Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.04.1992, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 30.04.1992, Blaðsíða 5
Tónlistarskóli Njarðvíkur: • Helgi Maronsson og Geirþrúður Fanney Bogadóttir með- leikari hans. Boðið upp ú tónleikaröð __________5 Vikurfréttir 30. apríl 1992 • Söngdeild Tónlistarskóla Njarðvíkur, nemendur Söngskólans í Reykjavík, er fram komu, Helgi Maronsson, Haraldur Haraldsson tónlistarskólastjóri í Njarðvík og Ragnheiður Erna Guö- mundsdóttir kennari. Ljósmyndir: epj. Fyrstu tónleikamir í af fimni í vortónleikaröð söngdeildar Tón- listarskóla Njarðvíkur og nem- enda úr Söngskólanum í Reykja- vík fóru fram í Ytri-Njarðvíkur- kirkju síðasta laugardag. Fjöldi nemenda kom þar fram í söng- hlutverkum, auk þess sem sér- stakur gestasöngvari Helgi Mar- onsson söng þar líka og með- leikarar spiluðu undir á píanó. Eru hér á ferðinni nemendur Ragn- heiðar Emu Guðmundsdóttur. Næstu tónleikar í þessari tón- leikaröð verður á sama stað mánudaginn 4. maí kl. 20 en þá eru það fiðlunemendur er koma fram. • Bjarni Thor kristinsson • Sigrún Ósk Ingadóttir • Jóhanna Harðardóttir Félagar! fjölmennið á hátíðarhöldin. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis, Verslunarmannafélag Suðurnesja, Iðnsveinafélag Suðurnesja, Vélstjórafélag Suðurnesja, Starfsmannafélag Suðurnesjabyggða, Starfsmannafélag Keflavíkurbæjar. 1. maí nefnd. ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ DAGSKRÁ: ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ Kl. 10.00 Merkjasala hefst á Víkinni. 5. Léttsveit Tónlistarskóla Keflavíkur leikur. Kl. 13.45 Léttsveit Tónlistarskóla Keflavíkur leikur. 6. Ávarp Iðnsveinafélags Suðurnesja. BARÁTTU- OG 7. Leikfélag Keflavíkur. Kl. 14.00 8. Menningarviðurkenning. HÁTÍÐARFUNDUR í STAPA 9. Jónas Árnason syngur og flytur gamanmál. 1. Setningarávarp: Kristján Gunnarsson, 10. Ávarp Vélstjórafélags Suðurnesja. form. VSFK og nágr. 11. Fjöldasöngur, 2. Ræöa dagsins: Karl Steinar Guönason, alþingismaður. Internationallinn. 3. 4. Einsöngur: Helgi Maronsson. Baráttumenn heiðraðir. Okeypis kaffiveitingar ¥1 linn kvíkmyndasýningfyrirbörní IVl. 14.UU FÉLAGSBÍÓI, ókeypis aðgangur

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.