Víkurfréttir - 07.10.1999, Síða 26
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum:
150 manns
á námskeiði
sama daginn
aö bar til tíðinda hjá
Miðstöð símenntunar
fyrir stuttu að 150 ein-
staklingar sátu nám-
skeið sama daginn. 110
konur tóku þátt í námskeiði
um samskipti á kvenna-
vinnstað sem haldiö var í
samstarfi við Heilbrigðis-
stofnun Suðurnesja, en
konur frá Hókasafninu og
Samkaup sátu líka nám-
skeiðið. Þá voru 25 konur á
leiðbeinendanáskeiði fyrir
Guðrún Lárusdóttir,
frá Hellissandi,
s/ðast til heimilis á Garðvangi í Gardi.
er látin.
Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk
hinnar látnu. Þökkum auðsýnda samúð og
vináttu. Sérstakar þakkir til starfsfóiks
Hlévangs og Garðvangs.
Högni Felixson, Þyrí Björgvinsdóttir,
Lárus Felixson,
Eðvarð Felixson, Guðrún Gústafsdóttir,
Katrín Hlíf Felixdóttir, Rúnar Lúðvíksson,
Gylfi Felixson,
barnabörn og barnabarnabörn
Jesús Krístur er svarið
Samkoma öll fimmtudagskvöld
kl. 20.00. Allir velkomnir.
Bæna og lofgjöröasamkoma
sunnudaga kl. 7 7.00.
Hvítasunnukirkjan Vegurinn
Hafnargötu 84, Keflavík.
VEFSIÐA: www.gospel.is
leikskólafulltrúa og 15
Pólverjar hófu nám í ís-
lensku fyrir byrjendur
þennan dag. Þaö má heldur
betur segja að starfið í
símenntun sé komið á fullt á
haustmisseri en um 400
einstaklingar eru skráðir á
námskeiö MSS.
Mánudaginn 27. september
var annar hádegisfundur stjór-
nenda haldinn á Glóðinni á
vegum MSS. Sigurjón Ara-
son, yfirverkfræðingur hjá
Rannsóknarstofnun fiskið-
naðarins fjallaði um aukna
framleiðni í fisk- og matvæla-
iðnaðinum og lagði áherslu á
mikilvægi aukinnar þekk-
ingar. Menn hefðu að vísu
komist nokkuð langt á brjóst-
vitinu og reynslunni fram til
þessa og án þess að gera lítið
úr þessum þáttum væri aukin
þekking engu að síður mikil-
vægasti þáttur í fisk- og
matvælaiðnaði ef fyrirtækin
ætluðu sér eitthvað til
framtíðar. Sigurjón nefndi
dæmi um meðferð matvæla,
geymslu og flutning þeirra og
innra eftirlit við framleiðslu,
allt atriði sem lúta að fram-
leiðniaukningu og betri mark-
aðshlutdeild.
Kyppöap- oy bænastund í
Keflavíhupkipkju í hádeginu
i Kipkjustapl i
| Aðventkipkjunnap i
I Blikabpaut 2, j
| Keflavíkup j
I Á hverju föstudagskvöldi |
I í vetur kl.20 verða sam- I
I verustundir í safnaðar- I
j heimilinu að Hlikabraut I
j 2. Um er að ræða leið- J
j sögn til skilnings á Hibl- j
I íunni. Sýndar verða |
| mvndbandsspólurnar |
I „NET 98” sem sýndar I
I liafa verið í gegnum I
gervihnetti til milljóna j
j manna um allan heiin. j
I Frábært efni fyrir þá sem j
I vilja kynnast Hiblíunni |
I betur, fyrir þá sem vilja I
I skyggnast inn í framtíð- I
I ina, og fyrir hugsandi I
J fólk á öllum aldri. Boðið j
j er upp á léttar veitingar [
I og aögangur er ókeypis. |
I Allir eru hjartanlega |
I velkomnir. I
I------------------1
r
hverjum miðvikudegi
frá byrjun september til
maíloka, opnar Kefla-
víkurkirkja kl. 12:00.
Klukkan 12:10 er kyrrðar- og
fyrirbænastund í kirkjunni.
Prestíunir og djákninn sjá um
helgistundirnar og organisti
kirkjunnar leikur á orgelið.
Þakkar- og fyrirbænaefnum
má koma til presta, djákna og
annarra starfsmanna kirkjunn-
ar.
Eftir að helgistundinni lýkur.
kl. 12:25, gefst fólki kostur á
að borða saman súpu, brauð
og salat í safnaðarheimilinu,
Kirkjulundi. Máltíðin kostar
300 krónur. Þar getur fólk rætt
í trúnaði við presta eða dják-
na. Athygli er vakin á að fólki
er frjálst að koma og fara þeg-
ar því hentar, allt eftir því sem
fólk hefur tíma eða áhuga á.
Verið öll hjartanlega
velkomin, Keflavíkurkirkja.
Víkurfréttir