Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.07.1997, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 10.07.1997, Blaðsíða 14
Stolt með árangurinn, Skúli og Eydís með verðlaun Keflvíkinga. Sunddeild Keflavíkur varð stigahæsta lið í sundinu og Eydís stigahæst sundkvenna. 22. landsmól UMFI í Borgarnesi Keflavík stóð sig vel Árangur Keflvíkinga er einn sá besti frá upphafi en 1984 þegar landsmótið var haldið í Keflavík og Njarðvík lenti liðið líka í 4.sæti þá með 154 stig. Alls voru keppendur þjálfarar og fararstjórn 100 talsins. Að þessu sinni sendi Keflavík kep- pendur í fimleika, handknattleik kvenna, bridge, knattspyrnu kvenna, knattspymu karla, kör- fuknattleik karla, sund, skák og Sigurlaug Kristinsdóttir lagði á borð og lenti í 6. sæti með „fót- boltaborð" sem vakti verð- skuldaða athygli áhorfenda.- Staða liða 1 .sæti HSK 1541.75 stig 6.622 félagar 2. sæti UMSK 1353 stig 13.582 félagar 3. sæti UMSB 847.5 stig 2.166 félagar 4. sæti Keflavík 688 stig 2.116 félagar 5. sæti HSÞ 541.75 stig 1.841 félagar Næsta landsmót verður haldið á Egilsstöðum árið 2001. Skúli Skúlason, formaður. Fimleikadrottningin Guðrún messaryfir sundköppunum Rúnari Má, Eyjólfi og Arnari Má. Handknattleikslið Keflavíkur lék til úrslita gegn liði UMSK sem í raun er lið deildarmeistara Stjörnunnar. Liðið okkar veitti þeim harða keppni. UMSK náði að knýja fram sigur 25-21 á síðustu mínútunum. Tvö af fremstu afreksmönnum íslands, Eydís Konráðsdóttir og Jón Arnar Magnússon. Örn Ævar Hjartarson setur niður síðasta púttið í meistaramótinu. ••• >■. -; ■ • >9■ ■ '-■r* '- ■•■:■,; v — Orn Ævar og Magdalena klúbbmeistarar GS Örn Ævar Hjartarson og Magdalena Sirrý Þórisdóttir urðu klúbbmeistarar Golfklúbbs Suðumesja. Þetta er annað árið í röð sem Öm sigrar en í fyrsta skipti sem Magdalena hampar þessum titli enda hafa konur í GS þurft að keppa við Islands- meistara kvenna undanfarin átta ár, Karenu Sævarsdóttur sem nú keppir á atvinnumótaröð kven- na í Bandaríkjunum. Öm sigraði nokkuð örugglega í meistaraflokki karla en spennan var meiri í kvennaflokki og Rut Þorsteinsdóttir veitti Magdalenu harða keppni. I öðrum flokkum var spennan ntest í 2. flokki karla. Þar urðu þeir efstir og jafnir Guðni Vignir Sveinsson og Vilhjálmur Vilhjálmsson eft- ir harða baráttu við Friðrik K. Jónsson sem hafði 7 högga for- skot fyrir síðasta daginn. Þeir Guðni og Vilhjálmur léku vel í vonda veðrinu en ekkert gekk hjá Friðriki. Vilhjálmur hafði besta möguleika á sigri þegar síðasta holan var eftir en gerði afdrifarík mistök. 1 3 holna um- spili lék Guðni á einu undir pari en Vilhjálmur á pari og sigurinn varð því Guðna. Meistarafl. karla Öm Æ. Hjartarson ....70717574290 Helizi B. Þórisson ....7671 77 76300 Gunnar ÞórJóhanns ....80 73 78 82 313 Kristinn Óskarsson ....84 74 7783 318 Marinó Már Masnúss ... ....76837981319 1. flokkur karla Davíð Viðarsson ....8074 7883315 Hafþór Hilmarsson ....75 757987316 Ævar Pétursson ....80768086322 2. flokkur karla Guðni Visnir Sveinsson . ....87 798682334 Vtlhjálmur Vilhjálmsson . ....83 8484 83334 Friðrik K. Jónsson ....85 778291 335 3. tlokkur karla Guðni Sieurðsson ....91819391 357 Amar Már Elíasson ...90 8988 101368 KristniundurÁsmundsson ...93 928891 368 4. flokkur karla ÞonaldurFinnsson .........93 979091367 Jóhann Sigurbergsson .....89 97%% 378 ívarGuðmundsson...........103 10296 89 384 3. flokkur karla Hallgrímur Sigurðss.......101 1 (XI92 89 382 Sigurjón Ingvarsson.......107 106% 103412 Ragnar Hauksson...........106 108 107 101 422 Kvennatlokkur Magdalcna S. Þórisd.......88 90 84 90 352 Rut Þorsteinsdóttir.......94 92 91 88 355 GerðaHalldórsdóttir ............94899091364 Kvennafl. með forgjöf Bjaigey Einarsdöttir......72 68 74 80 294 Elín Gunnarsdóttir.......... .72 80 69 74 295 Ljósbni Logadóttir........7771 7682306 Öld.11. karia tn/lomjöf Steinn Erlingsson..............71 72 66 209 HelgiHólnt'....................86 8079 215 JóhannR.Benediktsson .............737279216 Öld. fl. kvenna tn/forgjöf SigríðurSanders ..................716988228 Valdís Valgeirsdótfir .........827782 241 SigríðurGuðbrandsdóttir .......85 81 82 248 Unglingaflokkur ElmarGeirJónsson ...............83818776327 Þorsteinn Pétursson ......% 88 86 84 354 Atli MárGylfason..........101 100 107 107415 Með forgjöf Bergsveinn Rúnarsson......79 86 72 70 307 Rúni Óli Einarsson........81 78 77 73 309 Ingvar Ingvarsson og Alma Jónsdóttir urðu klúbbmeist- arar Golfklúbbs Sandgerðis og Eiríkur Jónsson var best- ur í unglingaflokki. Meistartlokkur Ingvar Ingvarsson 322 V íðir Sv. Jónsson 327 Erlingur Jónsson 332 HlynurJóhannsson 332 1. tlokkur karla Heiðar Reynisson Auðunn Gestsson Sigurður H. Magnússon 2. flokkur karla Sveinn H. Gíslason Friðrik Þ. Friðiksson Guðmundur Hólmgeirs Kvennafl. Besta skor Alma Jónsdóttir Kvennafl. m/t'orgj. Signður Sigurjónsdóttir Margrét Vilhjálmsson Lydía Egilsdóttir Unglingatlokkur Eiríkur Jónsson Svavar Grétarsson Jón G. Erlingsson 14 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.