Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.07.1997, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 10.07.1997, Blaðsíða 10
Aðalgata 14, Keflavík Reykjanesbær leitar tilboda í húseignina Adalgata 14, Keflavík. Húsid ermúrhúdad timbur- hús med risi, stendur á kjallara úr hlödnu grjóti og er byggt árid 1910. Húsid skal flytja á lódina Vallargata 13 og koma því fyrir á steyptum kjallara, sem kaupandi kostar. Seljandi, Reykjanesbær, leggur til samþykktar bygginganefndarteikningar afhúsinu á nýja stadnum og einnig fylgja gatnagerdargjöld fasteigninni. Kvöð er á um, að verði utan- hússklæðningu breytt, verði húsið klætt með bárujárni. Skv. þessum teikningum verður flatarmál hússins alls 146,6 m2 sem skiptast þannig: Kjallari 60,7 m2, 1. hæð 55,7 m2 og ris 30,2 m2. Kaupandi skal kosta flutning, gerð kjallara og aðrar þær endurbætur sem gera þarfá húseigninni. Seljandi mun sjá um að kosta niðurbrot og brottflutning kjallara að Aðalgötu 14 og ganga frá þeirri lóð á sinn kostnað. Flutningi og öllum utanhússfrágangi skal lokiö fyrir 1. janúar 1998. Húsið verður til sýnis fyrir bjóðendur eftir samkomulagi. Tilboði, þar sem fram komi kaupverð og fyrirhugað greiðslufyrirkomulag, skal skilað á bæjarskrifstofur Reykjanesbæjar fyrir kl. 11:00 þriðjudaginn 29. júlí 1997, og verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Tilboðseyðublað og alm. skilmálar fást á sama stað. Nánari upplýsingar veitir Sveinn Númi Vilhjálmsson á bæjarskrifstofunum, sími 421 6700. Bæjárstjórinn í Reykjanesbæ Ellert Eiríksson. Smáauglýsingar TIL LEIGU 3ja herb. íbúð á Suðurgötu. íbúðin losnar 1. ágúst og leigist til árs í senn. Leiga kr. 32 þús á mánuði fyrir utan liita og rafmagn. Uppl. ísíma 552-1545 I Njarövík 3ja herbergja íbúð í góðu ástandi. Leigist til allt að 3 ára. Uppl. í síma 421-3430 OSKAST TILLEIGU Óska eftir stórri 4ra eða 5 herbergja íbúð. Uppl. í síma 422-7186 3- 4ra herbergja íbúð óskast. Uppl. í síma 421- 3589 eftir kl. 18. 4ra herbergja íbúð óskast eða raðhús. Uppl. fsírna 421-1898 S.O.S. Erum á götunni, bráðvantar 3ja herbergja íbúð strax. Helst langtímaleigu c.a. 1-2 ár. Erum reglusöm. Mjög góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 421-5104 eða 421 2001 allan daeinn. Þessi síunga og hug- gulega kona verður 45 ára þann 6. júlí. Elsku Odda okkar innilega til hamingju með daginn. Fjölskyldan. 1 Elsku Valdi. Til ham- ingju með 11. ára afmælið þitt í dag, 10. júlí. Þín Þóra Lind Elsku mamma, teng- damamma, amma og langamma. Hjattanlega til hamingju með 70 ára afmælið 10. júlí. Villingamir 7 og hinir undanvillingamir. Hún Sjonja Rut á 18 ára afmæli í dag 10. júlí og er því orðin sjálfráða enn og aftur. Hún mun verða einhvers staðar á svalli um helgina með hinum helmingnum ásamt þeim Andrési, ERU ENNÞÁ TIL OFSTÆKISMENN 2.hluti. Ég sat við borð á Hótel Islandi fyrir skömmu.var að hitta skólasystkini, sem ég hafði mörg ekki séð í 30 ár.Skólafélagi minn sem ég var að ræða við, og var orðinn vel skrafhreifur, snýr sér að mér og segir, Smakkar þú það ekkert. Nei.