Morgunblaðið - 11.03.2016, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 11.03.2016, Blaðsíða 40
Vökvakerfislausnir einnig fyrir skip Tæknibúnaður ætlaður til notkunar á sjó mætir erfiðustu skilyrðum. Álag óblíðrar náttúru, miklar hitabreytingar og stöðugur ágangur af söltum sjó, eykur þörf viðskiptavina fyrir áreiðanlegan og skilvirkan búnað. Danfoss hefur háþróaðan gæða vökvabúnað og kerfissérþekkingu til að mæta kröfuhörðum viðskiptavinum um allan heim. Vörulína Danfoss inniheldur m.a.: • Háþróaða PVG álagsstýrða proportional stjórnloka og HIC/patronuloka. • Öflugar H1 stimpildælur og mótorar fyrir aukinn áreiðanleika og nýtni • Þýðgengar Series 45 stimpildælur fyrir opin kerfi • Hágæða vökvamótorar á færibönd og spil • State-of-the-art PLUS+1™ stjórnbúnaður, örtölvur og hugbúnaður. Með Danfoss búnaði nærð þú stjórninni um borð. Danfoss hf. Skútuvogi 6, 104 Reykjavík, Sími: 510 4100,www.danfoss.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.