Fréttablaðið - 13.01.2017, Blaðsíða 6
Frá kr.
111.195
m/morgunmat
MADEIRA
23. apríl í 11 nætur
Netverð á mann frá kr. 111.195 m.v. 2 fullorðna
í herbergi.
Hotel
Orquidea
Bir
t m
eð
fy
rir
va
ra
um
pr
en
tvi
llu
r.
He
im
sfe
rð
ir
ás
kil
ja
sé
r r
étt
til
le
iðr
étt
ing
a á
sl
íku
. A
th.
að
ve
rð
ge
tur
br
ey
st
án
fy
rir
va
ra
.
Allt að
25.000 kr.
afsláttur á mann
í janúar
Ferðaþjónusta Stefnt er að því
að hefja framkvæmdir við Land-
mannalaugar í maí með því að
gera bílastæði fyrir sjö rútur og
75 bíla við Námakvísl. Einnig á
að gera þjónustuhús fyrir laugar-
gesti og aðstöðu landvarðar og
nestisaðstöðu verður umbylt.
Fleiri framkvæmdir eru fyrirhug-
aðar, meðal annars göngustígur að
laugarsvæðinu, skýli og aðstaða við
laugina verður byggt og gert verður
tjaldsvæði og húsbílastæði norðan
Námahrauns.
Deiliskipulag fyrir Landmanna-
laugar var kynnt í sveitarstjórn
Rangarþings ytra á mánudag.
Skipulagið er byggt á vinningstil-
lögu um svæðið sem Landmótun
og VA-Arkitektar unnu árið 2014.
Svæðið er á rauða lista Umhverfis-
stofnunar og er hratt að drabbast
niður en samkvæmt nýjustu tölum
frá 2012 komu um 70 þúsund ferða-
menn þangað. Síðan hefur ferða-
mönnum fjölgað gríðarlega.
„Við erum að vona að þetta sé
upphafið að því að það verði þarna
breytingar til batnaðar,“ segir Þor-
gils Torfi Jónsson, oddviti í Rangár-
þingi ytra. „Það er ekki vanþörf á, því
svæðið er á rauða lista Umhverfis-
stofnunar og við megum ekki vera
mikið seinni,“ bætir hann við.
Landmannalaugar tilheyra frið-
landi að Fjallabaki sem var frið-
lýst árið 1979 og er það í umsjón
Umhverfisstofnunar. Það er einnig
þjóðlenda þó að Rangárþing ytra
eigi þar ákveðin réttindi. Tilgangur
með gerð deiliskipulagsins er að
draga úr álagi af völdum ferða-
manna en að sama skapi bæta
þjónustu við ferðamenn á svæðinu.
Markmiðið er að styrkja ímynd-
Glittir í framkvæmdir
við Landmannalaugar
Uppbygging í Landmannalaugum hefst í maí. Svæðið er á rauða lista Umhverfis-
stofnunnar og er ágangur ferðamanna þar mikill. Unnið eftir verðlaunatillögu
frá 2014. „Megum ekki vera mikið seinni,“ segir oddviti Rangárþings ytra.
Fyrsti áfangi við Landmannalaugar
aðstaða við námakvísl: Þjónustuhús, ný snyrtiaðstaða fyrir laugargesti,
nestisaðstaða og kynningar fyrir daggesti og annað göngufólk. Dagaðstaða
landvarða sem sjá um eftirlit og upplýsingagjöf. Bílastæði fyrir 10 rútur
og um 60 bíla hannað í jafnvægi við náttúruna og jarðefni á svæðinu.
Uppbygging rofvarna í tengslum við göngustíg meðfram akvegi frá syðri
hluta Námahrauns og inn að áningarstað við Námakvísl. Göngustígur að
laugarsvæði og ný aðstaða við laug. Áframhaldandi ný gönguleið að skála
FÍ. Uppbygging varnargarðs norðan Námahrauns úr jarðefnum á svæðinu
í minnstu mögulegri hæð. Hæð og styrkur þannig prófaður. Göngustígur
mótaður samtímis
Þjónustuhúsið verður um 200 fm og inniheldur aðstöðu sem tengist manngerðri
laug og þjónar tjaldsvæðinu. Þar verður fatageymsla, sturtur og þurrksvæði og
snyrtingum. Mynd/LandMót
Félagar úr belgíska öfgahægriflokknum Vlaams Belang komu saman í gær og mótmæltu innflytjendastefnu Angelu Merkel, kanslara Þýskalands.
