísspor á Suöurnesjum . A (\ (' Gull - Silfur - Messing s) og Eir listmunur í úrvali. ^asrar ‘Karí OCsen jr. 1 ÍWodeí - Listmunir CHafnargötu 37 ■ ‘Kcfíavf V Sími 92-12575 Garðsvöllur Litla bikarkeppnin laugardaginn 2. maí. kl. 12.00. Víðir - ÍBK Knattspyrnufélagið Víðir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.