Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.07.1997, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 10.07.1997, Blaðsíða 2
I--------------------------------------------------1 ! Húsanes ehf. átti eina tilboðið Bæjarstjóm Reykjanesbæjar hefur ákveðið að taka tilboði Húsaness ehf. kr. 24.319.735 í „íþróttamiðstöð Njarðvíkur- viðbygging fokhelt hús“ en aðeins eitt tilboð barst. Tilboðið I er 113,2% af kostnaðaráætlun sem var kr. 21.485.620. | I Verkinu verður áfangaskipt þannig að ekki fara meira en 19 | I milljónir í framkvæmdir á árinu. I ; Húsamálun Ó.S.A. málar fyrir bæinn I Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur tekið tilboði Húsamálunar I Ó.S.A. í málningavinnu fyrir kr. 2.189.845 sem er 87% af I kostnaðaráætlun. Einnig sendi inn tilboð Málverk sf. 1 Keflavík fyrir kr. 2.494.400 sem svaraði kostnaðaráætlun. i________:_______________________________________ Rokkstokk 97 í Reykjanesbæ: 18 hljomsveitir spila um helgina -Botnleðja og Quarashi gestahjómsveitir GARDAÚÐUN Gu&m. Ó. Emilssonar Auk allrar almennrar garðvinnu, býð ég upp á GARÐAÚÐUN svo og úðun gegn hinum hvimleiða roðamaur auk eyðingar á illgresi í grasflötum._ ÞEKKINC - REYNSLA - ÞJÓNUSTA NÁNARI UPPL. í SÍIt/IA 893 0705 GEYMIB AUGLÝSMIGUNA Hl jónisveitahátíðin Rokk- stokk mun fara frani í Reykjanesbæ um helgina þar sem fjöldi hljómsveita mun konia fram víðsvegar um bæinn. Félagsmiðstöðin Ungó heldur keppnina f samvinnu við tóm- stundaráð og markaðs- og atvinnumálaskrifstofu Reykjanesbæjar. Þegar hafa 18 hljómsveitir skráð sig á hátíðina og eru átta þeirra frá Reykjanesbæ. Þær eru Fastei Qnasalan HAFNARGÖTll 27 - KEFLAVÍK Cj SÍMAR 421 1420 OG 4214288 Háteigur 12, Kctlavík. 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Hag- stæð lán áhvílandi. Góðir greiðsluskilmálar. Eftirsóttur staður. Laus strax. 4.100.000,- Hciðarholt 32, Keflavík. 2ja herb. íbúð á I. hæð. Hag- stæð lán áhvílandi með lágum vöxtum. Góðir greiðsluskil- málar. Laus strax. Verð tilboð. Kífumói 3c, Njarðvík. 2ja herb. íbúð á 2. hæð. ásamt sérgeymslu á 1. hæð. Góðir greiðsluskilmálar. 4.200.000.- Háseyla 18, Njarðvík. 129 ferm.raðhús ásamt 14 ferm útihúsi. Hagstæð Bygg- ingarsj. lán áhvfl, með 4,9% vöxtum að fjárhæð 3,5 milj. Mjög góðir greiðsluskilmálar. Útborgun kr 500 þús. 8.000.000,- Mávabraut lOd, Keflavík 132 ferm. raðhús ásamt 35 ferm bflskúr. Húsið er í góðu ástandi, m.a. búið að endur- nýja miðstöðvarlagnir, vatns- lagnir, miðstöðvarofna, gler og fl. 9.000.000.- Mávabraut 9f, Keflavík 111 ferm. 4ra herb. íbúð. Skipti á minni íbúð koma til greina. Hagstæð Húsbréfalán kr. 3.6 milj. með 5% vöxtum hvíla á eigninni. 5.700.000.- Faxabraut 31c, Keflavík. 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Mjög hagstæð Byggingarsjóðslán áhvílandi. Góður staður. 3.900.000,- Þórustígur 30, N jarðvík. 162 ferm. einbýli. Ymsir greiðslumöguleikar konra til greina. 6.000.000.- Heiðarvegur 19a, Keflavík. 137 ferm. einbýli ásamt 33 ferm. bílskúr. Nýleg miðstöðvarlögn og raflögn. Mjög góðir greiðsluskilmálar. Útborgun kr. 500 þúsund. 9.000.000.