Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.07.1997, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 10.07.1997, Blaðsíða 3
r Landsmót unglingadeilda Slysavarnafélags Islands: Unglingalandsmót í Svartsengi um helgina Ellefta landsmót unglingadeilda Sl.vsavarna- félags Islands verður haldið í Svartsengi við Grindavík helgina II. -13. júlí n.k. Umsjón landsmótsins er í höndum slysavamafólks á Suðumesjum og hefur undirbúningur staðið yfir í nokkra mánuði. Um 470 unglingar hafa skráð sig til þátttöku á mótinu. Unglingadeildir SVFÍ eru nú tæplega 40 talsins vfðsvegar um landið og þar af eru fjórar á Suðumesjuni. Unglingadeildin ereinn mesti vaxtar- broddur félagsins og í staifi þeima fer fram mikill og góður undirbúningur fyrir áframhaldandi starf unglinganna f björgunarsveitum SVFI þegar þau hafa aldur til. A landsmótum sem þessum, sem byggjast að miklu leyti á æfingum, er farið yfir helstu störf björgun- arsveita og má þar nefna bjargsig, skyndihjálp, fiuglínutæki, björgunarbáta og ýmsar aðferðir lil leitar. Landsmótið verður sett föstudagsmorguninn kl. 9.00 og verður forseti Islands hema Ólafur Ragnar Grímsson viðstaddur setninguna. Æfingar hefjast síðan kl. I0.IK) og mótsslit verða um hádegisbil á sunnudag. Dorgað í Grófinni ♦ Það var rólegt um að vera í smábátahöfninni í Grófí síðustu viku og flestir bátar úti en þó voru menn að fá hann. Þessir ungu peyjar styttu sér stundir í höfninni með veiðistangir sínar að vopni og sögðust þeir vera búnir aðfáum 20 fiska. Ekki fylgdi sögunni hvort þeir yrðu til átu. IMÆTUR SÖGUR 905 2828 ÍJTSAMN hefst í dag! PERSÓNA Túngötu 18 - Keflovík - sími 421 5099 fieytin feú 6<zufun oú*tdu& ^öt! Frábær afsláttur! ["r>æmi 1: Sófasett í leðri. kr. 358.000.-”] Afsláttur 30% kr. 107.400.- i Afsláttarverð kr. 850.000.- [ i Dæmi 2: Hornsett í taui kr. 109.800,- i Afsláttur 30% kr. 32.940.- i _ Afsláttarveröta\ 76.860.-J Afsláttur af öllum sófasettum og hornsettum í leðri og taui 10-30% aísláttar Nú er rétti tíminn til að fá sér sófasett á frábæru verði. Tilboðið gildir aðeins á morgun, föstudag Víkurfréttir 3

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.