Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.04.1992, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 30.04.1992, Blaðsíða 7
7 Séra Þorvaldur Karl Helgason, frú Þóra Kristinsdóttir, börn og tengdasonur, ásamt þeim Arna Júlíussyni, sókn- arnefndarformanni og meðhjálpara í Ytri-Njarðvík og Helgu Óskarsdóttur, meðhjálpara og fyrrum sóknarnefndarformanni í Innri-Njarðvík. Séra Þorvaldur Karl kvaddur Séra Þorvaldur Karl Helga- son kvaddi Njarðvíkursóknir á sumardaginn fyrsta við messu bæði í Innri-Njarðvík og Ytri- Njarðvík. Að messu lokinni var honum og fjölskyldu hans haldið veglegt hóf í Fé- lagsheimilinu Stapa, þar sem sóknarböm fjölmenntu. Boðið var upp á ýmsar uppákontur. fluttar ræður og Þorvaldi Karli og frú Þóru færðar ýmsar gjafir. Þá buðu safnaðarstjómir nar upp á veg- legar veitingar. Fylgdist ljós- myndari blaðs- ins Emil Páll með hátíðinni í Stapa og festi meðfylgjandi myndir á filmu. Sem kunnugt er af fyrri fréttum hefur séra Þorvaldur Karl tekið að sér starf for- stöðumanns fjölskylduráð- gjafar Þjóðkirkjunnar. Hann þjónaði Njarðvík í tæplega 13 ár og flytur innan tíðar til höf- uðborgarsvæðisins. Kjartan Már Kjartansson spilaði á fiðlu við undirleik Gróu Hreinsdóttur. Fjölmargar uppákomur áttu sér stað, m.a. samsöngur kirkjukóranna í Ytri-og Innri-Njarðvíkurkirkju. í lok hátíðarinnar kallaði séra Þorvaldur fram yngsta sókn- arbarnið á samkomunni og það elsta, sem fulltrúa hinna al- mennu sóknarharna. F.v. Bjarni Benediktsson (Jónssonar tannlæknis), séra Þorvaldur Karl og Arni Sigurðsson, Innri- Njarðvík. Ljósmyndir: epj. Vikurfréttir 30. apríl 1992 HEIMKEYRSLA ÁÖLLUM SKYNDI- BITARÉTTUM ALLA DAGA OPIÐ A * AAA A.+.* .+.*• AAA *■**■***•****■**■*■*■********** A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A? 11:30- 14:00 og 18:00- 22:00 virka daga 11:30 - 23:00 um helgar ALLIR VELKOMNIR INN A BARINN MIÐVIKUDAGA TIL SUNNUDAGA AAAA ■A A ■A A ■A A ■A A A ■A ■A ■A ■A A A A ■A ■A ■A ■A ■A ■A ■A ■A ■A ■A ■A A ■A A ■A ■A ■A ■A ■A A A ■A A Litla Leikfélagid Gardi sýnir gamanleikinn traniUflw Cr^lwKiil uwenðrneilj ''r/j Sýningar eru i Samkomuhúsinu Garði. Miðasala opin sýningardaga frá kl. 19:00. Miðapantanir sýningardaga í síma 27133. Miðaverð 1200 kr. fyrir fullorðna, en 500 kr. fyrir börn og ellilífeyrisþega. ATHUGIÐ! LEIÐRÉTTING FRUMSÝNING 1. MAÍ 1. sýning föstudaginn 1. maí kl. 21:00 2. sýning mánudaginn 4. maí kl. 21:00 3. sýning þriðjudaginn 5. maí kl. 21:00 4. sýning fimmtudaginn 7. maí kl. 21:00 5. sýning föstudaginn 8. maí kl. 23:30 - MIÐNÆTURSÝNlNG- AUGLÝSING Á BLAÐSÍÐU 9 ER RÖNG jj| Litla leikfélagið, Garði UPPSKERUHATIÐ KM Húsið opnor kl. 23:30 fyrir almenning. Rokksveit Rúnars Júliussonar heldur uppi miklu fjöri fram undir morgun. KRAAR kvöld Föstudagskvöld með karaoke og diskó. Frítt inn. Frumsýningargestir Litla leikfélagsins sérstaklega boðnir velkomnir. LAUGARDAGUR HINIR ELDHRESSU EYJAPEYAR halda upp uppi stanslausu fjöri eins og þeim er einum lagið. Dansað og sungið fram ó morgun. Gos og fleira gott ó barnum. SUNNUDAGUR Huggulegt sunnudagskvöld. Pizza og öl á tilboðsverði. Munið pizzu- og smáréttamatseðilinn. sími 12000

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.