- Skoðið myndaglugga okkar, þar eru að finna sýnishorn affasteignum, sem eru á söluskrá hjá okkur. Blúsbræður, D- 7, Drákon, StarBitch, Tempest, Dún- ntjúkar kanínur, Spútnik, Panorama, Kristinfus, Só- dóma, Klotera Inc., Konu- kvöl, Rassálfamir, Geðkloft, Danmódan, Fleður, Port, Splendid og Hárlos. Tvær vinsælustu hljómsveitir landsins Botnlegja og Quarashi spila á hátíðinni sem verður tekin upp á geisladisk. Útvarpsstöðin FM 95,7 verður í bænum um helgina og mun gera keppninni góð skil. Hljómsveitimar munu koma fram bæði föstudag og laug- ardag í skrúðgarðinum í Keflavík og í portinu við Félagsbíó frá kl. 16.00 og 15.00 og verður keppnishald bæði innan- og utandyra. Aðalkeppnin fer síðan fram á laugardeginum í Félagsbíó og er áætlað að henni ljúki kl. 02.00. Skipuleggjendur hátíðarinnar eru þeir Jón Rúnar Hilmars- son forstöðumaður Ungó og Guðmundur Kristinn (Kiddi) Jónsson meðlimur hljómsveit- arinnarÞusl. Þeir voru nokkuð ánægðir með viðtökumar og sögðust þeir hafa enga trú á öðm en að hátfðin tækist vel. En hver er tilgangurinn með slíkri hátíð? „Við ætlum að reyna að endurvekja gömlu góðu bítla- stemmninguna sem Keflavík hefur lengi verið jrekkt fyrir. Þessi hugmynd er gömul og hefur það sýnt sig að þetta hefur kveikt í tónlistarlífinu hér“. Rokkstokk hátíðin er ætluð ungum hljómsveitum sem em að koma sér á framfæri og eru verðlaunin ekki af verri endanum. Besta hljómsveitin hlýtur að launum utanlands- ferð á tónleikahátíð í Danmörku þar sem hún mun konta fram. Að auki hlýtur hún stúdíótíma hjá Studio Sýrlandi og mat á veitingas- taðnum Langbest í Keflavík. Frumlegasta hljomsveitin. dómnefndin. besti söngvarinn, besti gítar-, bassa-, trommu- og hljómborðsleikarinn fá allir matarvinninga á Pizza 67 í Keflavík sem er styrktaraðili keppninnar. Frumlegasta hljómsveitin fær einnig stúdfotíma hjá Geimsteini í Keflavík og geisladiska frá Skífunni. I dómnefnd sitja Kristinn Sæmundsson (Kiddi kanína) eigandi hljómplötuverslunar- innar Hljómalindar á Laugarvegi 39, Heiðar Öm Kristinsson söngvari hljómsveitarinnar Botnleðju og Isar Logi ritsjóri Undirtóna. Að sögn þeirra Jón Hilmars og Kidda hafa þeir orðið varir við mikinn áhuga fólks úr Reykjavík og af landsbyg- gðinni sem ætla að leggja leið sína á hátíðina enda koma hljómsveitimar víðsvegar að. Aðspurðir um hvort að slík hátíð verði haldin árlega hér eftir svara þeir sposkir á svip „Við svömm því á mánudaginn". A netinu er að ftnna kynningu og upplýsingar á hátíðinni á slóðinni www.ok.is/rokkstokk. Bráðabirgðavegur um Nikkelsvæðið: SEES elif. áttu lægsta tilboð Bæjarstjóm Reykjanesbæjar hefur samþykkt að taka tilboði SEES ehf. kr. 1.557.500 í bráðabirgðaveg um Nikkelsvæðið sem er 70,3% af kostnaðaráætlun 2.215.000. Eftirfarandi tilboð bárust: sem hljóðaði upp á kr. Ellert Skúlason ehf. kr. 1.583.000 Sigurjón Helgason kr. 1.796.000 Hörður Baldursson kr. 2.515.800 Reis ehf. kr. 1.935.000 Toppurinn, verktakar ehf. kr. 1.797.500 Rekan ehf. kr. 2.257.500 TF-vinnuvélar kr. 2.008.500 i--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------1 2 Víkuifréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.