ég hætti að drekka fyrir 20 árum ,þegar ég frelsaðist svaraði ég. Og í hvaða söfnuði ertu spurði hann. Ég er í Hvítasunnukirkjunni svara ég. Já þeir em ver- stir, ofstækisfólk, alltaf að troða skoðunum sfnum upp á aðra. svo hlusta þeir bara á eina útvaipstöð, og svo....síðan kom langur lestur þar sem þessi ágæti vinur minn kaffærði mig með sínúm skoðunum án þess að ég kæmi orði að. Nú jæja ég er orðin vanur á að hlusta á fólk segja mér skoðanir sínar, en af hverju er endile- ga ofstæki að trúa að biblían sé sannleikur. Ér ofstæki að trúa þegar við biðjum “Faðir vor” að það sé til persóna sem er þessi, Faðir vor og Hann heyri? Er ófstæki að trúa að Guð haft skapað himinn ogjörð? Erofsæki að trúa að Jesús Kristur komi aftur á skýjum himins ? Er ofstæki að trúa að sá dagur muni kóma að Guð muni dæma alla menn? Þetta em atriði sem langflestir íslendingar lýsa yfir í votta viðurvist (í fermingunni) að þeir trúi. Er þá skilgreining ofstækismannsins þessi: Hann trúir og meinar það sem hann segir. Þegar höggormurinn tældi Evu forðum , þá má segja að hann haft notað svipuð rök og svo margir í dag. Þetta er nú bara ofstæki Eva mín, Guð er bara að plata. Það þarf ekki að taka Guðs orð svo alvarlega. Þar erum við komin að kjama málsins, andi heimsins og andi Guðs fara ekki saman.meðan við stjómumst af anda heimsin, eins og biblían kallar það, þá er eins og orð Guðs fari í taugar- nar á okkur, okkur finnst það framandi og ofstækiskennt. Hver er þá lausnin? Jú. Jesús Kristur hann sagði okkur að gjöra iðrun, sem þýðir að snúa yið.og meðtaka Hans Anda sem að endurfæðir okkar innri mann og veistu hvað. það gjörbreytir allri þinni lífsýn. Jóhannes 3:3,....” Enginn getur séð Guðs rfki, nema hann fæðist að nýju.” Guð blessi ykkur öll. Kristinn Ásgrímsson Auglysinga síminn er 4214717 Páll Rósinkrans og Christ Gospel band a samkomu í Hvítasunnukirkjunni- Veginum Hafnargötu 84 fimmtudaginnlO. júlíkl. 20:30 ókeypis aðgangur TILSOLU Kingsize vatnsrúm hvítt, náttborð fylgja. Uppl. í síma 421-3635 á kvöldin. Amerískur ísskápur svo til ónotaður. Uppl. í síma 421-2119 eftirkl. 18.30 Urio kerruvagn kerrupoki og plast getur fylgt með. Einnig er til sölu Britax burðarrúm. Uppl. í síma 421- 2116 Seglbretti og þurrbúningur kr. 10.000.- og barnabílstóll kr. 4000,- Uppl. í síma 421- 3380 Silver Cross vagn bátalag blár og hvftur kr. 20.000.- Emmalunga kerra kr. 6000.- Ungbamabiístóll 0-9 mán. Bílstóll kr. 2000,- Skiptiborð kr. 2000.- Ungbamabað kr. 1500,- Leikteppi kr. 2500.- Göngugrind kr. 1500.- Ungbamastóll kr. 1000.- Burðarrúm kr. 1500.- Prinsessuvagga kr. 8000,- Leikgrind kr. 5000.- Glerborð kr. 6000.- Uppl. í síma 421-5424 Ericson 198 GSM sími, tvær 24 tíma rafhlöður, leðurhulstur fylgir. Verð kr 8000.- Uppl. í símum 421- 4513 eða 421-6224 Köfunar- skólií Keflavík Nýr sportköfunarskóli opnar í Kellavík um helg- ina. Þá opna þeir Tómas Knútsson og Sigurður Ámundason sportköfun- arskóla að Hafnargötu 48a í Keflavík. í tilefni af opnuninni verð þeir nieð opið hús á sunnudau kl. 14-17. Ströndin við Suðumes er besti staður á landinu til köfunar. Við kynnumst skólanum betur í næsta blaði. 1 I_______________I 10 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.