Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.04.1992, Blaðsíða 23

Víkurfréttir - 30.04.1992, Blaðsíða 23
23 YÍkurfréttir 30. apríl 1992 Blóðtaka fyrir Keflvíkinga: JOHANN UR LEIK Jóhann Magnússon, knattspyrnumaður úr Keflavík, sleit hásin á æfingu nú inn á Borgarspítala og ég var skorinn þar. Ég verð í gipsi fram í júní, og má svo fyrir stuttu. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem Jóhann slítur hásinina. „Ég byrja að skokka í ágúst. Það er 100% öruggt að ég verð ekkert með í sumar. Ég æfði samkvæmt læknisráði. Hásinin slitnaði í upphitun. Það var farið með mig mæti bara á bekkinn og styð strákana", sagði Jóhann. Körfuknattleikur: 12 titlar til Keflavíkur - 4 til Grindavíkur og 3 í Njarðvíkurnar - • Keflvíkingar eru búnir að vinna vel fyrir titlunum tólf. Pessa gömlu myndfundum við í safni okkar og sýnir hún þó nokkra máttarstólpa mfl. karla í salt- fiskvinnslu fyrr á árum. Knattspyrna: Víðismenn í vcmdræðum Litla bikarkeppnin hófst á sumardaginn fyrsta. Víðismenn steinlágu á útivelli gegn FH 7-0. Grétar Einarsson reyndist sínum fyrrum félögum erfiður og gerði þrennu. Hörður Magnússon, markahrókur, gerði hin 4 mörk FH. ÍBK lék gegn Haukum á mölinni í Keflavík. Keflvíkingar voru í miklu stuði og völtuðu yfir Hauka, 6-0. OIi Þór, sem skorað hefur mest í vorleikjum ÍBK, hélt uppteknum hætti og skoraði 2 mörk. Hin fjögur mörkin gerðu Garðar Jónasson, Marco Tanasic, Sigmar Scheving og Georg Birg- isson. Skíöaáhugamenn á Suöurnesjum: Fjölskyldudagur í Bláfjöllum Síðasta laugardag, ætlaði Skíðafélag Suðurnesja að standa fyrir fjölskyldudegi í Bláfjöllum fyrir Suðumesjamenn. Vegna ó- veðurs var ákveðið að fresta fjöl- skyldudegi þessum til laugar- dagsins 2. maí. Suðumesjamenn eru því enn hvattir til að halda í Bláfjöllin. nánar tiltekið á Fram- svæðið. Skíðamót Suðumesja verður haldið. Keppt verður í þremur flokkum karla og kvenna. Mótið hefst kl. 13:00, en byrjað verður að skrá í það kl. 10:00. Þátttökugjald er 300 kr. fyrir börn 13 ára og yngri, en 750 kr. fyrir fullorðna. Ef veður verður slæmt á laugardaginn, færist öll dag- skráin fram á sunnudag. Sérstakt hóf verður haldið síðar. og þar verða verðlaun veitt. Suðurnesin eru svo sann- arlega „Mekka“ körfuknatt- leiksins á Islandi. A því leikur enginn vafi að afloknu keppn- istímabili. KetJvíkingar fara fremstir í flokki, en þeir urðu Islandsmeistarar í níu flokkum og bikarmeistarar í þremur. Mfl. karla og kvenna, drengjafl. 9. Ookki ka„ 7. flokki ka„ 8. flokki kv„ unglingafl. kv. og minnibolta 10 og 11 ára, urðu íslandsmeistarar. Unglingafl. karla og kvenna og svo 9. flokkur karla urðu bikarmeist- arar. Arangurinn er frábær hjá IBK, en liðið hefur einu sinni áður landað 12 titlum. Það var árið 1989. Grindvíkingar urðu íslandsmeistarar í fjórum flokkum: Lávarðadeild, I. flokki ka„ 8. og 10. flokki ka. Njarðvíkingar unnu bikarmeist- aratitla í tveimur flokkum og svo einn Islandsmeistaratitil. Mfl. karla varð bikarmeistari og einnig 10. flokkur karla. Meist- araflokksstúlkurnar sigruðu í 2. deild kvenna, og leika í þeirri fyrstu næsta keppnistímabil. Þetta er sannarlega frábær ár- angur hjá Suðurnesjaliðunum. URSLIT RAÐAST UM HELGINA Úrslit í getraunaleik Vík- urfrétta munu ráðast nú unt helgina. Eins og staðan er í dag hefur Þorsteinn Amason forystu með 35 leiki rétta. I kjölfarið kemur Kjartan Más- son með 31 leik réttan, Hall- grímur með 29 og Ingvar 24 leiki rétta. Þorsteinn kom bestur út úr síðustu leikviku, sem gaf honum 9 rétta. Hvað gerist um helgina er ekki hægt að segja en hér koma raðirnar, sem ráða munu úrslitum. 1. Djurgarden - Öster 2. Malniö FF - Norrköping 3. Frölunda - Trelleborg I 1 1 1 H x2 2 2 K x2 1 1x2 Þ 2 1 2 4. Örebro - IFK Göteborg 1 12 2 1x2 5. Aston Villa- Coventrv Citv 1 1 i lx 6. Everton - Chelsea lx X i 1 7. Man. Utd. - Tottenham lx 1x2 i 1 8. Notts Countv - Luton Town 1 1x2 i 12 9. Oldham - Nanc. Citv X 2 2 2 10. Q.P.R. - Crvstal Palace 2 1 1 1 11. Sheff. Wed. - Liverpool 1 1 1x2 1x2 12. West Ham - Totth. Forest 1x2 2 12 2 13. Wimbledon - Sheff. Utd. 1x2 2 1 i

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.