Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.01.1995, Síða 4

Víkurfréttir - 05.01.1995, Síða 4
4 5. JANÚAR 1995 VllfURFRÉTTIR SUÐURNESJUM Útskurðarnámskeið á vegum félagsins hefst strax í næstu viku. Skráning hjá Gunnari Jónatanssyni s. 12658 eða í s. 11869. Stjórnin HÆTTUM AÐ REYKJA! Heilsugæslustöð Suðurnesja í Keflavík stendur fyrir námskeiði og meðferð gegn reykingum. Leiðbeinandi verður Þóra G. Geirsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Innritun og forviðtöl standa fyrir. Yfirvélstjóra vantar á Bergvík KE 65. Upplýsingar á skrifstofu í síma 14774 og á kvöldin eða eftir skrif- stofustíma í síma 11976. Lámarksfjöldi þátttakenda er 15 manns. Námskeiðið byrjar 9. janúar 1995. Upplýsingar og skráning er í síma 20500 hjá hjúkrunarfræðingi frá kl. 9-12. Heilsugæslustöðin í Keflavík. Fasteignaþjónusta ~ , Fasteigna & Suournesja hf. skiPasaia Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - Sími 13722 - Fax 13900 Fífumói 5b, Njarðvík Tveggja herbergja íbúð í fjölbýli. 3.800.000,- Mávabraut 2, Keflavík Rúmgóð fjögurra herbergja neðri hæð í fjölbýli. Góður staður. 5.600.000.- Baldursgata 8, Keflavík Eldra einbýlishús á tveimur hæð- um ásamt bílskúr. 4 svefnher- bergi, tvöföld stofa. Hagstætt áhvílandi. Skipti möguleg á minni eign. 6.000.000,- Hraunholt 8, Garði 129 ferm. einbýlishús ásamt 46 ferm. bílskúr. 4 svefnherbergi, sjónvarpshol og stofa. Hagstætt áhvílandi. Skipti möguleg á minni eign. 10.400.000.- Akurbraut 1, Njarðvík Rúmgott parhús ásamt bílskúr. 3 svefnherbergi, tvöföld stofa, ásamt sólstofu. Mjög hagstætt áhvílandi. 10.000.000.- Heiðarholt 5, Keflavík 120 ferm. parhús ásamt 28 ferm. bílskúr. 3 svefnherbergi, sjón- varpshol, stofa og sólstofa. 9.900.000.- Vesturgata 21, Keflavík Fjögurra herbergja efri hæð í tvíbýli ásamt bíl- skúr. 3 svefnherbergi. Lagnir, gluggar og gler endurnýjað að hluta. Mjög hagstætt áhvílandi. 7.000.00«.- Heiðarhvammur 9, Kcflavík Vönduö þriggja herbergja íbúð í fjölbýli.. 5.200.000,- Efstaleiti 57, 59, 65, Keflavík 100 ferm. raðhús í bygg- ingu ásamt 30 ferm. bíl- skúr. Húsin skilast fok- held, fullbúin að utan. Til- búin til atbendingar. Hag- stætt áhvílandi. Teikning- ar á skrifstofu. 6.300.000,- Varnarliðið Laust starf Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli óskar að ráða starfskraft til Ijósmyndaframköllunar og þjónustu við viðskiptavini hjá Verslun Varnarliðsins. Umsækjendur hafi þekkingu á Ijósmyndun og framköllun. Mjög góðrar enskukunnáttu er krafist. Um tímabundið starf er að ræða til 6 mánaða. Umsóknir berist til Ráðningardeildar Varnarmálaskrifstofu, Brekkustíg 39, Njarðvík, sími 92-11973. eigi síðar en 16. janúar 1995. Starfslýsing liggur þar frammi til aflestrar fyrir umsækjendur og er þeim bent á að lesa hana áður en sótt er um. Umsóknareyðublöð fást einnig á sama stað. VIÐTALSTÍMAR BÆJARFULLTRÚA í kvöld fimmtudaginn 5. janúar kl. 20:00-22:00, verða bæjarfulltrúarnir Sólveig Þórðardóttir og Þorsteinn Erlingsson til viðtals á bæjarskrifstofun- um að Tjarnargötu 12, II hæð. Bæjarstjóri. FRETTIR Ágætu félagsmenn. Gleði- legt ár og bestu þakkir fyrir gott samstarf á árinu, sem nú hefur kvatt eins og öll hin mörgu sem hlaupa nú frá okkur með sífellt meiri hraða og týn- ast okkur flestum að fullu. En það er með nýja árið eins og flest annað sem við fáum, að við þurfum að nota það vel og nota það okkur til gagns og gleði. Ég hvet ykkur til að nýta það sem best sem félag okkar hefur upp á að bjóða og nefndi hér sumt af því sem nú er á döfinni. Fastir liðir Á mánudagskvöldið 9. jan. hefst svo vikulegt bingó að Suðurgötu 12-14 kl. 20. Á þriðjudaginn er svo boccia kl. 10:30 í íþróttahúsinu í Njarðvík og kl. 16 spilum við bridge á Suðurgötu 12-14 kl. 14. Þann 11. jan. breytum við til með fé- lagsvistina okkar og spilum þá á Glóðinni kl. 15. Útskurðarnámskeið Félagið gengst fyrir útskurð- arnámskeiði strax í næstu viku og njóta félagsmenn okkar þar góðra kjara. Verkfæri, efni og góð aðstaða er á Holtsgötu 8 þar sem námskeiðið verður, en kennari verður Gunnar Jón- atansson, útskurðarmeistari. Ég veit að marga langar til að prófa þetta. Nú er tækifæri, skráið ykkur strax. Að hika er sama og tapa. Opið hús Ég veit að þið lítið oft á dag- skrána okkar en samt vil ég minna ykkur á opið hús í Sam- komuhúsinu í Sandgerði þann 14. þ.m. Bókargjöf Að lokum vil ég geta þess að félaginu hefur borist rausnarleg bókargjöf frá Dagrúnu Þór- lindsdóttur og vil ég fyrir hönd félagsins færa henni bestu þakkir. Sigfús Kristjánsson.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.