Fréttablaðið - 13.01.2017, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 13.01.2017, Blaðsíða 16
Í dag 19.40 Leeds - Derby Sport 2 20.00 Njarðvík - Snæfell Sport 22.00 Körfuboltakvöld Sport 03.30 NBA: Pistons - Jazz Sport 19.15 Haukar - Grindavík Ásvellir 20.00 Njarðvík - Snæfell Njarðvík A-riðill 1 3 . j a n ú a r 2 0 1 7 F Ö S T U D a G U r16 S p o r T ∙ F r É T T a B L a ð i ð Besti maður Íslands Björgvin Páll Gústavsson sýndi heimsklassamark- vörslu í fyrri hálf- leiknum þegar hann varði 13 skot, þar af 3 víti. Kólnaði aðeins niður í seinni en var besti maður Íslands í gær. Hættulegustu mennirnir Mörk + stoðsendingar 7 Ólafur Guðmundsson 3+4 5 Guðjón Valur Sigurðsson 5+0 4 Arnar Freyr Arnarsson 4+0 4 Arnór Atlason 2+2 4 Rúnar Kárason 3+1 4 Ásgeir Örn Hallgrímsson 1+3 3 Janus Daði Smárason 1+2 3 Lína 1 2 2 5 Gegnumbrot 1 Víti Hraðaupphlaup 5 Markvarsla 18/45 Mörk úr leikstöðum 2 0 Hvað gekk vel og hvað ílla? Tölur íslenska liðsins í helstu tölfræðiþáttum í samanburði við tölur mótherjanna. 48% Skotnýting Íslands í leiknum 40% Markvarsla Íslands í leiknum Varin skot markvarðar +2 Mörk með langskotum +4 Mörk úr hornum -1 Mörk af línu -1 Hraðaupphlaupsmörk -4 Mörk úr annarri bylgju -3 Gegnumbrotsmörk -4 Tapaðir boltar -3 Varin víti markvarðar +3 3-4 5-61-53-63-46-21 10 20 30 40 50 60 -8 Spánverjarnir unnu seinni hálfleikinn 17-9. Tímalína: Gangur leiksins n Ísland yfir n Ísland undir ÍSLanD - Spánn 21-27 (12-10)Hm 2017Frakklandi SérfræðiNGuriNN „Það hættu allir að skjóta á markið“ „Við missum agann í fyrstu tveimur sóknunum í seinni hálf- leik,“ segir Einar Andri Einarsson, sérfræðingur íþrótta- deildar 365 um HM 2017. „Það hættu allir að sækja á markið og hættu að reyna að vinna stöðuna maður á mann og draga í sig næsta varnarmann. Þá lenti þetta rosa- lega á Ólafi og Rúnari þar sem þeir þurftu að skjóta á markið úr erf- iðum stöðum. Það er ósanngjarnt að kenna þeim um þetta.“ SAGT efTir LeiK „Þeir lásu okkur eins og opna bók“ „Allt í einu kom stund þar sem hlutirnir hættu að ganga upp,“ sagði Rúnar Kárason eftir leik. „Þeir lásu okkur eins og opna bók í rauninni. Þetta eru auðvitað frábærir varnarmenn í spænska liðinu en við vorum ekki að koma með réttu lausnirnar og láta reyna almennilega á þá. Við komum inn í klefa í hálfleik í þvílíkum gír og kannski óheppnir að vera ekki með meira forskot. Ég er alveg svakalega svekktur en lífið heldur áfram.“ Henry B. Gunnarsson henry@frettabladid.is HM-dagskráin 16.45 Japan - frakkland A-riðill 13.00 Hv. rússland - Síle C-riðill 16.45 Þýskaland - ungverjal. C-riðill 19.45 Króatía - Sádí Arabía C-riðill 13.00 Katar - egyptaland D-riðill 16.45 Svíþjóð - Barein D-riðill 19.45 Danmörk - Argentína D-riðill rússland - Japan 39-29 Noregur - Pólland 22-20 Stig þjóða: Frakkland 2, Noregur 2, Rúss- land 2, Pólland 0, Japan 0, Brasilía 0. HM 2017 B-riðill Slóvenía - Angóla 42-25 Makedónía - Túnis 34-30 Ísland - Spánn 21-27 Mörk