Fréttablaðið - 13.01.2017, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 13.01.2017, Blaðsíða 22
Áramótaheit Völu Ómarsdóttur er að lesa meira og hætta að afsaka sig út af engu. Mynd/Ernir Hvert er áramótaheitið fyrir 2017? Lesa meira og hætta að afsaka mig út af engu. Besta augnablik síðasta árs? Ég fór í tvö yndisleg brúðkaup síðasta sumar hjá bestu vinum mínum. Þegar ég hugsa til síðasta árs þá standa þau upp úr. Kærasta æskuminningin? Sumar í sveitinni fyrir norðan. Heitur pottur eða gufubað? Heitur pottur, ég á mjög erfitt með gufu. Klukkan hvað ferðu að sofa á kvöldin? Yfirleitt of seint. Ég fer allavega alltaf síðust í rúmið á heimilinu. Hvenær vaknar þú á morgnana? Á milli kl. 7-8. Maðurinn minn er þá búinn að henda sér í ræktina en fjögurra ára dóttir okkar skríður upp í til mín upp úr klukkan 7 og við kunnum að meta að kúra smá. Ástin er… það eina sem þú þarft. (næstum því). Bíómyndin sem þú getur horft á aftur og aftur? Annie Hall. Þinn helsti löstur? Ég á auðvelt með að vera með óþarfa áhyggjur. Þinn besti kostur? Ég tel mig vera ágæta í að hlusta á aðra. Ég allavega legg metnað minn í það. Áttu gæludýr? Nei, en nágranna- kötturinn kíkir stundum í heim- sókn. Við hvað ertu hrædd? Býflugur. Svo mikið að ég er að hugsa um að láta dáleiða mig. Draumahelgin? Til dæmis á Ítalíu með fjölskyldu og vinum. Borða góðan mat, kíkja á söfn og jafnvel í vínsmökkun og pikknikk. Á kvöldin er eldaður góður matur sem er borðaður úti á risastóru borði með hangandi luktir í kring. Lifandi tónlist og fólk fer jafnvel að taka lagið. Sumir standa upp og dansa. Þessi stemning heillar. Næst á dagskrá? Stuttmyndin Mamma ætlar að sofna, sem ég skrifaði og leikstýrði, er á loka- stigi í eftirvinnslu. Myndin er byggð á samnefndu ljóði eftir Davíð Stefánsson. Við listamenn- irnir sem komum að henni erum mjög spennt fyrir að koma henni í sýningu en til þess að geta gert það erum við með fjáröflun í gangi hjá Karolina Fund. Þar er hægt að styrkja verkefnið og geta þannig fengið boðsmiða á sérstaka forsýningu sem verður í mars eða apríl. Hætt að afsaKa sig út af eNgu Vala Ómarsdóttir, sviðshöfundur og kvikmyndagerðarkona, safnar nú á Karolina Fund fyrir lokavinnslu á stuttmynd sinni Mamma ætlar að sofna. &spurtsVarað SKVÍSAÐU ÞIG UPP FYRIR SUMARIÐ STÆRÐIR 14-28 Íþróttabolur * Stærðir 14-22 4.990 KR Dry Fit jakkapeysa * Stærðir 14-32 10.990 KR Sport Leggings * Stærðir 14-22 6.990 KR Hettupeysa * Stærðir 14-26 5.990 KR Íþróttatoppur * Stærðir 14-24 6.990 KR Dry-fit Íþróttabolur * Stærðir 14-32 6.590 KR NÝ SENDING MEÐ JÓLAKJÓLUM Mikið úrval í stærðum14-28 eða 42-56 Fákafeni 9, 108 RVK | Sími 581-1552 | www.curvy.is VERTU VELKOMIN Í VERSLUN CURVY AÐ FÁKAFENI 9 EÐA SKOÐAÐU ÚRVALIÐ OG PANTAÐU Á WWW.CURVY.IS VERTU FLOTT Í RÆKTINNI! CURVY BÝÐUR UPPÁ FLOTTAN ÍÞRÓTTAFATNAÐ Í STÆRÐUM 14-32 1 3 . j a n ú a r 2 0 1 7 F Ö S T U D a G U r4 F ó l k ∙ k y n n i n G a r b l a ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ i ∙ l í F S S T í l l 1 3 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :5 8 F B 0 5 6 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B E F -5 E F 0 1 B E F -5 D B 4 1 B E F -5 C 7 8 1 B E F -5 B 3 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 5 6 s _ 1 2 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.