Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.05.1997, Page 4

Víkurfréttir - 29.05.1997, Page 4
„Auðvitað gerði ég mér vonir. Gera það ekki allar“, sagði Njarðvíkingurinn Harpa Lind Harðardóttir, en hún var kjörin Fegurðardrottning íslands á Hótel Islandi sl. föstudagskvöld. Það var önnur Njarðvíkurmær, Sólveig Lilja Guð- mundsdóttir, sem krýndi nýju drottninguna. Harpa Lind var kjörin Fegurðardrottning Suðumesja 1996 en auk hennar voru þær Sigurbjörg Jónsdóttir úr Sandgerði og Sigríður Kjartansdóttir úr Grindavík meðal keppenda. Þær voru ekki meðal fimm efstu en þátttak- endurvorututtugu. „Þetta er frábært. Það er ganian að vinna einu sinni en tvisvar í röð er ótrúlegt", sagði Ágústa Jónsdóttir, umsjón- armaður Fegurðarsamkeppni Suðumesja. Verðlaunin sem Harpa hlaut vom glæsileg. M.a. hefur hún afnot af nýrri Renault Twingo bifreið frá B&L. Það var húsfyllir á Hótel Islandi og mikil stemmning eins og meðfylgjandi myndir Páls Ketilssonar sýna. Að ofan má sjá Suðumesjastúlkumar í góðum félagsskap. Þær Sigríður og Sigurbjörg eru í efri röð. Til hliðar eru fegurðarsystumar en Brynja Björk systir Hörpu varð í 3. sæti í Islandskeppninni fyrir tveimur ámm. Að neðan má sjá Hörpu í hópi foreldra, vina og ættingja skömrnu eftir kiýninguna. Greenm Humar- 03 tiski3nna etis3rind STERLING grill 35.000 BTU (hitaeining) Athugiö! Brennarar eru úr ryðfríu stáli. Mjög mikill hiti. Sýning verður Sjómannasunnudaginn l.júníkl. 13-17 Skeljungsbúðin Hafnargötu 79 • Keflavík • sími 421 3322 4 V íkurfréllir

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.