Víkurfréttir - 29.10.1997, Side 17
Frá undirritun þjónustusamnings Reykjanesbæjar og OK sam-
skipta. F. v. Hjörtur Zakaríasson, bæjarritari, Ellert Eiríksson,
bæjarstjóri og Jón Fannar Karlsson, stjórnarformaður OK.
Nýtt upplýsingakerfi Reykjanesbæjar.
Það viðamesta sem gert hefur verið fyrir
sveitafélag eða opinberan aðila
að færa inn fundargerðir beint
á Netinu og hver stofnun og
hver starfsmaður hefur sína
eigin upplýsingasfðu sem
hægt er að uppfæra á einfald-
an hátt.
Jafnframt hafa starfsmenn að-
gang að dagbók þar sem þeir
skrá fjarverur sínar þannig að
þeir sem leita til þeirra heima-
síðu viti hvenær þeir eru
væntanlegir aftur.
Gjaldskrár vegna þjónustu
bæjarins eru birtar og upp-
Reykjanesbær og OK sam-
skipti ehf. kynntu sl. mið-
vikudag nýtt upplýsinga-
kerfi bæjarfélagsins sem er
eitt það viðamesta sem gert
hefur verið fyrir sveitarfélag
á Islandi.
Upplýsingakerfið veitir öllum
almenningi auðveldan aðgang
að upplýsingum um Reykja-
nesbæ og er einnig hugsað
sem vinnuumhverfi fyrir
starfsmenn Reykjanesbæjar.
Stór hluti kerfisins er því ein-
ungis sýnilegur og ætlaður
starfsmönnum en upplýsingar
gagnlegar almenningi og öðr-
um notendum kerfisins eru
dregnar á sjálfvirkan hátt út úr
því og birtar þar sem við á.
Fullkomið vefkerfi sem býð-
ur upp á einfalda stjórn og
þægilega uppfærslu
Vinna við upplýsingakerfið
hófst sl. haust og var hún í
höndum fyrirtækisins OK
samskipti ehf. í Keflavík sem
sérhæfir sig m.a. í framsæk-
inni heimasíðugerð. Akveðið
var að byggja kerfið upp á
gagnagrunnum sem er nýtt af
nálinni og telja forráðamenn
OK samskipta að óvíða megi
finna jafn fullkomið vefkerfi
sem býður upp á eins einfalda
stjóm og þægilega uppfærslu.
Þegar komið er í upplýsinga-
kerfi Reykjanesbæjar blasir
fyrst við sjálfvirkt fréttabréf
bæjarins þar sem fram koma
fréttir og tilkynningar sem
starfsmenn hafa fært inn.
Nefndarmönnum er gert kleift
ta, f. v. Sigurður Pétursson,
Fannar Karlsson, Pór
Pétursson og Ásgeir
Jónsson.
aldar og ég tel að það hafi tek-
ist frábærlega vel til með
hönnun og gerð kerfisins.
Grunnur þess er Handbók
Reykjanesbæjar sem gefin var
út á vegum bæjarfélagsins.
Nútíma tækni býður upp á
þessa nýjung sem Intemetið |
er og við vonumst til að
upplýsingakerfið eigi eftir að
verða bæði starfsmönnum og
bæjarbúum gott verkfæri til
að koma upplýsingum á fram-
færi sem og að nálgast þær“,
sagði Ellert Eiríksson,
bæjarstjóri.
Við þetta tækifæri undin ituðu j
forráðamenn bæjarfélagins og j
OK samskipta þjónustusamn- j
ing sem felur í sér að OK
samskipti hafi yfirumsjón
með upplýsingakerfinu og
uppfæri það í samvinnu við
staifsmenn Reykjanesbæjar.
-tíJa imtda&ci r
á 'TElecqa n &
DIACOLOR hárskol gefur fallegan glans í hárið, án ammoniaks
Tilbob: Skol +15 ml. ilmvatn
frá KOOKAI eða MAROUSSIA
Stutt hár kr. 1600.-
Milli sítt kr. 1800.-
Sítt hár kr. 2000.-
’&*?«**
\oska
mm
m
Shompo
e®m
Tilbp05-
Vatnsnestorgi - Keflavík - Sími 421-4848
Skref inn í upplýsinga-
samfélag nýrrar aldar
-segir Ellert Eiríksson, bæjarstjóri um internetevæðingu bæjarins
færðar af viðkomandi um-
sjónaraðila. Fjárhagsáætlanir
eru birtar á aðgengilegu formi
og þær uppfærðar um leið og
nýjar berast.
A upplýsingakerfinu má finna
nöfn allra skráðra fyrirtækja,
samtaka, stofnanna og félaga í
Reykjanesbæ og helstu upp-
lýsingar um þau. Fyrirtækin
eru flokkuð eftir atvinnu-
greinaflokkun Hagstofu Is-
lands og eru uppfærð reglu-
lega.
Almenningur getur tekið
þátt í bæjarmálaumræðum
Margs konar kort eru birt af
Reykjanesbæ. Má þar nefna
götu- og gönguleiðakort auk
strætisvagnaleiða og helstu
bygginga.
Menningarviðburðir eru
skráðir jafnóðum og geta
skipuleggjendur slíkra við-
burða áætlað tímasetningu
miðað við aðra skráða við-
burði.
Ekki má gleyma áhrifum al-
mennings sem getur sent inn
fyrirspurnir, ábendingar og
tekið þátt í umræðum um
ýmis málefni á sérstökum
umræðugrunni í upplýsinga-
kerfinu þar sem erindi eru
flokkuð eftir málefnum og
málaflokkum. Ótalin eru
margvísleg atriði sem auð-
velda leit í kerfinu. Hægt er að
nálgast upplýsingar beint í
gegnum stjórnkerfishlutann
og aðra hluta kefisins eða í
gegnum síður þar sem efnið
hefur verið flokkað niður á
mjög aðgengilegan hátt. í
þriðja lagi er svo hægt að
nálgast efni beint í leitarvél.
„Við emm að stíga skref inn í
upplýsingasamfélag nýrrar
Leikfélag Keflavíkur:
Starfsemin að hefj-
ast í nýju leikhúsi
Nú fer starfsemi Leikfélags
Keflavíkur að hefjast að nýju
en eins og flestir vita hafa fé-
lagsmenn unnið hörðum
höndum undanfarna mánuði
við uppbvggingu leikhúss að
Vesturbraut 17. í Keflavík.
Nú þegar leikhúsið er tilbúið
er ekki eftir neinu að bíða og
mun félagið halda almennan
félagsfund laugardaginn 1.
nóvember n.k. kl. 13.00 í nýja
leikhúsinu þar sem kynnt
verður næsta \erkefni.
Fundurinn er öllum opinn og
eru félagsmenn og allir sem
áhuga hafa á að vera nieð og
kynnast starfsemi leikfélags-
ins hvattir til að mæta.
V íkurfréttir
17