Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.02.1996, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 01.02.1996, Blaðsíða 9
Rocky Horror og Keflavíkurnætur á Strikinu Fyrirhuguð Rocky Horror sýning á Strikinu hefur verið frestað vegna óvið- ráðanlegra orsaka að sögn Jóns Harðarssonar, veitingamanns. Verður sýn- ingin á Strikinu iljótlega. Undirbúningur fyrir söngskemmtunina „Keflavíkumætur" er á lokastigi og verður frumsýningin laugardaginn 11. febrúar nk. Þar verður tónlistar- „landsliðið” á ferðinni, Einar Júl., Rut Reginalds, Rúnar Júl., Jóhann Helga, Magnús Kjartans og nafni hans Jóhannsson, allt landskunnir Keflvíkingar. Jonína og Lúðvík unnu Rastarskjöldinn Jónína Ingólfsdóttir og Lúðvík Jónsson sigruðu í keppninni um Rastarskjöldinn sem fram fór í Rastarsalnum nýlega. I 2. sæti í kvennaflokki var Gerða Halldórsdóttir og í 3.-4. sæti þær Vilborg Strange og Gunnlaug Olsen. I karlaflokki var Margeir Rastarbóndi Jónsson í 2. sæti og í 3.-4. sæti þeir Pétur Kárason og Þórhallur Helgason. Gefendur Rastarskjaldarins eru þeir bræður Hörður og Hólmgeir Guðmundssynir. Þátt- takendur voru fjörtíu. SKATTFRAMTAL FRAMTALSGERÐ FYRIR EINSTAKLINGA OG FYRIRTÆKI Onnumst c^Uppgjör, reikningsskil ^Skattaskil og skattráðgjöf c^Rekstrarráðgjöf og áætlanagerð c^Stofnun og sameining félaga c^Bókhald og tölvuþjónustu Verið tímanlega með skattframtalið! REKSTRARÞJONUSTAN gunnar þórarinsson v i ðskiptafræð i ngur Brekkustíg 39 - Sími 421 5170 ■■1 ■■■ ■■■ Atvinna Óskum eftir starfsfólki til starfa strax í vaktavinnu - mikil vinna. Upplýsingar á staðnum - Kristján Bakkavör hf. Framnesvegi 11, Keflavík Atvinna Leikskólakennara eða annan starfskraft vantar á leikskólann Gefnarborg í Garði. Nánari upplýsingar veitir rekstraraðili eða leikskólastjóri ísíma 422-7166 eða 422-7206. ú n d u r ÚTSALA 50% 70% 4 *• r .1/1/1 AFSLÁTTUR gardínuefnum fra kr. 2nn r Tjarnargötu 17 - Keflavík - sími 421 2061 Frá Menningarnefnd Reykjanesbæjar Kaffihúsakvöld Skemmtikraftar-listamenn Hin sívinsælu kaffihúsakvöld Menningarnefndar fara fram í Kjarna, göngugötunni viö Flughótel á sunnudagskvöldum frá 11. febrúar til 3. mars. Skemmtikraftar, listamenn og aðrir, sem áhuga hafa á að koma þar fram, geta snúið sér til nefndarmanna sem skiptast á að hafa umsjón með kvöldunum sem hér segir: Sunnudaginn 11. febrúar - Vilfríöur Þorsteinsdóttir h.s. 421 1825 Sunnudaginn 18. febrúar - Dagný Gísladóttir h.s. 421 1404 Sunnudaginn 25. febrúar - Rebekka Guðfinnsdóttir h.s. 421 3233 Sunnudaginn 3. mars - Einar Örn Einarsson h.s. 421 4563 Styrkveitingar Menningarnefnd Reykjanesbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Bæjarsjóöi til menningarstarfsemi. Umsóknareyöublöö liggja frammi á Bæjarskrifstofunum, Tjarnargötu 12-14. Umsóknum skal skila þangað fyrir 20. febrúar 1996. Víkurfréttir 9

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.