Íslands (Skot): Guðjón Valur Sigurðs- son 5/1 (8/1), Arnar Freyr Arnarsson 4 (5), Ólafur Guðmundsson 3 (8), Arnór Atlason 2 (2), Rúnar Kárason 2 (6), Arnór Þór Gunnars- son 1 (1), Björgvin Páll Gústavsson 1 (1), Kári Kristján Kristjánsson 1 (3), Ásgeir Örn Hall- grímsson 1 (4), Janus Daði Smárason 1 (6), Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 18/3 (45/4, 40%), Hraðaupphlaup: 5 (Guðjón Valur 2, Arnar Freyr 1, Arnór 1, Björgvin Páll 1, ) fiskuð víti: 1 ( Gunnar Steinn Jónsson 1,). Mörk Spánar (Skot): David Balaguer 4 (4), Joan Canellas 4 (7), Gedeón Guardiola 3 (3), Iosu Goni 3 (5), Julen Aguinagalde 3 (5), Daniel Sarmiento 3 (7/1), Adria Figueras 2 (2), Víctor Tomás 2 (3), Valero Rivera 2/1 (5/2), Eduardo Gurbindo 1 (2), Ángel Fernán- dez (1), Alex Dujshebaev (2/1), Stig þjóða: Spánn 2, Slóvenía 2, Makedónía 2, Túnis 0, , Ísland 0, Angóla 0. Kr - Skallagrímur 99-92 frl. Stigahæstir: Pavel Ermolinskij 31/15 frák./9 stoðs., Brynjar Þór Björnsson 20/6 frák./5 stoðs., Darri Hilmarsson 18/7 frák./5 stoðs., Jón Arnór Stefánsson 15/6 frák./6 stoðs.- Sigtryggur Arnar Björnss. 37, Flenard Whit- field 30/29 frák., Magnús Þór Gunnarss. 11. Ír - Stjarnan 82-74 Stigahæstir: Matthías Orri Sigurðarson 30/9 stoðs., Quincy Hankins-Cole 27/10 frák., Hjalti Friðriksson 7/5 fráköst, Sveinbjörn Claessen 5, Trausti Eiríksson 5 - Anthony Odunsi 23, Justin Shouse 17, Ágúst Angan- týsson 12, Tómas Heiðar Tómasson 7 . Keflavík - Þór Þorl. 82-85 Stigahæstir: Amin Stevens 31/20 frák./5 stoðs., Magnús Már Traustason 16/7 frák., Hörður Axel Vilhjálmsson 14, Guðmundur Jónsson 10 - Maciej Baginski 26, Tobin Carberry 16/10 frák./7 stoðs., Emil Karel Einarsson 13, Ólafur Helgi Jónsson 11. Þór Ak. - Tindastóll 100-85 Stigahæstir: George Beamon 33, Darrel Keith Lewis 17, Tryggvi Snær Hlinason 15, Ingvi Rafn Ingvarsson 15, Danero Thomas 9 - Antonio Hester 21/16 frák., Cristopher Caird 18, Helgi Freyr Margeirsson 12, Björg- vin Ríkharðsson 9, Viðar Ágústsson 9. efri Stjarnan 20 KR 20 Tindastóll 18 Þór Ak. 14 Þór Þ. 14 Grindavík 14 Neðri Keflavík 12 Skallagrímur 12 ÍR 12 Njarðvík 8 Haukar 8 Snæfell 0 Dominos-deild karla HanDBoLTi Er ég settist niður í smekkfullri höllinni í Metz í gær var ég ekki vongóður um jákvæð úrslit. Það átti við um flesta Íslendinga. Ég var aftur á móti mjög spenntur að sjá öll nýju andlitin sem voru að byrja sinn stórmótaferil í faðmi nautabananna frá Spáni. Aldrei átti ég þó von á því að um mig myndi fara einstakur unaðs- hrollur í fyrri hálfleik. Frammi- staða drengjakórsins í fyrri hálfleik var með slíkum ólíkindum að ég íhugaði mjög alvarlega að standa upp og hneigja mig er flautað var til leikhlés. Eftir á að hyggja hefði ég auðvitað átt að gera það. Strákarnir áttu það skilið. frábær fyrri hálfleikur Fyrri hálfleikurinn var einfaldlega frábær. Það gekk gjörsamlega allt upp hjá strákunum. Björgvin Páll var eins og hann var upp á sitt besta í Peking. Varði allt, þar