Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.12.1994, Side 24

Víkurfréttir - 01.12.1994, Side 24
vetrardekk í úrvalí. BÍLAKRINGLAN GRÓFIN7-8-S: 14690-14692 Samvinniiferöir Lantisýn OPNUNAR TÍMI frá kl. 9-17 alla virka daga * 13400 Lamba- eða nautasteik m/öllu aðeins kr. 795.- Hugmynda- ríkur matreiöslu- meistari í Matarlyst AXEL Rafvirkjar Rafpjónustu Þorstcins luku við það nm sl. Iiclgi að sctja upp jólaljósin í sameinaða sveitar- félaginu. Llm tvö þúsunil pcrur prýða skreytingar bæjarins. mynd: pkct. Trillu bjargað Litlar skemmdir urðu á mannvirkjum í vonskuveðri á Suðurnesjum sem gekk yfir um síðustu helgi. Þó fauk vinnuskúr á hliðina í Njarðvík og kvartanir bárust lögregl- unni í Grindavík um rusla- tunnur á fleygiferð. 1 Sand- gerði fylltist lítill bátur af sjó en björgunarsveitarmenn í Sigurvon komu til bjargar og dældu úr honum sjó. Jóhann Smári syngur í þýskri óperu Jóhann Smári Sævarsson, ungur keflvískur söngnemi sem stundað hefur nám í London í Englandi hefur verið boðið hlutverk í þýsku óperu - húsi frá og með næsta hausti. Jóhann lýkur námi sínu í London næsta vor. Fólskuleg árás Þrjátíu og þriggja ára Kefl- víkingur varð fyrir fólskulegri árás fyrir utan skemmtistaðinn Ránna aðfaranótt laugar- dagsins. Þegar hann kom út af skemmtistaðnum kom árásar- maðurinn aðvífandi og lét högg dynja á andliti mannsins sem lá kylliflatur á eftir. Hlaut luinn nefbrot, glóðarauga á báðum augum og tennur brotnuðu. Fjölmörg vitni urðu að atburðinum. Kveikt á jólatrjám á löngum laugardegi Kveikt verður á jólatrjám í Keflavík, Njarðvík og Höfnum nk. laugardag. Bæjarfélögin eru nú orðin fallega skreytt, sérstaklega í Keflavík og nágrenni og eins hafa verslanir og fyrirtæki tekið til hendinni og skreytt hjá sér. Næsti laugardagur verður „langur“- laugardagur því það verður opið til kl. 16 í flestum verslunum, sumum reyndar lengur og verða margar þeirra með sértilboð í tilefni dagsins. Tónlistarfólk úr Tónlistarskóla Keflavíkur mun leika fjörug lög vfða um bæinn til að ná upp stemmningu á löngum laugardegi. Þá verður frítt í bíó fyrir öll böm í Nýja bíói kl. 13 á laugardag. Sýnd verður teiknimyndin Þumallína með íslensku tali. Stærsta frétta- og auglysingablaðið á Suðurnesjum INN A HVERT HEIMILI frá og með næsta fimmtudegi Frá og meö næsta fimmtudegi 8. des. verður aftur hafin dreifing á Víkurfréttum inn á hvert heimili á Suöurnesjum. Færum um 70 verslunum og aðilum á Suðurnesjum bestu þakkir fyrir dreifingu blaðsins síðustu vikurnar. VIKURFRETTIR MUNDI Þar kom að því að ég yrði borinn út aftur...! KÉRASTASE WMQS OSMOSE lltígæða vörur! Ilárskmul Burslar Crciður HÁRGREIÐSLUSTOFAN Ælegan* Vatnsncstorgi-Sími 14848^ VÍKURFRÉTTIR færð búhjá okkur lynd4yst Myndbandaleiga Hólmgaröi - Sími 15005 Landsbanki ístands Útibúin á Suðurnesjum Landsbók - gefur háa raunávöxtun * Keflavík - Sími 11288 ft Leifstöð - Sími 50350 ír Sandgerði - Sími 37800 ft Grindavík - Sími 68799

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.