Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.07.1997, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 10.07.1997, Blaðsíða 6
Fasteignaþjónusta Sudurnesja hf. og skipasala Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - sími 4213722 - fax 4213900 Hafnargata 37, Keflavík. 3ja hæða verslunar og skrif- stofuhúsnæði ásamt kjallara. Uppl. á skrifstofu. Heiðarholt 10, Keflavík. 3ja herb. fbúð á annari hæð, 0203 í fjölbýli. Skipti á stærri eign. 5.900.000.- . Ein fullkomnasta líkams- I ræktarstöð landsins hefur I opnað í Keflavík. Um er að | ræða líkamsrækt á 700 fer- I nietra gólffleti. Stöðin heitir I Lífsstíil og er í kjallara Hótel I Keflavíkur. \1eð opnun I Lífsstíls mun nafn Sólhússins j verða lagt niður. [ I nýju líkamsræktinni eru ein ! fulikomnustu líkamsrækt- . artæki sem völ er á í dag. ■ Tækin heita Techno Gym og ■ lóðin eru frá Ivanko. Vesturgata 11, eh. Keflavík. 4ra herbergja efrihæð í tví- býli. Mikið endurnýjað. 5.900.000.- Fagrigarður 8, Keflavík. Um 140 ferm. einbýli ásamt 30 ferm bílskúr. Parket á gól fum, gott útsýni, hagst. áhv. 11.900.000. Hraunsvegur 27, Njarðvík. 110 ferm einbýli ásamt 36 ferm bflskúr á góðum stað . 9.800.000.- ■ %&• mrjrmm W. bw, STURLAUGS ÓLAFSSONAR Úða gegn roðamaur og óþrifum á plöntum. Eyði illgresi úr grasflötum. Eyði gróðri úr stéttum og innkeyrslum. Leiðandi þjónusta. Upplýsingar í símum 421-2794 og 893-7145 SAMDÆGURS ak óskað er... Mávabraut lb, Keflavík. 86 ferm. íbúð í sexbýli. 0203 Góðar innréttingar. Hagst. áhvílandi. 6,200.000.- Sunnubraut 48, Keflavík. 86 ferm. 3ja herb. íbúð á nh. í fjórbýli. Mikið endurnýuð, ma. eldhús og gólfefni. Skipti á stærri eign. 6.000.000.- Kirkjubraut 10, Njarðvík. 120 ferm. einbýli ásamt 36 ferm. bílskúr. 4 svefnherb. 8.500.000,- Miklar framkvæmdir hafa átt sér stað við Hótel Keflavík síðustu vikur. LífsstHI, ný líkamsrækt- arstöð hefur opnað að hluta í 700 fermetra húsnæði í kjallara hótelsins. Formleg opnun á nýjum veitingastöðum og annari þjónustu tengdum liótelinu og líkamsræktinni verður 8. ágúst nk. VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson Saknar mömmu sinnar og pabba Ein blómapottafjölskylda hefur staðið við Faxabraut 49 í sumar eigendum sínum til mikillar ánægju. Þó brá skugga fyrir sólu sl. föstudag þegar að óprúttnir náungar numu mömniu og pabba á brott og skildu litla blónta- pottinn einmanna eftir. Þeint vinsamlegu tiimælum er beint til þjófanna að þeir taki annaðhvort litla pottinn með eða skili mömmu og pabba. J' 'f' Ein fullkomnasta líkamsræktarstöð landsins í Keflavík Alferð Möller, eigandi Lffsstfls sagði í samtali við blaðið að aðaláherslan verði lögð á tækjasalinn en í haust opnar jafnframt eróbiksalur. Þá er öll sú þjónusta sem Sóihúsið bauð áður enn til staðar. Formleg opnun nýju stöðv- arinnar verður 8. ágúst en þá verður m.á. opnaður salatbar og rnixbar í Lífsstíl. A mix- bamum fær fólk þær prótein- blöndur sem hentar hverjum og einum. Miklar breytingar hafa orðið á húsnæði hótelsins þar sem stöðin er til húsa og inngangur er nú í gegnum aðalanddyri hótelsi.ns. Nýr inngangur verður liins vegar opnaður í ágúst og þá á öllum framkvæmdum að verða lokið. Vilja aðstandendur hótelsins og Lífsstíls biðja fólk velvirðingar á þeirri röskun sem verið hefur síðustu vikur vegna framkvæmda. 6 Víkmfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.