Morgunblaðið - 05.02.2016, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 05.02.2016, Blaðsíða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 2016 Um helgina verður háður í Banda- ríkjunum fimmtugasti úrslitaleik- urinn um Ofurskálina svokölluðu. Það er vinsælasti íþróttaviðburður ársins þar í landi og í hálfleik er sem endranær boðið upp á skemmtiatriði og fá listamennirnir um tólf mínútur til að heilla yfir eitt hundrað millj- ónir áhorfenda í beinni útsendingu. Að þessu sinni mun hljómsveitin Coldplay skemmta og fær hún val- inkunna gesti til liðs við sig; staðfest hefur verið að söngkonan Beyoncé taki lagið með sveitinni og þá mun stjórnandinn kunni, Gustavo Duda- mel, stjórna Youth Orchestra Los Angeles sem leikur með. Í rúma tvo áratugi hafa margar helstu stórstjörnur dægurtónlist- arinnar komið fram í hálfleik leiks- ins um Ofurskálina. Sumir hafa þótt standa sig betur en aðrir og má þar nefna Prince, Michael Jackson, U2 og fyrrnefnda Beyoncé. Önnur atriði hafa vakið meira umtal en aðdáun og finnst mörgum þar bera hæst frammistöðu Janet Jackson og Just- in Timberlake árið 2004 þegar annað brjóst söngkonunnar birtist nakið. Coldplay og gestir í hálfleik AFP Vinsælir Christ Martin leiðir Coldplay fram á sviðið í hálfleik. Til fundar við formæður er verkefni tveggja sagna- kvenna, þeirra Sigurborgar Kr. Hannesdóttur og Sigur- bjargar Karlsdóttur. Það spratt upp úr þeirra eigin áhuga á sögum formæðra sinna. Í tengslum við verkefnið verða þær stöllur með sögu- stund á Vetrarhátíð í Sivertsenhúsi í Byggðasafni Hafn- arfjarðar í kvöld kl. 20 og svo aftur kl. 21. Ásamt þeim verða þær Ragnheiður Þóra Grímsdóttir og Magnea Einarsdóttir sem mun kveða rímur. Sigurbjörg, Sig- urborg og Ragnheiður Þóra segja sögur af formæðrum, sterkum konum sem áttu mikinn kjark, dugnað, elju og vinnusemi. Inn í sögustundina flétta þær nokkrum sögu- legum punktum og taka lagið, formæðrum til heiðurs. Til fundar við kjarkmiklar formæður Formóðir Sögustund um konur. The Boy 16 Ung kona er ráðin sem barn- fóstra fyrir postulínsdúkku. Metacritic 42/100 IMDb 6,7/10 Laugarásbíó 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 22.00 The Choice Rómantísk mynd um tvo ná- granna sem verða ástfangnir við fyrstu sýn. IMDb 5,5/10 Laugarásbíó 20.00, 22.20 Smárabíó 17.15 Borgarbíó Akureyri 20.00 Dirty Grandpa 12 Ungur lögfræðingur er á leið í hnapphelduna þegar afi hans fær hann með sér í geggjað ferðalag niður á strönd. Metacritic 18/100 IMDb 5,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.45 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.55 Ride Along 2 12 Metacritic 33/100 IMDb 5,7/10 Laugarásbíó 17.50 Smárabíó 12.00 (foreldra- bíó), 20.00 Star Wars: The Force Awakens 12 Morgunblaðið bbbbb Metacritic 81/100 IMDb 8,5/10 Sambíóin Álfabakka 17.00, 20.00, 22.45 Sambíóin Egilshöll 22.40 Point Break 12 Metacritic 38/100 IMDb 5,1/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Spotlight Blaðamenn Boston Globe, elsta dagblaðs Bandaríkj- anna, kanna ásakanir um barnaníð innan kaþólsku kirkjunnar. Metacritic 93/100 IMDb 8,3/10 Smárabíó 20.00 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.50 Creed 12 Adonis Johnson er með hnefaleikana í blóðinu enda sonur Apollo Creed. Og nú er Johnson kominn með þjálf- ara sem nefnist Rocky