Morgunblaðið - 05.02.2016, Page 37
DÆGRADVÖL 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 2016
Kringlan 4-12 | s. 577-7040
L’Occitane en Provence - Ísland
STÖÐVAÐUTÍMANN
HÚÐVIRÐIST
UNGLEGRI HJÁ
85%(1)
K V ENNA
5 EINKALEYFIÍ UMSÓKN(3)
Immortelle, blómið sem aldrei fölnar er
upprunnið á Korsíku og er dýrmætasta
uppgötvun L’OCCITANE. Endurnýjandi
eiginleikum blómsins er blandað saman
við einstaka blöndu af sjö virkum
innihaldsefnumaf náttúrulegumuppruna(2).
Divine formúlan hjálpar til við að lagfæra
ummerki öldrunar,gerir húðina sléttari og
stinnari og endurnýjar æskuljómann.
L’OCCITANE,sönn saga.
(1
)Á
næ
gj
a
pr
óf
uð
hj
á
95
ko
nu
m
í6
m
án
uð
i.
(2
)H
or
bl
að
ka
,m
yr
ta
og
hu
na
ng
fr
á
K
or
sí
ku
,f
ag
ur
fíf
ill
,
hý
al
úr
on
sý
ra
,k
vö
ld
vo
rr
ós
ar
ol
ía
og
ca
m
el
in
a
ol
ía
.(
3)
Ei
nk
al
ey
fi
íu
m
só
kn
ar
fe
rl
ií
Fr
ak
kl
an
di
.
6 8 2 4 7 3 5 9 1
9 1 7 8 5 6 3 2 4
5 3 4 1 2 9 7 6 8
8 6 3 7 9 5 1 4 2
7 2 1 6 4 8 9 5 3
4 5 9 3 1 2 6 8 7
3 4 5 2 6 7 8 1 9
2 9 8 5 3 1 4 7 6
1 7 6 9 8 4 2 3 5
8 9 4 5 3 6 7 1 2
1 3 5 8 7 2 4 9 6
6 7 2 4 1 9 5 8 3
3 6 1 7 2 8 9 5 4
9 5 7 1 4 3 6 2 8
2 4 8 6 9 5 1 3 7
7 8 9 3 6 1 2 4 5
5 1 6 2 8 4 3 7 9
4 2 3 9 5 7 8 6 1
9 7 3 8 1 4 5 6 2
6 1 4 3 2 5 7 9 8
8 2 5 6 7 9 1 4 3
5 6 8 2 4 3 9 7 1
2 9 1 7 5 6 8 3 4
4 3 7 1 9 8 6 2 5
3 5 9 4 6 1 2 8 7
1 8 2 9 3 7 4 5 6
7 4 6 5 8 2 3 1 9
Lausn sudoku
Smjörþefur er lykt, eins og finna má af seinni hluta orðsins. Leggi hana fyrir vit fólks fitjar það flest upp á
nefið. Það er af því að átt er við smjör sem farið er að súrna og fýla komin af. Að fá eða finna smjör-
þefinn af e-u merkir að fá að kenna á e-u, verða fyrir óþægilegum afleiðingum e-s.
Málið
5. febrúar 1967
Bókmenntaverðlaun dag-
blaðanna, Silfurhesturinn,
voru veitt í fyrsta sinn.
Snorri Hjartarson hlaut þau.
Verðlaunin voru síðast veitt
árið 1974.
5. febrúar 1971
Hæstiréttur dæmdi Birni
Pálssyni á Löngumýri í
Austur-Húnavatnssýslu
eignarrétt á brúnskjóttri
hryssu, Skjónu, sem deilur
höfðu staðið um á sjötta ár.
5. febrúar 1988
Jóhann Hjartarson sigraði
Viktor Kortsnoj í undan-
keppni einvígis um rétt til
að skora á heimsmeistarann
í skák með 4,5 vinningum
gegn 3,5. „Mesta afrek í ís-
lenskri skáksögu,“ sagði
Dagur. Jóhann tefldi ári síð-
ar við Anatoly Karpov í átta
manna úrslitum en beið
lægri hlut.
5. febrúar 1994
Sameining Keflavíkur,
Njarðvíkur og Hafna var
samþykkt í kosningum.
Þetta er nú fimmta stærsta
sveitarfélag landsins,
Reykjanesbær, með rúmlega
fjórtán þúsund íbúa.
