Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.02.1996, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 01.02.1996, Blaðsíða 2
Útblástur bíla og ungabörn Ung móðir hafði samband við blaðið og vildi vekja athygli á því ófremdarástandi sem væri alltof víða að bílar væru skildir eftir í gangi fyrir utan verslanir. Hún hafi nýverið farið með ungt bam sitt í vagni nið- ur í bæ og hafi ekki getað látið barnið sofa úti í vagninum meðan hún fór inn að versla þar sem útblástursbrælan lá yfir gangstéttinni. Hafnir: Einbýlishús skemmdist mikið í eldi á mið- vikudagskvöldið í síðustu viku. Eldurinn var ekki mikill þegar að var komið en hins vegar mikill og þykkur reykur. A vettvangi voru menn sammála um að eldurinn hafi kraumað lengi á efri hæð hússins. Slökkvistarf gekk greiðlega en allt tiltækt slökkvilið Bruna- vama Suðumesja var kallað út. Einbýlishúsið er gamalt forskallað hús sem ekki hafði verið búið í sl. tvö ár. Eigandi hússins hafði á mánudeginum fyrir bmnann hleypt straumi á húsið en það hafði verið raf- magnslaust um tíma. Ekki er Ijóst hver íkveikjuvaldurinn var. ♦ Frá slökkvistarfi við einbýlishúsið í Höfnum sem brann í síðustu viku. VF/mynd: Hilmar Bragi. Einbýlishús skemmdist mikið í eldi íþi'óttanáð á hálli braut? Fjörugar og hvassyrtar umræður urðu á bæjarstjórnarfundi Reykjanesbæjar í síð- ustu viku þegar málefni íþróttaráðs voru þar til umræðu. Sáu ýmsir bæjarstjórnar- menn tilefni til að gagnrýna ráðið fyrir út- hlutanir úr afreks- og styrktarsjóði en ný- lega veitti ráðið tveimur dómumm styrki að upphæð 10 og 20 þúsund krónur vegna dómarastarfa. Töldu þeir að ráðið væri komið út fyrir verksvið sitt enda hefðu styrkir þessir verið ætlaðir íþróttamönnum en ekki dómumm, sem fengju bæði ferða- og dagpeninga vegna starfa sinna. Jón Páll Eyjólfsson, varabæjarfulltrúi, sem sat fundinn í forföllum Jóhanns Geirdal og á sæti í ráðinu, tjáði fundarmönnum að styrkveitingar sem þessar væm enn í mótun hjá ráðinu og það ætti enn eftir að ræða endanlega stefnu í þessum málum, en það yrði væntanlega gert á næstunni. HAFNARGÖTU 27 - KEFLAVÍK <3 SÍMAR 421-1420 og 421-4288 Faxabraut 22, Kefiavík 148 ferm. endaraðhús ásamt 25 ferm. bflskúr. Húsið þarfhast við- geiða Uius strax. Tilboð. Hringbraut 66, Kefla\ík 150 ferm. 5 herb. e.h. ásamt 28 ferm. bílskúr. Sólpallur er séreign efri hæðai'. Mjög góðir greiðsluskilmálar. Útb. 200.000 Tilboð. Suðurgata 19, Keflavík Eldra einbýlishús ásamt rúmgóðum skúrbygg- ingum, sem gefa mikla möguleika. Góður stað- ur. Heiðargarður 27, Kefiarík 151 ferm. raðhús (bílskúr innifalinn í stærðinni). Stór sólverönd afgirt út úr stofu. Húsið er í góðu ástandi. Mjög hagstæð lán áhvflandi. Hægt að taka minni húseign uppí útboig- un. Uppl. um söluverð og greiðslu- skilnu'fla gefnar á skrifstofunni. Sólvallagata 40b, Kefla\fk 3ja herb. íbúð á 1. hæð, ný tekin í gegn. Laus strax. Hagstæð lán áhvílandi. Góðir greiðsluskilmálar. Hafnargata 19, Höfnum Eldra einbýlishús ásamt bílskúr. Húsið er í góðu ástandi. Getur losn- að fljótlega. 4.500.000 Básvegur4, Kellavik 115 ferm. einbýlishús í góðu ástan- di. Hagstætt Húsbréfalán áhvflandi. 5J00.000 Faxabraut 5, Kefltník 2ja herb. ibúð á 1 .hæð. Laus strax. 4.200.000 Heiðarholt 16, Keflavík 2ja herb. ibúð á l.hæð. Ibúðin er í góðu ástandi. Hagstæð Byggingar- sjóðslán áhvflandi. Laus strax. Mjög góðir greiðsluskilmálar. Trlboð Unnið að veglegum fíkni- efna- bæklingi Þri'r aðilar sem starfa að fíkniefnamálum, Fíkni- efnadeild Tollgæslunnar á Keflavíkurflugvelli, Þjóðarátak gegn Fflcni- efnum og Fræðslumið- stöð í fíknivömum, und- irbúa nú gerð bæklings sem á að vera til leið- beiningar fyrir foreldra bama. Að sögn aðstandenda bæklingsins er hug- niyndin sótt til Breta sem gáfu út mjög vel út- færðan bækling um þessi mál og er ætlunin að ís- lenski bæklingurinn verði sem næst fyrir- myndinni. Hafa aðstand- endur sent hinum ýms- um klúbbum og félögum sem vinna að líknarmál- um, m.a. 116 Lions- klúbbum á landinu. Þá hefur verið opnaður reikningur vegna þessa verkefnis í Búnaðar- banka íslands, útibú 0324, hb. 26. Númer reiknings er 1173. 2 V íkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.