Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.12.1994, Qupperneq 21

Víkurfréttir - 01.12.1994, Qupperneq 21
WffUHFRÉTTIR 1. DESEMBER 1994 21 Jólasælgætis- sala KFUM og K Jólasælgætissala KFUM og K hefst í dag. Sölufólk mun ganga í hús og bjóða poka sem inniheldur aðeins íslenskt sælgæti. Forsvars- menn KFUM og K vonast eftir góðum viðtökum bæjarbúa. Anna og útlitið í Gleraugnaversl- un Keflavíkur Anna og útlitið veitir ráðgjöf við val á gleraugnaumgjörðum í Gleraugnaverslun Keflavíkur á morgun föstudag kl. 14-18. Af því tilefni verður 15% afsláttur á gler- augnaumgjörðum þennan dag. Þessi elskulegu systkini eiga afmæli þann 29. og 30. nóv. Til lukku bæði tvö. Mamma, pabbi og allir hinir. P.S. Þeir sem til þekkja er boðið í partý, þið vitið hvar og livenær. Elsku Elínrós! Til hamingju með 20 ára afmæli þann 4. des. Mamma, pabbi, systkini, amma, afi og Lilli. Smáauglýsingar Til sölu Mokkaskinns kvenjakki. Uppl. í síma 37587. ATVINNA Vanur flatningsmaður óskast í fiskverkunarhús í Innri Njarðvík. Upplýsingar í símum 16263 á daginn og 46553 á kvöldin. LTf og fjör á löngum laugardegi Nú höldum við langan laugardag 3. desember. Flestar verslanir bjóða uppá tilboð og verða opnar til kl. 16:00. Lúðrasveit frá Túnlistarskólanum í Keflavík leikur í boði Iíeflavíkurverktaka og Sparisjóðsins í Keflavík. Lúðrasveitin verður á ferðinni á helstu verslunarstöðum eftir hádegi. frttla o§ aufl,il*faHail» t Suhiriuijum 'ÍKUR JililTili'iB'I:! BJÓÐA ÖLLUM BÖRNUM FRÍTT í BÍÓ KL 13:00 á teikniniyndina um Þumalínu SUÐURNESJAMENN! TÖKUM HÖNDUM SAMAN 0G „Tryggjum atvinnu - Verslum heima“ Nú er tilvalið að börnin bregði sér í NÝJABÍÓ meðan niamma og pabbi kíkja í búðir! Dagana 1.-10. des. nk. fá félagsmenn í Kaupfélagi Suðurnesja afslatt af viðskiptum sínum í fata- og búsahaldadeild Samkaupa. JA AFSLÁTTUR í FATADEILD Afsláttarkort hafa verið send til félagsmanna. Nýir félagsmenn fá afhent afsláttarkort á skrifstofu félagsins, Hafnargötu 62 í Keflavík. p - bað er alltaf fjör Samkaup!

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.