Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.02.1996, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 01.02.1996, Blaðsíða 4
Fasteignaþjónusta -x • Fasteigna & Suournesjahf. skiPasaia Vatnsnesvegi 14 - Keflavík ■ Sími 421-3722 ■ Fax 421-3900 Einbýli / raðhús Borgarvegur 9, Njarðvík. Eldra einbýlishús á tveimur hæðum ásamt kjallara. Mjög hagstætt áhvílandi. Skipti á 3ja herbergja íbúð. Verð: 8.000.000.- Týsvellir 6, Ketlavík. 176 m2 nýlegt einbýlishús ásamt 42 m2 bíl- skúr. 4 svefnherb., tvöföld stofa, sjónvarpshol og sólstofa. Mjög hagst. áhvílandi. Skipti á minni eign. 12.000.000.- 3ja og 4 herbcrgja Heiðarvegur 24, Keflavík. 88 m2 3-4ra herbergja neðri hæð í tvíbýli. Endumýjaðar vatnslagnir, skólp og raf- magn. Verð: 5.000.000.- Bjamavellir 5, Keflavík. 124 m2 raðhús ásamt bílskýli. 4 svefnherb., hitaveita. Mjög hagst. áhvflandi. Skipti mögu- leg á minni eign. 8.700.000.- Brekkustígur 35, Njarðvík. 115 m2. 3-4ra herb íbúð á 2.hæð í fjölbýli. Áhvílandi er 40 ára Byggingasjóðs lán að upphæð kr. 5.100.000.- með 4,9% vöxtum. Verð: 7.500.000.- Heiðarból 6, Keflavík 3ja herbergja vönduð íbúð á 3.hæð í Ijöl- býli. Hagst. áhvílandi. Verð: 5.400.ÍKM).- 2ja herbergja Fífumói 1-aNjarðvík. 2ja herbergja íbúð á 2.hæð í ijölbýli. Hagst. áhvílandi. Verð: 4.100.000,- Klapparstígur 5, Njarðvík 177 m2 einbýlishús ásamt 38 m2 bílskúr. 5 svefnherb. Endurnýjaðar vatnslagnir og skólp. Hagst. áhvílandi. Skipti möguleg. 10.600.000.- Faxabraut 34-a Keflavík. 2ja herbergja kjallaraíbúð með sér inngangi og þvottahúsi. Hátt Byggingasjóðslán áhví- landi. Skipti á stærri eign. Verð: 3.500.000.- Valbraut 9, Sandgerði. 134 m2 einbýlishús ásamt 31 m2 bílskúr. 3- 4 svefnherb., tvöföld stofa. Verð: 8.000.000.- Hringbraut 83, Keflavík 2ja herbergja neðri hæð í tvíbýli með sér inngangi. Endumýjað þak, gluggar.gler, raf- magn og skólp. Hagst. áhvflandi. Lítil út- borgun.Verð: 3.800.000 í gluggum húsnæðis okkar eru mýndir af eignum ásamt helstu upplýsingum um þær 1E EE Flugleiðir hafa sagt upp verktakasamningi við Flugafgreiðsluna hf: 120 manns fengu uppsagnarbréf Flugleiðir hf. hafa sagt upp samningi sín- um við Flugafgreiðsluna hf. Sigurbjöm Björnsson, framkvæmdastjóri Flug- afgreiðslunannar segir að samkomulag hafi verið geit um slit á samstarfinu. Eitt- hundrað og tuttugu starfsmenn, allir af Suðurnesjum, fengu uppsagnarbréf sl. þriðjudag. Margrét Hauksdóttir upplýsingafulltrúi Flugleiða segir að ekki væri ákveðið hvort samið yrði við nýjan verktaka eða fyrirtækið tæki alfarið við þessari starf- seini aftur. Samningur Flugleiða við Flugafgreiðsluna hefur verið í gildi á átt- unda ár og er stærsti verktakasamningur við fyrirtæki á Suðumesjum sem gerður hefur verið. Blaðið hefur ömggar heimildir fyrir því að hnökrar hefðu komið upp í samstarfi fyrirtækjanna en ifá hendi Flugafgreiðsl- unnar hefði það ekki verið neitt sem ekki hefði verið hægt að laga. Flugafgreiðslan velti urn 300 milljónum króna á síðasta ári. Yftr sumartímann fór starfsmannafjöldi í 160 nians en hefur undanfarið ekki verið undir 120 en það er sá fjöldi sem fékk uppsagnarbréf á þriðjudag. Rekstur fyrirtækisins hefur gengið vel og skatttekjur vegna starfsem- innai' verið vemlegar til Reykjanesbæjar, bæði frá sjálfu fyrirtækinu sem og skatt- tekjur vegna starfsfólks. Ekki hefur fengist neitt staðfest þess efn- is að Flugleiðir muni ráða starfsfólk úr hópi Flugafgreiðslunnar sem eftir þrjá mánuði mun verða verkefnalaust fyrir- tæki. Ekki er talið ólíklegt að Flugleiðir muni taka að sér þessa starfsemi á nýjan leik, ekki síst í ljósi aukningar í komu flug- véla til Keflavíkur. Sjáið FEB-fréttir á bls.10. r Sá stóti á350kr. ÖJIskot á200kr. rl§ Fösíutfags- og JmigarriagMki öld: Utin átsrnilini'á fírosinu afín íwjginn. Urrr vrit nrwn Jní vrróir trkin iJ)rinn?Nfjasta rhmstón/istin o" Jn-jáJaðstnð á tlnnsiíólihni o" rkki vrrthtr vrrri strnimnin " np/ti, /ntr srtn rr"ntt nti srtjnst nithir o" fnsrr rinn ko/JnJ ÓthuvisiÍJnppy/Jonr Inröi kvöltlin. 200kr. nfóllu víniwillikr. 23:00o"24:00. Voríö vríJioiuin hrínt af/urí Ekki alls fyrir löngu kynnti Úrval-Útsýn nýjan sumarbækling, Sumarsól '96. Skrifstofan í Keflavík var með sérstaka opnunarkynningu af því tilefni á sunnu- degi og kom fjöldi fólks til að kynna sér það sem skrifstofan býður upp á þetta ferðaárið. Hilmar Bragi tók meðfylgjandi myndir við þetta tækifæri. 4 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.