Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.02.1996, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 01.02.1996, Blaðsíða 12
Atvinna Óskum að ráða starfsfólk í loðnufrystingu. Uppl. í síma 423-7622 Rúnar Fiskur hf. Sandgerði + Astkœrfaöir okkar, bróðir og mágur, Sigurður Breiðfjörð Guðmundsson Suðurgötu 17-21, Sandgerði áður búsettur í Kaupmannahöfn lést í Sjúkrahúsi Suðumesja laugardaginn 27. janúar sl. Útförin ferfram frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 2. febrúar kl. 14.00 Lauritz Sigurðsson Margrét Breiðfjörð Ingveldur Guðmundsdóttir Sighvatur Gíslason Ingvar Guðmundsson Hera Ólafsson Svanhildur Guðmundsdóttir Ólafur Þorvaldsson Jórunn Guðmundsdóttir Ólafur Gunnlaugsson Guðrún Guðmundsdóttir Guðbjörn Ásbjörnsson Astkœr eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Inginnindur Jónsson Faxabraut 4, Keflavík lést á Sjúkrahúsi Suðumesja þriðjudaginn 30. janúar. Útförin fer fram laugardaginn 3.febrúar frá Ytri-Njarðvíkurkirkju kl. 14.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vildu minnast hans er bent á Sjúkraliús Suðumesja. Steinunn Snjólfsdóttir Jórunn E. Ingimundardóttir Pétur H. Hartmannsson Egill S. Ingimundarson Ragnheiður E. Birgisdóttir Valur S. Ingimundarson Guðný Friðriksdóttir Oddný Ingimundardóttir Hermann Guðmundsson Sigurður Þ. Ingimundarson Halldís Jónsdóttir Kristinn Ingimundarson Friðrika J. Sigurgeirsdóttir og bamaböm + Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma Guðrún Kristmunda Jóhannsdóttir Vatnsnesvegi 20 Keflavík Verður jarðsungin frá Ytri-Njarðvíkurkirkju föstudaginn 2. febrúar kl. 15.00 Agúst Jóhannsson Elvar Agústsson Steinunn Hákonardóttir Hólmfríður Ármannsdóttir Árni Ólafsson Gylfi Örn Ármannsson Ólafía Sigurbergsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Viðbótarferðir hjá SBK í framhaldi af skoðanakönn- un sem Sérleyfisbifreiðir Keflavíkur gerðu fyrir jól hefur verið ákveðið að fjölga áætlunarferðum milli Kefla- víkur og Reykjavíkur. Þessar breytingar taka gildi frá og með deginum í dag, I. febrú- ar. Nýju ferðimar verða einung- is í boði virka daga, ekki um helgar nema ný kvöldferð. Nýju ferðimar em frá Kefla- vík kl. 11 á morgnana, til baka frá Reykjavík kl. 13:15, frá Keflavík kl. 17:15 og til baka kl. 19:00 og svo ný kvöldferð sem er ffá Kefla- vík kl. 22:30 og til baka frá Reykjavík kl. 23:30. Kvöld- ferðin verður eins og fyrr segir í boði alla daga vikunn- ar. Að sögn Steindórs Sigurðs- son, framkvæmdastjóra SBK verður akstursleið frá Kefla- vík einnig eilítið breytt. Hún felst í því að bílarnir munu aka frá Umferðamiðstöð í Keflavík upp Vesturgötu, í gegnum Eyjabyggð, niður Aðalgötu, inn Hringbraut og síðan hefðbunda leið í gegn- um bæinn og Njarðvík á leið til Reykjavfkur. Steindór sagði að þessar nýj- ungar yrðu til prufu í fjóra mánuði og síðan metið í framhaldi af því. Athugasemd frá Járn & Skip Nokkurs misskilnings virðist hafa gætt vegna auglýsingar okkar í síðustu viku. Við aug- lýstum "gólfefnaveislu" þar sem er allt að 50% afsláttur. A þessari útsölu okkar em park- et, teppi, dúkar, flísar og mott- ur. A þessum vörum em mjög mismunandi afslættir, allt frá 10%-50%. Okkar stefna er sú að hafa sama verð og í Reykjavík á okkar vömm. Við reynum því að fylgja því sem söluaðilinn í Reykjavík gerir. Við seljum parket frá Haiðviðaryali, Uni- versal og Tarkett. í síðustu viku auglýsti Harðviðarval í heilsíðuauglýsingu í Morgun- blaðinu, útsölu á parketi. Við emm með nákvæmlega sömu verð og Harðviðarval auglýsti í sinni heilsíðuauglýs- ingu. Framkvæmdarstjóri Harðviðarvals, segist ekki muna eftir annari eins örtröð í síðustu viku og um helgina, á þeim tuttugu ámm sem hann hefur verið að selja parket, sem segir þá sögu að fólk á Til sölu Labrador tík blönduð 5 mán. á kr. 5.000. Uppl. í síma 421-6180 eftir kl. 17. Normende sjónvarp 26 tommu, verð kr. 25.000. Einnig á sama stað húsbónda- stóll úr leðri, nýlegur, verð kr. 20.000. Einnig hjónarúm með náttborðum kr. 15.000. Uppl. í síma 421-3757 eftir kl. 19.00. Nýlegt rúm stærð 90 x 200m., nýtt áklæði á dýnu. Notað Husqvarna eldavélasett, helluborð, bak- araofn og vifta. Uppl. i síma 421-2889. Dahatsu Charade árg. 1984 til sölu. Verð kr. 100.000. Uppl. í síma 421- 4410 eftir kl. 19.00 Til leigu 2ja herb. íbúð í Njarðvík. Uppl. í síma 553- 5521. 