Morgunblaðið - 12.03.2016, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. MARS 2016
mbl.is
alltaf - allstaðar
Ný sending
LUANA
• Sjónvarpsstöðin ÍNN. Eigandi stöðvarinnar hefur í hyggju að draga
sig í hlé og hefur fengið Kontakt til að kanna áhuga aðila að
fjárfesta í stöðinni að hluta eða öllu leyti.
• Lítil heildverslun með gott umboð fyrir hágæða múrefni og
klæðningar. Velta um 100 mkr. Miklir möguleikar á vexti
• Vaxandi innflutnings- og smásölufyrirtæki með mjög góða
markaðshlutdeild á sérhæfðum markaði. Ársvelta 130 mkr. og
EBITDA 30 mkr.
• Fiskvinnsla á SV-horninu í framleiðslu á fiski og harðfiski. Velta 50
mkr. Inannlandsssala og útflutningur. Miklir möguleikar til
veltuaukningar.
• Lítið hótel og veitingastaður í sérlega fallegu og sögufrægu,
uppgerðu húsi í Bolungarvík. Húsið og starfsemin í því er til sölu.
Tripadvisor gefur 4,5 stjörnur.
• Verslunarkeðja með matvæli (12 útsölustaðir) og miðlæga
framleiðslu. Ársvelta 650 mkr. Miklir vaxtamöguleikar og góð
afkoma.
• Gamalgróin heildverslun með þekkt leikföng og gjafavörur. Velta um
100 mkr. Góð afkoma.
• Stórt og gott hótel miðsvæðis á Suðurlandi sem býður upp á mikla
möguleika fyrir áhugasaman, nýjan eiganda.
• Öflugt og vaxandi fyrirtæki í skiltagerð og markaðslausnum. Vel
tækjum búið. Ársvelta um 100 mkr. og góð afkoma.
• Rótgróin rafvöruverslun í Reykjavík. Velta 80 mkr. og afkoman góð.
• Gróðrarstöð staðsett á Suðurlandi í nálægð við höfuðborgina.
Fyrirtækið hefur sterka stöðu á markaði. Velta er nokkuð jöfn allt
árið, um 130 mkr. og EBITDA um 25 mkr.
• Fasteignafélag með 27 nýjar stúdíóíbúðir í langtímaleigu. Góðar og
stöðugar tekjur. Hagstætt verð.
H
a
u
ku
r
0
1
.1
6
Viðskiptatækifæri á www.kontakt.is
Opið 10-16 í dag
Bæjarlind 6, sími 554 7030
Við erum á facebook
Kjólar
Kjólar
Kr. 14.900 | Str. M-XXL
Vertu upplýstur!
blattafram.is
VANDINN LIGGUR
OFT HJÁ OKKUR
SJÁLFUM.
SAMÞYKKIR ÞÚ
KYNFERÐISOFBELDI?
gisting.dk
499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími)
Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900
Kaupmannahöfn
Læknastofa
Höfum flutt læknastofu okkar í IVF klínikina
Glæsibæ Álfheimum 74, s. 430 4000,
reykjavik@ivfklinikin.is
Guðmundur Arason læknir
Þórður Óskarsson læknir
sérfræðingar í kvensjúkdómum og frjósemislækningum
Upplýsingar í síma 894 0048 | halliparket@gmail.com
Gagnheiði 5, Selfossi
Til sölu
sumarhús, ferðaþjónustuhús, gesthús,hóteleiningar
Gerum tilboð í allar teikningar
Evonia er hlaðin bæti-
efnum sem næra hárið
oggeraþaðgróskumeira.
Myndirnar hér til hliðar
sýna hversu góðum árangri
er hægt að ná með Evonia.
Evonia
www.birkiaska.isFyrir Eftir
Evonia eykur
hárvöxt með því
að veita hárrótinni
næringu og styrk.
Bætiefni ársins í Finnlandi 2012.
Laugavegi 53 | Sími 552 3737 | Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-17
DIMMALIMM
Ný sending
Vor/sumar 2016
Regn og vindheldir Gallar.
Sett úlpa og buxur frá.12895.-
Heilgallar frá 8995.-
Úlpur frá 8695.-
Buxur frá 5795.-
Mikið úrval af
Sumar húfum frá 1595.-
www.dimmalimmreykjavik.is
„Aftur og ítrekað hef ég hér í þess-
um pistlum greint frá þeirri óþolandi
stöðu sem er á aðalsjúkrahúsi lands-
manna þar sem verulega veikt fólk
fær ekki full-
nægjandi þjón-
ustu vegna þess
að ekki eru nægi-
lega mörg rými á
spítalanum,“ seg-
ir Páll Matthías-
son, forstjóri
Landspítalans, í
vikulegum for-
stjórapistli sínum
sem birtist á vef
Landspítalans í gærkvöldi.
Segir hann aðstreymi sjúklinga
stundum svo gríðarlegt að endurtek-
ið hafi gerst að um 20-30 sjúklingar
sem tilbúnir hafi verið til innlagnar á
spítalann hafi mátt bíða á bekkjum
og jafnvel stólum á göngum slysa- og
bráðamóttöku.
Samhliða því hafi gangainnlagnir
og aðrar yfirlagnir á bráðalegudeild-
ir verið umfram þolmörk. „Þrengsli,
skortur á viðunandi hreinlætisað-
stöðu og annarri tilhlýðilegri aðstöðu
fyrir veikt fólk og þá sem það annast
er æpandi.“
„Óyndisúrræði“ í bílageymslu
Stjórnendur bráðamótttöku tóku
þá ákvörðun í gær vegna ástandsins
að æfa móttöku sjúklinga í bíla-
geymslu bráðamóttökunnar. Hugs-
anlegt sé að hún verði tekin í notkun
sem sjúkrarými um helgina.
Sagði Páll það hafa verið nauðsyn-
legt að grípa til þessa „óyndisúrræð-
is“. Rýmið sé hugsað til notkunar í
neyð, það er við eiturefnaslys eða
hópslys.
„Það er hins vegar til marks um
það hversu alvarlegt ástandið hefur
verið undanfarið að nú er hugsanlegt
að nota þurfi bílageymsluna, ekki til
að bregðast við neyðarástandi held-
ur í venjulegri flensutíð.“
Tafir á uppbyggingu alvörumál
„Við þessar aðstæður er algerlega
óþolandi að heyra enn úrtöluraddir
um uppbyggingu Landspítala við
Hringbraut,“ segir Páll jafnframt í
pistli sínum en um alvörumál sé að
ræða sem snúist um öryggi allra
landsmanna.
Kallar hann þá til ábyrgðar sem
hleypi málinu upp nú þegar fram-
kvæmdir séu hafnar og málinu loks
siglt í höfn eftir fimmtán ára yfir-
legu. „Hver einasti dagur sem upp-
byggingin tefst, fyrir atbeina aðila
með afar takmarkað vit á rekstri eða
uppbyggingu háskólasjúkrahúss, er
alvörumál.“
Þá segir hann Vífilsstaði, sem
nefndir hafa verið sem ákjósanleg
staðsetning fyrir nýtt hátækni-
sjúkrahús, vera „afleitan stað“ fyrir
starfsmenn og sjúklinga, ferðamenn
og nemendur. laufey@mbl.is
Móttaka sjúk-
linga færð í bíla-
geymslu í neyð
Óþolandi að heyra enn úrtöluraddir
Páll
Matthíasson