Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.04.1996, Side 16

Víkurfréttir - 02.04.1996, Side 16
♦ Keilan á góifinu sýnir hvar maöurinn ienti. Hann féll niður um opið á þakinu efst á myndinni. VF-myndir: Hilmar Bragi OPNUM AFTUR ÞRIÐJUDA GINN 9. APRIL VÍKURFRÉTTTIR Stærsta frétta- og auglýsingablaðið á Suðurnesjum Nítján ára gamall starfs- maður Miðness hf. í Sand- gerði slapp ótrúlega lítið meiddur eftir að hafa fallið um 7-8 metra niður á steypt steingólf. Slysið átti sér stað á tólfta tímanum í gærmorg- un. Unnið var að viðgerðum á þaki salthúss og féll mað- urinn niður um þakið og beint í gólfið. Hann var með fullt fang af byggingaefni þegar hann steig niður um gat á þakinu. Sjúkraflutningsmenn og lög- regla bjuggu um manninn og var hann fluttur á Sjúkrahús Suðurnesja og síðan á Borgarspítalann. Samkvæmt upplýsingum Iæknis á Sjúkrahúsi Reykja- víkur slapp maðurinn ótrú- lega vel. Hann úlnliðsbrotn- aði þegar hann lenti í stein- gólflnu. ♦ Sjúkrabifreiðin komin inn í salthús Miðness hf. til að sækja hinn slasaða. 4. apríl - Skfrdag - kl. 12-18 5. apríl - Föstudagurinn langi - LOKAÐ 6. apríl - laugardagur - kl. 10-18 7. apríl - Páskadagur - LOKAÐ 8. apríl - Annar í páskum - kl. 12-18 GLEDILEGA PÁSKA Miðnes hf. Sandgerði: Slapp ótrúlega vel eftir hátt fall niður á steingólf 16 V íkurfréttir

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.