Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.02.1996, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 01.02.1996, Blaðsíða 15
Lionsklúbbur Njarðvíkur: Haustferð til Edin- borgar dregin út í kvöld - í Lionsbingóinu Það verður margt góðra vinn- inga sem spilað verður um í kvöld í vikulegu bingói Lionsklúbbs Njarðvíkur í Stapa. I kvöld mun einhver heppinn bingóspilari fá haust- ferð til Edinborgar fyrir einn þar sem er innifalið flug, gist- ing, morgunmatur og skattar. Ferðin er með Úrval/ Útsýn og er að andvirði 28.000 krónur. Þá verða einnig dregn- ar út tvær vöruúttektir í Sam- kaup, önnur að andvirði 15.000 krónur en hin upp á 20.000 krónur. Þá er eins og vanalega mikið um góða pen- ingavinninga í bingóinu hjá Lionsklúbbi Njarðvikur. Afengi tekið af unglingum Lögreglan tók áfengi af fjór- urn unglingum í Keflavík um helgina. Reynt var að hafa samband við foreldra unga fólksins og náðist eingöngu í foreldra tveggja ungmenn- anna. Um var að ræða tvo pilta fædda 1980, einn fæddan 1979 og einn 1978. Þá var tveimur fímmtán ára stúlkum ekið til síns heima eftir að þær höfðu verið á ferðinni í mið- bænum um hánótt. Annarri stúlkunni þurfti tvívegis að aka heim. Atvinna Starfsfólk óskast til loönufrystinga hjá Hf. Miðnes Keflavík Vinnusímar: 421-2005 423-7405 Einnig vantar starfsfólk í Hf. Miðnes Sandgerði sími 423-7446 Bingó í Stapanum Til Edinborgar með Lions Bingó í Stapa öll fimmtudagskvöld kl. 20.30 Meðal vinninga í kvöld, haustferð til EDINBORGAR með Ferðaskrifstofunni ÚRVAL/ÚTSÝN og vöruút- tektir í Samkaupum, auk fjölda peningavinninga. LÁTTU EKKI HAPP ÚR HENDI SLEPPA MÆTTU Á BINGÓ í STAPANUM í KVÖLD Lionsklúbbur Njarövíkur Sandgerdisbær Bœjarbúar! Tek við ábendingum varðandi fjárhagsáœtlun fyrir árið 1996 til 1. febrúar. Viðtalstímar bœjarstjóra eru alla daga á mánudegi tilfóstudagsfrá kl. 10:00 til 12:00. SANDGERÐISBÆR TJARNARGÖTU 4 - SÍMI423 7554 S/GURDUR VALUR ÁSBJARNARSON BÆJARSTJÓl Biblíudagar 7. - 11. febrúar. Viö viljum bjóða þér aö koma og hlusta á: Mike Bradley tala um: „Ríki Guös“ Miövikudag 7. feb. kl.20.30 Samúel Ingimarsson tala um: „Leyndardóma trúarinnar" Mike Fitzgerald tala um: „ Af hverju Jesús er svarið" Fimmtudag. 8. feb. kl.20.30 Föstudag. 9. feb kl. 20.30 Snorri Oskarson (Vestmannaeyjum) „Þessi kynslóð" Laugardag. 10. feb kl. 20.30 Snorri Óskarsson Sunnudag. 11. feb. kl. 14.00 Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Vegurinn, Hafnargötu 84, Keflavík. Þ0RRAMTIIR Heimsendingarþjónusta á þorrabökkum. Bjóðum uppá þorraveislur. Nánari upplýsmgar í síma 421 3688 ÞRISTURINN Laus staða Slökkviliðsstjóra Stjórn Brunavarna Suðurnesja auglýsir stöðu slökkviliðsstjóra iausa til umsóknar. Umsjónar- svæði Brunavarna Suðurnesja er Reykjanesbær, Vatnsleysustrandahreppur og Gerðahreppur. Umsækjandi hafi þá þekkingu og menntun sem reglugerð um menntun, réttindi og skyld- ur slökkviMðsmanna kveður á um. Umsókn fylgi ítalegar upplýsingar um menntun og fyrri störf. Umsóknarfrestur er til 16. febrúar 1996 Nánari upplýsingar um starfið eru veittar í sfma 421 4748 Umsóknir skulu merktar: Stjórn Brunavarna Suðurnesja Pósthólf 73 - 230 Reykjanesbæ. Loðna atvinna Óskum aö ráða starfsfólk í loðnuvinnslu. Upplýsingar í síma 421 4454 421 4774 Stakksvík ehf. V íkurfréttir 15

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.