2ja herb. íbúð frá og með 1. feb. Leiga kr. höfuðborgarsvæðinu kann að meta verðin sem boðið er uppá. Því miður hefur það verið misskilið í okkar auglýsingu að fólk í einhveijum tilfellum taldi að við væmm að auglýsa 50% afslátt á parketi. Það er þvt' miður ekki hægt að vera með eitt lægsta listaverð á landinu á parketi og auglýsa síðan 50% afslátt á þvi'. Hugmyndin með þessari aug- lýsingu var að undirstrika að við værum ekki aðeins með parket á ótrúlega lágu verði, heldur einnig gólfdúka (15% afsl.), teppi (30%-50% afsl.), rnottur (20% afsl.), flísar (15% afsl.). Eg vil að lokum biðja þá vel- virðingar sem kunna að hafa misskilið auglýsinguna og hvetja fólk til að gera saman- burð á verðum á ekki aðeins parketi, heldur einnig öðmm gólfefnum sem við bjóðum upp á. Einar Steinþórsson verslunarstjóri Járn & Skip 25.000 á mán. Uppl. í síma 421-2723 eftirkl. 19. 2ja herb. íbúð í Keflavík, laus strax. Uppl. í síma 421-4718 eftir kl. 18.00 3ja herb, íbúð í 6 mánuði á besta stað i Njarðvík. Uppl. í síma 421- 1708 eftir kl. 20. Rúmgóð 4ra herb. íbúð til leigu, laus strax. Uppl. í síma 421-3596. 80 ferm íbúð í Keflavík í fjórbýli. Laus strax. Leiga 39.000 með hússjóði og rafmagni. Uppl. í síma 421- 4444 og 421-4266 eftir kl. 20.00 Óskast til leigu 2ja eða lítil 3ja herb. íbúð sem allra fyrst. Uppl. í síma 554-2486. 2ja herb. íbúð skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í sima 421-2386. Bankastjóri á Keflavíkurflugvelli óskar eftir húsi til leigu í minnst eitt ár. PIZZA 67 - 2ia ára Þann 6. febrúar næstKomandi verður Pizza 67 í Keflavík 2ja ára. Af því tilefni gefum við út afmælisblað sem verður dreift í öll hús. í blaðinu verður boð- ið uppá glæsilegt happdrætti þar sem vinningar eru meðal annars, pizzur (að sjálfsögðu), ávaxtakörfur, myndbönd, Ijósakort frá Sólhúsinu, glaðn- ingur frá Gallery Förðun, tölvuleikur frá Tölvuvæðingu, glaðningur frá Áprentun og rúsínan í pylsuendanum er svo ferð fyrir tvo til Pan'sar f eina viku með Heimsferðum. Einnig fylgir blaöinu litaspjald fyrir börn á aldrinum 2ja til 4ra ára. Veitt verða ýmis verð- laun fyrir best lituðu myndina. Sunnudaginn 4. febrúar kemur svo Lína Langsokkur í heim- sókn og tekur á móti 4ra til 10 ára krökkum með litaspjöldin sín á veitingastað okkar milli kl. 15 og 16. Lína ætlar líka að gefa krökkunum af stærstu pizzu á Islandi og að sjálf- sögðu fá þau kók að drekka og blöðru að sönnum afmæl- issið. Svo á afmælisdaginn fær tí- undi hver viðskiptavinur óvæntan glaðning. (Fréttatilkytming frá Pizza 67 í Keflavíkj. Fyrirtæki hans greiðir allt að 60.000 kr. á mánuði fyrir leig- una. Vinsamlegast hafið sam- band í sima 425-4625 eða 421-2063, fax 421-5670. Jon Cutress/Svala Guðjónsdóttir. Ýmislegt Flísalagnir Tek að mér flísalagir. Vönduð vinna, gott verð, Euro og Visa. Uppl. í síma 421-4753 eða 894-2054, Hermann. Skattframtöl Tökum að okkur gerð skatt- framtala fyrir einstaklinga, ódýr og góð þjónusta. Uppl. (síma 421-4838. Pabbar athugið! Komið og hlustið á erindi Inga Þórs Ágústssonar, hjúkrunar- fræðinema, um hlutverk feðra eftir fæðingu, mánudaginn 5. febrúar 1996 kl. 20:30 á Heilsugæslustöðinni í Keflavík. Mömmumar líka velkomnar. Tilboð óskast í pípulagningar. Uppl. í síma 421-6211. I.O.O.F. 13 = 176258 s II. Smáauglýsingar 12 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.