Bal- boa. Metacritic 82/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.45 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.40 Daddy’s Home Metacritic 39/100 IMDb 6,6/10 Sambíóin Álfabakka 15.40, 17.50, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.40 Sambíóin Kringlunni 17.50 Sambíóin Akureyri 17.50 The Hateful Eight 16 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 69/100 IMDb 8,1/10 Háskólabíó 21.00 The 5th Wave 12 IMDB 6,2/10 Smárabíó 22.45 The Big Short Metacritic 81/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Kringlunni 20.00 Nonni Norðursins IMDb 3,4/10 Laugarásbíó 15.50 Alvin og íkornarnir: Ævintýrið mikla Metacritic 33/100 IMDb 4,1/10 Laugarásbíó 15.50, 17.50 Sambíóin Keflavík 17.50 Smárabíó 15.30, 17.45 Háskólabíó 17.30 Borgarbíó Akureyri 17.50 Úbbs! Nói er farinn... IMDb 5,7/10 Sambíóin Álfabakka 16.00, 18.00 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 18.00 Sambíóin Akureyri 18.00 Sambíóin Keflavík 18.00 Góða risaeðlan Metacritic 67/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 15.40 Marguerite 12 Bíó Paradís 17.30 Njósnir, lygar og fjölskyldubönd Kvikmyndagerðarmaðurinn Helgi Felixson rýfur þögnina og varpar ljósi á leyndarmál fjölskyldu sinnar sem leiddi til skelfilegra atburða á Ísa- firði fyrir rúmum 70 árum. Bíó Paradís 20.00 Joy Morgunblaðið bbbmn Metacritic 69/100 IMDb 6,7/10 Bíó Paradís 17.30 Youth 12 Metacritic 65/100 IMDB 7,5/10 Bíó Paradís 20.00 Hrútar 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 83/100 IMDB 8,2/10 Bíó Paradís 22.00 45 Years Morgunblaðið bbbbm Metacritic 92/100 IMDb 7,4/10 Bíó Paradís 22.00 A Perfect Day 12 Metacritic 56/100 IMDB 7,0/10 Bíó Paradís 22.30 Þrestir 12 Bíó Paradís 18.00 Fúsi Bíó Paradís 20.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Krufningarlæknir rannsakar andlát ruðningsmanna sem hann telur hafa látist af völdum síendurtekinna höfuðhögga. Bönnuð yngri en níu ára. Metacritic 56/100 IMDb 7,1/10 Smárabíó 17.15, 20.00, 22.40 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00 Concussion Kvikmyndir bíóhúsanna Hinn 12. september 2012 réðust þung- vopnaðir hryðjuverkamenn á bandaríska sendiráðið í Benghazi í Líbíu þar sem sex manna hópur öryggisvarða var til varnar. Metacritic 48/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.00, 17.00, 20.00, 20.00, 22.55, 22.55 Sambíóin Egilshöll 17.00, 19.30, 22.30 Sambíóin Kringlunni 18.00, 21.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.55 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20 13 Hours: The Secret Soldiers of Benghazi 16 Landkönnuðurinn Hugh Glass er svikinn og skilinn eftir. Hefst þá átakanleg barátta hans við að halda lífi úti í blákaldri náttúrunni. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 76/100 IMDb 8,3/10 Laugarásbíó 17.50, 21.00 Smárabíó 15.30, 16.45, 19.00, 20.00, 22.15, 22.20 Háskólabíó 17.30, 21.00 Borgarbíó Akureyri 22.20 The Revenant 16 Tilboðsverð kr. 159.615,- Með fylgir Vitamix sleif, drykkjarmál og svunta Fullt verð kr. 199.518,- Vitamix Pro 750 á sér engann jafningja. Nýtt útlit og nýir valmöguleikar. 5 prógrömm og hraðastillir sjá til þess að blandan verður ávallt fullkomin og fersk! Galdurinn við ferskt hráefni Rauðagerði 25 108 Rvk Sími 440-1800 www.kaelitaekni.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.