5. febrúar 1997
Mikið eignatjón varð en lítil
meiðsl á fólki í fjölda-
árekstri í hálku á
Kringlumýrarbraut, undir
göngubrúnni. „Tuttugu og
þrír bílar í einni kös,“ sagði
Morgunblaðið og hafði eftir
lögreglunni að þetta væri
mesti fjöldi bíla í einu um-
ferðaróhappi.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/Sigurður Bogi
Þetta gerðist…
6 8 3
8 6 3
3 7 5 2
1 9 3
9 8
3 5 2 9
1 6
7 9 8 2
9 3 6
1 5 4
2
6 7 2
7 4 2
6 5
7 1 4
2 7 9
2 3 9 7
8 1
6
1 4
8 3 9
9 5 6
3 7 8 6 5
3 4 7
1 8 6
3 9
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
K I S S Y L L B R H X R Y C F P D Q
T A J B L Á M A D N A L R U Ð R O N
Ð A J Ý K S G Á L F Z Z V X F Á N W
K N Ð I K L Ó F Q M Y O X B E S B F
J W G N D R I N F A R G L O R Æ R P
C H Z Q V V Ð I P P Y T A T Ð K J Ö
N K Ó S M I E H R A G L E H A I C N
V I L J U L J Ó Ð I Ð K Q R F R N T
C O E S N J Q H P K F X C N É N Ð U
R Z C K X V D O C R V B N I L S U N
F X Z J Z S X P G T Y I Z B A N L A
K X O C Q C M I Q G N L N I G C L R
X Y H A K P E F G Y P C B L S X Ö B
Q I A N N A M A L Ó K S Á H I I T Æ
M U T S E F Á H W Y P L O Q N L S K
X X G K O F N E I O T L A U S M I U
L R M U Y J L T S A T L L I V J R R
W M U K Ö T R Ú I B M E L S B B K A
Ferðafélagsins
Fólkið
Grafnir
Helgarheimsókn
Hlyninn
Háskólamanna
Kristölluð
Lágskýjað
Norðurlandamál
Pöntunarbækur
Slembiúrtökum
Typpið
Viljuljóðið
Villtast
Áfestum
Ásækir
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 heift, 4
drukkið, 7 hrópa, 8 smá,
9 veiðarfæri, 11 fífl, 13
lítil grein, 14 söluopið,
15 stór bygging, 17
jarðávöxtur, 20 örn, 22
hænan, 23 hæð, 24 vit-
lausa, 25 tálga.
Lóðrétt | 1 deigja, 2
blóðsugan, 3 svelgur-
inn, 4 daunillt, 5 hljóð-
færið, 6 haldist, 10
freyðir, 12 vond, 13
elska, 15 hörfar, 16 dáin,
18 þjálfun, 19 þátttak-
anda, 20 geta gert, 21
slæmt.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 vanvirðir, 8 skráp, 9 maula, 10 púa, 11 kerra, 13 renna, 15 skúrs, 18 agnar,
21 puð, 22 ólata, 23 atlot, 24 haganlegt.
Lóðrétt: 2 aðrar, 3 vappa, 4 rúmar, 5 Iðunn, 6 ósek, 7 mata, 12 rýr, 14 egg, 15 stór,
16 útata, 17 spara, 18 aðall, 19 nýleg, 20 rétt.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Staðan kom upp í A-flokki Tata
Steel-skákhátíðarinnar sem lauk fyrir
skömmu í hollenska sjávarbænum
Wijk aan Zee. Tékkneski stórmeist-
arinn David Navara (2.730) hafði
hvítt gegn bandaríska kollega sínum,
Fabiano Caruana (2.787). 50. a5!
bxa5 51. c5! Kd8 52. h5! mjög mik-
ilvægur leikur þar eð nú getur svart-
ur ekki komið hrók sínum í vörnina á
sjöttu leikjaröðinni. Framhaldið varð
eftirfarandi: 52. … f4 53. Kd6 Bc8
54. c6 Hg5 55. Bf7! og svartur
gafst upp enda stutt í að hann verði
mát. Caruana leiddi mótið til að
byrja með en í kjölfar þess að Magn-
us Carlsen vann þrjár skákir í röð
um mitt mót reyndist það Banda-
ríkjamanninum ofviða að halda í við
heimsmeistarann. Að lokum fór það
svo að heimsmeistarinn vann mótið
með vinningsforskoti á næstu tvo
menn, þá Caruana og Kínverjann
Liren Ding.
Hvítur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
50% slemma. A-NS
Norður
♠KD32
♥3
♦ÁK974
♣G87
Vestur Austur
♠964 ♠875
♥G62 ♥10874
♦1082 ♦53
♣K1043 ♣Á965
Suður
♠ÁG10
♥ÁKD95
♦DG6
♣D2
Suður spilar 7G dobluð.
Hin almenna regla er sú að melda
ekki slemmu þegar vörnin getur tekið
tvo fyrstu slagina. Sú regla var léttvæg
fundin í þessu spili Bridshátíðar. Af 90
borðum sveitakeppninnar var slemma
sögð 60 sinnum – 6G, 6♦ eða jafnvel
6♠. Laufútspil fannst aðeins í helmingi
tilfella, svo að slemman var í reynd
50%.
Eitt par fór alla leið í 7G, sem austur
doblaði í örvæntingu út á laufásinn sinn.
En því miður átti vestur ♣K og gat með
engu móti spilað út frá honum. Og það
sem verra var, vestur kom út með lítið
hjarta frá gosanum þriðja og fríaði
þannig hjartalit sagnhafa í einu vetfangi.
En kannski var hjartaútspilið bara
heppilegt. Eftir spaða út, til dæmis, tek-
ur sagnhafi slagina sína á hörðu litina í
hvínandi hvelli. Austur getur hent þrem-
ur laufum sársaukalaust, en svo fer
málið að vandast. Það þarf kjark og
traust á makker til að henda ♣Á í þeirri
stöðu.