Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.07.1997, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 10.07.1997, Blaðsíða 12
Smuistej fwnuYái) | Viltu varanlegt samband / uítl rt cJíit’ dratt tnana eóa kitlandi ævintýri f rætast ttg hríngdn í sírna... 1770 BILAKRINGLAN GRÓFINNI 7-8 KEFLAVÍK SÍMI 421 4242 Samvinnuferðir Landsýn sm 421 sm m- C*(éflí+ý Kjarna • Flughóteli Súpa dagsins m/ nýbökuðu brauöi allan daginn hr. 350,- Frí filma eöa stækkun ' með hverri framköllun ~ZL i_________________________i Hafnargötu 52 ■ Keflavík - sími 421 4290 VESTURBRAUT17 MATARLYST ________f„ uininiMiiTni KEFLAVIK SÍMI421 4797 Það var líf og fjör í Bílakringlunni um síðustu helgi þegar þar var haldin sumarhátíð. Kynntar voru vörur frá Skeljungsbúðinni, Gísla J. Jónssyni, Suzuki og Peugeot. Þá vom grillaðar pylsur frá Kjötsel og kók. Meðfylgjandi myndir tók Hilmar Bragi sl. sunnudag á sumar- hátíðinni... ! Fékk búning núm eítt! Einar Helgi Aðalbjömsson, lögregluvarðstjóri, kylftngur og knattspymuáhugamaður fékk góða gjöf frá Rnattspymudeild Keflavíkur á dögunum. Þá afhenti Jóirannes Ellertsson, for- I rnaður deildarinnar Einari nýjan Keflavíkurbúning númer eitt. Tilefnið var að Einar átti fer- I tugsafmæli nýlega en hann hefur verið duglegasti vinnuhestur deildarinnar og m.a. Iiaft I yfirumsjón með sölu ársmiða á leiki Keflavíkur á þessu tímabili. Keflvíkingar færðu honum I búninginn í afmælisgjöf og þökkuðu honum í leiðinni fyrir gott starf í þágu deildarinnar. VF-mynd/pket. 12 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.