Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.07.1997, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 10.07.1997, Blaðsíða 11
ATVINNA Vörubílsstjóra og tækjamerm með vinnu- vélaréttindi óskast í vinnu hjá S.E.E.S ehf. Fitjabraut 14, Njarðvík. Upplýsingar í síma 893-7444. FRÉTTAVAKT 34 TÍMA ! SÍMA 898 3333 BYGGÐASAFN SUÐURNESJA. OPNUNARTÍMISAFNAHÚSA í SUMAR í sumar verða hús Byggðasafns Suðurnesja VATNSNES og INNRI-NJARÐVÍK opin “ föstudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13 til kl. 17 STEKKJARKOT Grasbýlið STEKKJARKOT verður opið alla daga vikunnar frá kl. 13 til 17. ♦ Snorri leidbeinir ungum knöpum á Mánagrund. GARÐAÚÐUN ODYKT-ABYRGÐ Guffa, Mikka og öllum hinum vitleysingunum. Þinn einlægi drykkju-, rúnt- og auðvitað ben- safélagi. Lengi lifi ben- Til hamingju með 10 árin þann 12. júlí, Auður Björg okkar. Mamma, Islem, Nína, Sabína og allar kisumar í hverfmu. Elsku amma! Hjartanlega til hamingju með sex- tugsafmælið þann 15. júlí. Amma verður heima á afmælisdaginn og tekur á móti gestum. Þínar ömmustelpur Katrín og Lína. Sumarbústaðaeigendur! Tökum að okkur úðun á sumarbústaðalöndum á sv-horninu! Árotuga reynsla. . i tœkiabunaður. Ful*°mmbjónusta. OdýrogflJotWu Geríöverösamanbwö. Tökum að okkur úðun á trjám. Notum skordýraeitrið permasekt, sem er skaðlaust mönnum, fuglum og gæludýrum. Úðum einnig vid roðamaur. Emil Kristjánsson og Hafsteinn Emilsson 421-4622& 421-4885 eða 897-5256 ♦ Ungir knapar á Mánagrund. einnig komið um daginn en flestir þeirra eru þó í surnar- vinnu. Námskeiðin eru lialdin viku í senn og eru nú liðnar þrjár vikur frá fyrsta námskeiði. Þeir sem enn hafa ekki skráð sig á námskeið þurfa ekki að hafa áhyggjur því hægt er að skrá sig vikulega og byrjar nýtt námskeið hvern mánu- ■ dag. Mörg bamanna hafa sótt öll námskeiðin frá byrjun og eru í raun engin takmörk fyrir því hver.su mörg námskeið eru tekin. Því geta verðandi reiðmenn verið á hestbaki í allt sumar og víst er að margir fúlsa ekki við því. Að sögn Snorra hafa flest bömin haft einhver kynni af reiðmennsku og þegar hann er spurður út í kynjaskiptingu kemur í ljós að kvennfólk er í miklum meirihluta á námskeiðunum. „Krakkarnir þurfa ekki að koma með neitt með sér á námskeiðið og fá þau hjálma og annað hjá okkur. Þau byrja á því að kemba hestana og leggja á þá og Síðan er hitað upp í hringnum. Að því loknu er riðið af stað á ýmsa staði í nágrenninu. Við förum í stutta útreiðartúra til þess að byrja með en eftir því sem fæmin eykst em famar lengri ferðif‘. Snóker á uppleið! Knattborðsstofa Suðurnesja er til leigu eða sölu. Tilvalið tækifæri fyrir áhugasama aðila til rekstur smá- fyrirtækisins. Hagstæð leiga á hús- næði. Ein glæsilegasta stofa landsins. Nánari upplýsingar gefur Sóley í síma 4214242 frá 13-18. Hestamannafélagið Máni: Ungir knapar áreiö- námski Sumir knapanna sem eru á reiðnámskeiði hjá Hesta- mannafélagi Mána á Mána- grund ém ekki háir í loftinu og þeir yngstu eru aðeins 6 ára. Að sögn Snorra Ólasonar leiðbeinanda eru börnin þó fljót að ná tökum á hestunum. Snorri hefur séð um reiðnámskeið Mána undan- farin ár og standa námskeiðin fram til. I. ágúst. Boðið er upp á námskeið fyrir böm frá 6 ára aldri 'auk sémámskeiða fyrir unglinga I2 ára og eldri og fullorðna á kvöldin. Að sögn Snorra geta unglingamir Víkurfréttir 11

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.