Fréttablaðið - 13.01.2017, Blaðsíða 22
Áramótaheit Völu Ómarsdóttur er að lesa meira og hætta að afsaka sig út af engu. Mynd/Ernir
Hvert er áramótaheitið fyrir
2017? Lesa meira og hætta að
afsaka mig út af engu.
Besta augnablik síðasta árs?
Ég fór í tvö yndisleg brúðkaup
síðasta sumar hjá bestu vinum
mínum. Þegar ég hugsa til síðasta
árs þá standa þau upp úr.
Kærasta æskuminningin? Sumar
í sveitinni fyrir norðan.
Heitur pottur eða gufubað?
Heitur pottur, ég á mjög erfitt
með gufu.
Klukkan hvað ferðu að sofa á
kvöldin? Yfirleitt of seint. Ég fer
allavega alltaf síðust í rúmið á
heimilinu.
Hvenær vaknar þú á morgnana?
Á milli kl. 7-8. Maðurinn minn er
þá búinn að henda sér í ræktina
en fjögurra ára dóttir okkar
skríður upp í til mín upp úr
klukkan 7 og við kunnum að meta
að kúra smá.
Ástin er… það eina sem þú þarft.
(næstum því).
Bíómyndin sem þú getur horft á
aftur og aftur? Annie Hall.
Þinn helsti löstur? Ég á auðvelt
með að vera með óþarfa áhyggjur.
Þinn besti kostur? Ég tel mig
vera ágæta í að hlusta á aðra. Ég
allavega legg metnað minn í það.
Áttu gæludýr? Nei, en nágranna-
kötturinn kíkir stundum í heim-
sókn.
Við hvað ertu hrædd? Býflugur.
Svo mikið að ég er að hugsa um
að láta dáleiða mig.
Draumahelgin? Til dæmis á
Ítalíu með fjölskyldu og vinum.
Borða góðan mat, kíkja á söfn og
jafnvel í vínsmökkun og pikknikk.
Á kvöldin er eldaður góður matur
sem er borðaður úti á risastóru
borði með hangandi luktir í kring.
Lifandi tónlist og fólk fer jafnvel
að taka lagið. Sumir standa upp og
dansa. Þessi stemning heillar.
Næst á dagskrá? Stuttmyndin
Mamma ætlar að sofna, sem ég
skrifaði og leikstýrði, er á loka-
stigi í eftirvinnslu. Myndin er
byggð á samnefndu ljóði eftir
Davíð Stefánsson. Við listamenn-
irnir sem komum að henni erum
mjög spennt fyrir að koma henni
í sýningu en til þess að geta gert
það erum við með fjáröflun í
gangi hjá Karolina Fund. Þar
er hægt að styrkja verkefnið og
geta þannig fengið boðsmiða á
sérstaka forsýningu sem verður í
mars eða apríl.
Hætt að
afsaKa sig
út af eNgu
Vala Ómarsdóttir, sviðshöfundur og
kvikmyndagerðarkona, safnar nú á
Karolina Fund fyrir lokavinnslu á
stuttmynd sinni Mamma ætlar að sofna.
&spurtsVarað
SKVÍSAÐU ÞIG UPP
FYRIR SUMARIÐ
STÆRÐIR 14-28
Íþróttabolur * Stærðir 14-22
4.990 KR
Dry Fit jakkapeysa * Stærðir 14-32
10.990 KR
Sport Leggings * Stærðir 14-22
6.990 KR
Hettupeysa * Stærðir 14-26
5.990 KR
Íþróttatoppur * Stærðir 14-24
6.990 KR
Dry-fit Íþróttabolur * Stærðir 14-32
6.590 KR
NÝ SENDING MEÐ JÓLAKJÓLUM
Mikið úrval í stærðum14-28 eða 42-56
Fákafeni 9, 108 RVK | Sími 581-1552 | www.curvy.is
VERTU VELKOMIN Í VERSLUN CURVY AÐ FÁKAFENI 9
EÐA SKOÐAÐU ÚRVALIÐ OG PANTAÐU Á WWW.CURVY.IS
VERTU FLOTT Í RÆKTINNI!
CURVY BÝÐUR UPPÁ FLOTTAN
ÍÞRÓTTAFATNAÐ Í STÆRÐUM 14-32
1 3 . j a n ú a r 2 0 1 7 F Ö S T U D a G U r4 F ó l k ∙ k y n n i n G a r b l a ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ i ∙ l í F S S T í l l
1
3
-0
1
-2
0
1
7
0
4
:5
8
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
B
E
F
-5
E
F
0
1
B
E
F
-5
D
B
4
1
B
E
F
-5
C
7
8
1
B
E
F
-5
B
3
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
0
5
6
s
_
1
2
_
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K