af þrjú víti og til að kóróna geggjaða frammistöðu skoraði hann eitt mark. Sjálfstraustið hjá strákunum var í botni og þeir ætluðu að sýna hand- boltaheiminum hvað þeir geta. Það Nautabanarnir of sterkir í gær Stórbrotin frammistaða strákanna okkar í fyrri hálfleik gegn Spáni í gær dugði því miður ekki til sigurs. Spænsku nautabanarnir voru einfaldlega of sterkir. Frammistaðan og viðhorf leikmanna lofar þó góðu. Arnar freyr Arnarsson skoraði fjögur mörk úr fimm skotum í fyrsta leik sínum á stórmóti í Metz í gær og hér skorar hann eitt marka sinna. fréTTABLAðið/AfP gerðu þeir líka. Varnarleikurinn, sem var mikill hausverkur, var frá- bær og sóknarleikurinn var agaður og skynsamlegur. Strákarnir leiddu með tveimur mörkum í hálfleik, 12-10, sem var í raun óþarflega lítið forskot miðað við gæðin. Spánn vann lokakaflann 3-1 og það hafði sitt að segja. Spænsku nautabanarnir drógu svo fram sverðin í síðari hálfleik og hófu að sveifla þeim að drengja- kórnum. Það svínvirkaði því íslenska liðið missti hreinlega allan mátt og er Spánverjar skoruðu sex mörk í röð og komust í 19-15 var þetta eiginlega búið. Það var viðbú- ið að liðið myndi gefa eftir en svona mikið var ekki nógu gott. Það er svo margt jákvætt sem má taka úr þessum leik og það var í raun von mín fyrir leikinn. Að liðið myndi sýna frammistöðu sem hægt væri að byggja á. Það var hjartað, andinn og óttaleysið sem einkenndi leik liðsins framan af sem heillaði alla upp úr skónum. Það var í raun létt þjóðhátíð á Íslandi í hálfleik út af þessum hálfleik. Storkar öllum lögmálum Björgvin var auðvitað stórkostlegur og maðurinn sem storkar öllum lögmálum varðandi aldur, Guðjón Valur, var einnig geggjaður. Ólafur Guðmundsson gerði færri mistök en oft áður og skoraði góð mörk. Rúnar Kárason átti flottar sleggjur. Skref í rétta átti hjá Óla og Rúnari en við viljum meira frá þeim. Það var svo hrein unun að fylgj- ast með senuþjófinum Arnari Frey Arnarssyni. Sá spilaði ekki eins og þetta væri hans fyrsti leikur á stór- móti. Óð í stóru spænsku nautin, kastaði þeim af sér, reif kjaft við þau og skoraði góð mörk. Geggj- aður. Svo stóð hann vaktina í vörn- inni lengstum vel með Guðmundi Hólmari sem var flottur þar. Janus Daði lék líka eins og reynslubolti. Lét boltann ganga vel og reyndi að taka af skarið er á þurfti að halda. Margt jákvætt á fund dagsins Þó að hrunið hafi verið ansi mikið í síðari hálfleik þá getur Geir Sveinsson tekið margt jákvætt með sér á fund dagsins með strákunum. Í um 40 mínútur var þetta frammi- staða sem strákarnir geta verið mjög stoltir af. Ég hlakka til að sjá meira af þessu liði á næstu dögum. sport 1 3 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :5 8 F B 0 5 6 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B E F -2 3 B 0 1 B E F -2 2 7 4 1 B E F -2 1 3 8 1 B E F -1 F F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 5 6 s _ 1 2 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.