Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.04.1992, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 30.04.1992, Blaðsíða 15
ÞJÓNUSTA • Örn Garðarsson skoðar matreiðslubækur. Matseðill Glóðarinnar hefur gengið í gegnum gjör- byltingu. A borðinu er einnig brauð, en á Glóðinni verður ávallt boðið upp á nvbökuð hrauð á kvöldin. Ljósm.:hbb Örn Garöarsson tekinn viö Glóöinni: Staður í anda Hard Ro<k ORN GARÐARSSON mat- reiðslumeistari hefur tekið við rekstri Glóðarinnar af Axel Jónssyni og mál fólk vænta nokkurra breytinga. Þess má geta að Öm hóf nýverið störf hjá Stórmarkaði Keflavíkur og hafði þar yfirumsjón með kjöt- borðinu. Þegar honum svo bauðst að taka við Glóðinni, gat hann ekki látið tækifærið fram Blómastofa Guörúnar Hafnargötu 36 - Sími 11350 Opið virka daga ....9-18 Laugard ..10-16 Sunnud ..12-14 Opið í hádeginu hjá sér fara. Hann sagði tímann í Stórmarkaðinum hafa verið góðann, enda góður vinnu- staður og vildi hann koma á framfæri kveðju til starfs- fólksins þar. Matseðillinn verður enn fjöl- breyttari og mun taka ítalskt, mexíkanskt og amerískt yfir- bragð. - Glóðin mun sem sagt fá á sig nokkurs konar Hard Rock yfirbragð. I samtali við blaðið sagði Örn að verð á 80% rétta í matseðli væru undir 1000 krónum, svo það ætti að vera lítið mál fyrir fjölskylduna að fara út að borða í miðri viku. Mamma og pabbi gætu fengið sér pasta og krakk- arnir pizzu - já, pizzurnar verða áfram á Glóðinni og áfram verður boðið upp á fría heim- sendingu á þeim. Einnig er fyr- irhugað að byrja fría heiin- sendingu á öðrum léttum rétt- um. A Glóðinni starfa 10 manns í föstu starfi. Framvegis verður barinn á efri hæð opinn frá miðvikudögum til sunnudags frá kl. 18 og fram eftir kvöldi. Þar getur fólk hittst og rætt málin og jafnvel snætt þar létta máltíö. Þá verða kaffiveitingar á Glóðinni á sunnudögum í sumar. „Tilvalið fyrir fólk á sunnudagsrúntinum að stoppa og fá sér kaffi og krakkamir geta t.d. fengið sér ham- borgara," sagði Óm. Hann bætti því við að þetta væri spennandi verkefni, þar sem hann hafi aldrei áður verið í sjálfstæðum rekstri. Björtum augum horfið Öm til framtíðarinnar á Glóð- inni, sem á eftir að taka miklum breytingum. Sérleyfisbifreiöir Keflavíkur Síml 92-15551 FERÐAÁÆTLUN Frá Keflavik: Dept. Keflavik Fró Reykjavík: Dept. Reykjavík 06.45 + 08.30 + 08.30 10.45 10.45 * 14.15 ** 12.30 15.30 * 15.30 + 17.30 + 17.30 19.00 20.30 21.30 Laugardaga og sunnudaga Saturdays & holidays Frá Keflavík: Dept. Keflavík: Frá Reykjavík: j Dept. Reykjavík: I 08.30 10.45 12.30 14.15** 17.30 19.00 20.30 21.30 + Aöeins virka daga * Aöeins skóladaga ‘* Endar I Keflavík LEIGUBÍLAR - SENDIBÍLAR AÐALSTÖÐIN HF 11515 * 52525 Flísa- og málnigarþjónusta Suðurnesja Keflavík Sími 14737 Vikurfrcttir - Vikulega Sími 14777 A/íkurfréttir SKIPAAFGREIÐSLA SUÐURNESJA KRANALEIGA LYFTARALEIGA SÍMI _________15 Víkurfréttir 30. apríl 1992 Kirkia Sunnudagurinn 3. maí 1992 Keflavíkurkirkja: Messa kl. 14. Organisti Einar Öm Einarsson, prestur sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Miðvikudagur: Mömmumorgunn kl. 10-12. Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 18. Beðið fyrir sjúkum, bæn- arefnum veitt viðtaka hjá starfs- fólki kirkjunnar. Útskálakirkja: Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30 og 14. Grindavíkurkirkja: Messa kl. 11. Ath. breyttan messutíma. Kór kirkjunnar syngur, organisti Siguróli Geirsson. Þriðjudagskvöld: Kirkjukvöld. Kirkjan opin. Fyrirbænir, tónlist og fróð- leikur. Fiinmtudagur: Foreldramorgunn frá kl. 10- 12. Safnaðarheimilið opið. Heitt á könnunni. Allir foreldrar velkomnir með bömum sínum. Sóknarprestur Hvítasunnukirkjan -Vegurinn Bamastarfkl. 11. Samkoma kl. 14. /rEg er svo reiður" Til hamingju með 23. ára á- fangann. 18 ára í þar síðasta tbl. Víkurfrétta misritaðist aldur Veigars og leiðréttist það hér með. DDD. Setning M-hátí&ar í Sandgerbi Fimmtudaginn 30. apríl 1992 kl. 20:30 verbur M- hátíb sett í Samkomuhúsinu í Sandgerbi. Dagskrá: Setning M-hátiðar: Stefán Jón Bjarnason, bæjarstjóri. , Einleikur ápíanó: /ylagnús Rafnsson. Ávarp menntamálaráoherra: Olafur G. Einarsson. , Upplestur: §igurlin Bjarngey Gísladóttir. Ávarp forseta bæjarstjórnar: Olafur Gunnlaugsson. Einsöngur: Bergþór Pálsson. Erindi um byggb í sveitarfélaginu: Pétur Brynjarsson. Einleikur á cornet: Guðlaug Gunnarsdóttir. Að lokinni dagskrá verða kaffiveitingar. Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir. M-hátíðarnefnd minnir á að vortónleikar Tónlistarskólans verða í Sam- komuhúsinu, miðvikudaginn ó. maí kl. 20:00. HATIÐ A SUOURNESJUM'992 Tveir Kínamenn.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.