Fréttablaðið - 13.01.2017, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 13.01.2017, Blaðsíða 36
Hjónin þóttu bera af á Golden Globe verðlaunaafhendingunni á sunnudag þar sem Blake var í kjól frá Atelier Versace og Ryan í smóking frá Gucci. Bæði voru þau í Louboutin skóm. NORDIC PHOTO/GETTY Fjögurra manna fjölskyldan kom fram opinberlega í fyrsta sinn á athöfn sem haldin var í tilefni þess að Ryan fékk stjörnu með nafninu sínu á hina frægu „Walk of Fame“ götu í Holly- wood í desember síðastliðnum. Leikarahjónin Blake Lively og Ryan Reynolds vekja athygli hvar sem þau koma og þykja þau jafn- an vera glæsilega tilhöfð. Á ný- liðinni Golden Globe hátíð, þar sem Ryan var tilnefndur fyrir besta leik í aðalhlutverki í mynd- inni Deadpool, vöktu þau mikla athygli. Hann hreppti ekki verð- launin en gat huggað sig við það að þau hjónin þóttu sérstaklega vel til fara á rauða dreglinum og hlutu þá óformlegu titla hjá mörgum frétta- miðlum að vera „sætasta parið“ og „best klædda parið“. Ryan og Blake kynntust þegar þau léku saman í myndinni Green Lantern árið 2010 en seinni part ársins 2011 fóru að berast fregn- ir af því að þau væru meira en bara v i n i r. Í desember það ár kynnti Ryan Blake fyrir fjölskyldu sinni í Vancouver í Kanada og í júlí árið 2012 eyddi parið þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna með fjölskyldu Blake í New York. Eftir að hafa verið saman í eitt ár gengu þau Blake og Ryan í hnapp- helduna í september 2012. Rétt rúmum tveimur árum síðar til- kynntu þau svo að þau ættu von á barni og fæddist dóttir þeirra, James Reynolds, í desember 2014. Rúmum tveimur árum síðar, eða í september í fyrra, eignuðust Blake og Ryan sitt annað barn, dótturina Ines Reynolds. Lykilinn að farsælu hjónabandi segja þau vera vináttuna en Ryan og Blake hafa bæði sagt opinber- lega að þau séu bestu vinir og af myndum má dæma að þau séu líka afar ástfangin. Bera alltaf af á rauða dreglinum Ástin er oft hverful í kvikmyndaborginni Hollywood en leikararnir Blake Lively og Ryan Reynolds hafa verið hamingjusamlega gift í rúm fjögur ár. Þau þykja vera með glæsilegri pörum borgarinnar. Ef henda á í hollan þeyt- ing að morgni er gaman að nota til dæmis bara það sem er grænt á litinn í ísskápnum, enda líkur á að það sé allt hollt og gott. Í eftirfarandi uppskrift er allt grænt, hlutföllum má síðan hnika til að vild. Uppskriftin var fengin af síðunni www.bembu.com. ¼ af gúrku ½ lúka af spínati eða öðru dökkgrænu káli ½ lárpera 1 sellerístilkur 2 greinar fersk mynta 1 kíví 1 bolli vatn ½ epli Sletta af sítrónusafa. Blandið öllu saman í blandara og berið fram í háu glasi. grænn þeytingur Laugavegur 178 • 105 Reykjavík • Sími 551-3366 • misty.is Opið: mán - fös kl 10:00-18:00 • laugardag: kl 10-14 LAGERHREINSUN 40-70% AFSLÁTTUR AF SKÓM Á DÖMUR OG HERRA Ástin skín af þeim hjónum, Blake og Ryan. ParisarTizkan SKIPHOLTI 29B VERSLUNIN FLYTUR RÝMINGARSALA HAFIN 1 3 . j a n ú a r 2 0 1 7 F Ö S T U D a G U r6 F ó l k ∙ k y n n i n G a r b l a ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ i ∙ l í F S S T í l l 1 3 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :5 8 F B 0 5 6 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B E F -5 A 0 0 1 B E F -5 8 C 4 1 B E F -5 7 8 8 1 B E F -5 6 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 0 5 6 s _ 1 2 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.