Merkel var í heimsókn í Brussel í Belgíu í gær. Merkel sagði í heimsókn sinni að ríki í Evrópu þyrftu að taka meiri ábyrgð. FréttabLaðið/EPa
ina og raska sem minnst náttúru og
lífríki svæðisins.
„Það er búið að gera svolítið í
göngustígum og öðru á svæðinu og
stefnan er að gera meira í sumar til
að reyna að endurheimta svæðið af
rauða listanum. Til þess að það sé
hægt verða að koma inn peningar
frá ríkinu. Lítil sveitarfélög ráða
ekkert við þetta. Þarna gæti komið
einhver gjaldheimta því menn eru
að hugsa að svæðið gæti orðið sjálf-
bært með tíð og tíma,“ segir Þorgils.
Aðspurður hvort kostnaðurinn
lendi á sveitarfélaginu segir hann
ekki svo vera. Ríkið beri kostnaðinn
af uppbyggingunni.
benediktboas@365.is
Mótmæltu stefnu Merkel
vestmannaeyjar Eigendur íbúðar-
húsnæðis í Vestmannaeyjum sem
orðnir eru sjötíu ára og eru ellilíf-
eyrisþegar þurfa ekki að greiða af
þeim fasteignagjöld. Áfram verða þó
greidd þjónustugjöld. Bæjarráð hefur
ákveðið að hafa þennan háttinn á líkt
og verið hefur undanfarin ár.
Bæjarráðið segir þetta gert til að
auðvelda eldri borgurum að búa sem
lengst í eigin húsnæði og til að mæta
hluta af tekjuskerðingu eldri borgara
við starfslok. „Það er mat bæjarráðs
að í þessu sé bæði falin mannvirðing
og aukið valfrelsi í húsnæðismálum
auk þess sem þessi aðgerð ber með sér
hagræðingu þar sem hún dregur úr
þörf fyrir mjög kostnaðarfrek annars
konar húsnæðisúrræði.“ – gar
Eldri borgarar
greiða ekki
fasteignagjöld
Í Heimaey. FréttabLaðið/GVa
Hundruð hermanna
aðstoðuðu þúsundi íbúa við
að yfirgefa heimili sín þar
sem hætta var talin steðja að.
tækni Eftir mikinn vöxt á snjallfor-
ritamarkaði virðist sem markaður-
inn sé mettaður. Þetta segir í grein-
ingu tæknisíðunnar Flurry.
Niðurstöður greiningarinnar
eru meðal annars þær að notkun
frétta- og leikjaforrita hafi minnkað.
Heildar aukning í notkun snjallfor-
rita hafi þó verið ellefu prósent.
„Undanfarin ár höfum við séð til-
tölulega jafnan vöxt milli flokka. Í ár
er annað uppi á teningnum. Vöxtur
í einum flokki er farinn að þýða
hnignun í öðrum,“ segir í greining-
unni.
Notkun samfélagsmiðla og sam-
skiptaforrita jókst mest, alls um
44 prósent. Hins vegar minnkaði
notkun forrita sem flokkast til sér-
sniðinna forrita um 46 prósent.
Flurry fylgdist með 940 þúsund
snjallforritum á tveimur milljörðum
tækja. Haldin var skrá yfir alls 3,2
billjónir atvika þar sem forritin voru
opnuð og var stuðst við þær opnanir
í greiningunni. – þea
Fleiri forrita
er ekki þörf
Bretland Mikill hríðarbylur gekk
yfir Bretlandseyjar í gær og snjóaði
víðast hvar þar í landi, meðal ann-
ars í höfuðborginni London. Fjölda
flugferða var aflýst eða seinkað
sökum þessa og íbúar við strendur í
austurhluta landsins yfirgáfu sumir
hverjir heimili sín vegna hættu á
flóðum.
Ve ð r i n u s e m g e k k y f i r
fylgdu þrumur og eldingar og
gríðar mikil snjókoma. Slíkt veður er
afar sjaldgæft á Bretlandseyjum, en
óttast var að því myndu fylgja mikil
flóð. – oæg
Bretar í hættu
vegna veðurs
notkun samskiptaforrita jókst á síðasta
ári. nordicPHotos/aFP
1 3 . j a n ú a r 2 0 1 7 F Ö s t u d a G u r6 F r é t t i r ∙ F r é t t a B l a ð i ð
1
3
-0
1
-2
0
1
7
0
4
:5
8
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
B
E
F
-4
1
5
0
1
B
E
F
-4
0
1
4
1
B
E
F
-3
E
D
8
1
B
E
F
-3
D
9
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
0
5
6
s
_
1
2
_
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K