Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 29.10.1999, Side 8

Víkurfréttir - 29.10.1999, Side 8
Hlutafélagið Grindavík? í kvöld verður í Grindavík haldinn undirbúninings- fundur vegna hugsanlegrar stofnunar hlutafélags í kring- um rekstur knattspymudeil- dar Grindavíkur. Grindvík- ingar hyggjast þannig fylgja fordæmi KR og Fram sem gerðustu hlutafélög fyrir síðasta keppnistímabil. Jónas Þórhallsson, formaður deild- arinnar, sem hótaði að hætta í sumar í kjölfar umdeilan- legrar dómgæslu á leikjum Grindavíkur, segist vera tilbúinn að halda áfram verði þessi draumur að veruleika og vill að auki byggja veg- lega stúku. jMíVutf'téttun\ sWt\at átangn'. Tuttugu og fimm bleikjur lágu á fyrsta vetrardegi -hjá jyrrvemndi sparisjóðssljóra ogmarlcalcóngi „Þetta var mjög skemmtilegt, hörkuveiði í fínasta veðri, sól og blíðu á fyrsta vetrardegi“, sagði Tómas Tómasson, fyrr- verandi Sparisjóðsstjóri en hann og tengdasonur hans, Jón Jóhannsson, nefndur „Marka-Jón“ í gamla daga, niokuðu upp bleikju í Hvítá í Borgarfirði sl. laugardag. Þeir félagar hafa farið á þessar slóðir nokkrum sinnum síðla sumars og í haust og alltaf veitt eitthvað. Jón gerði sérlega góða ferð á þessar slóðir í ágúst og veiddi þá þrjá stóra laxa, tíu, tólf og sextán punda. „Við fengum tuttugu og firnm bleikjur, allt upp í 3ja punda fiska. Þetta eru sjógegnar bleikjur og hrygnir á þessunt slóðum en þeir Tómas og Jón veiddu frá sunnanverðu Stóráslandi í Hálsasveit sem er 5-6 km. neðan við Húsafell. Þeir hafa einnig veitt frá öðrum bæ sem heitir Bjamastaðir. Jón sem hlýtur að fá nafnið „Fiski-Jón“ tók sínar bleikjur allar á flugu en Tómas sem er kominn á áttræðisaldur þykir mjög snjall veiðimaður. Hann notaði orm í sinni veiði- mennsku. „Við settum í annað eins“, sagði Jón sem er með netta veiðidellu. Hann var kominn á kaf í golfið en fór aldrei í Leimna í sumar. Leiðin lá alltaf í ámar þar sem hann mundaði flugustöngina. Jón sagði að í veiðinni sl. laugardag hefðu þeir byrjað að veiða um hálf tíu leytið en fiskurinn ekki byrjað að gefa sig fyrr en leið á daginn. „Bleikjan tók ansi grannt svo ég tók upp silunga- stöngina mína sem er með hjól og línu fyrir minni fisk. Þá gekk mér betur að hala hana inn. Þó þetta sé ekki stærri fiskur en 1,5 til 3 pund þá fann maður vel fyrir honum með silungastönginni. Stungum fór hér um bil öll línan út. Þá var gaman“, sagði Jón. Þeir Jón og Tómas segja þetta úrvals matfisk. ,3g fékk strax á þriðjudag steikta bleikju í hádegismat. Það var mjög ljúf- fengt“, sagði Tómas. Bæði hann og Jón eru nú með fullar frystikistur af bleikju eftir góða síðsumars- og haustveiði. Veiðislyngir Suðurnesjamenn sem vilja reyna að fylgja í fót- spor þeirra geta rennt fyrir bleikju í Hvítánni því það er opið til 1. nóvember. r Tómas Tómasson, fyrrverandi Sparisjóðsstjóri og tengdasonur hans, | Jón Jóhannsson, oft nefndur „Marka-Jón“ í gamla daga, mokuðu upp bleikju í Hvítá í Borgarfirði sl. laugardag. Haustgolf á fyrsta vetrardegi Kyllingar á SuAurnesjuni eru ekkert á því að leggja kylf- ununi. llndanfarnar helgar heliir Golfkhihhur Suðurnesja staðið fyrir gollinálnin enda veður verið afar hagstætt. Uin síðustn lielgi var opið mót í Leirunni og inættu sjötíu niunns til að iierjast við hvíta holtann í ágætis veðri, norðan goln, að vísu í kaldari kanliniiin en það koin ekki að sök. Keppnisundinn var yfirsterkuri og tilluiningin góð ylir þvi að vera ekki Iníin að leggja kylfunuin |iótt koinið væri Irain á lyrsta vetrardag. Verðlaun gáfu Tal, BT-tiilvur og (ÍS í karla- llokki en Bláu lónið í kveiniallokki. Sigurvegarinn í karlu- llokki var Ásgeir Kiríksson, fulltrói sýsíumanns í Kefluvík. Hunn fékk 44 punkta. Næstur kom Jón Kr. Magnósson með 42. I kvennatliikki sigraði Vuldís Valgeirsdóttir nieð 36 punkta, Helga Sveinsdóttir varð iinnur nieð 29 og Klín (iuiin- arsdóttir þriðja nieð 2S punkta.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.