Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 29.10.1999, Síða 15

Víkurfréttir - 29.10.1999, Síða 15
fengum úr körfunni. Að matseðlinum full- gerðum fengum við 4 klst. til að útbúa veislumat úr hráefnunum." Hvað töfraðir þú fram úr erminni? „í úrslitunum var mest lagt upp úr bragði matarins, útliti hans og svo auðvitað mat- seðlinum. Ég hóf leikinn á forrétti úr bleikju og smálúðu, bjó til smálúðupylsu og stökka bleikju með steinseljurótarmauki og reyktum tómötum. Aðalrétturinn var Balsamigo, steiktar gn'salundir, og kjúklingarúlla inni í kartöfluhjúp með rauðlauksmarmelaði og rauðvínssósu. Eftirrétturinn var glæsilegur súkkulaðitum með ferskjufrauði í sveskjusýrópi. Ég bjó til sykurptjóna og gorma og þurrkaði ferskjuna í ofni þannig að hún varð stökk.“ Hvað sögðu svo dómararnir? ,£g talaði við einn þeirra í gær. Samkvæmt honum voru þrír jafnir þegar búið var að meta forréttinn og aðalréttinn þannig að súkkulaðituminn minn hlýtur að hafa gert út- slagið. Tveir dómaranna vom virtir erlendir aðilar og vom þeir mjög hrifnir af matar- gerðinni og hve okkur tókst vel upp með þessa „Mystery basket" og gáfu íslenskri matargerð háa einkunn." Hver er maðurinn, Ragnar Ómarsson? „Ég er 28 ára Njarðvíkingur, sonur þeirra Ómars Matthíassonar og Maríu Ragnarsdótt- ur. Unnustan heitir Erla Snorradóttir og eig- um við saman dótturina Maríu Líf Ragnars- dóttur. Ég lærði kokkinn á Suðumesjum, hjá Krismi Jakobssyni á Glóðinni. Þaðan fór ég til Noregs og vann um tíma á virtu hóteli í Osló. Á Holtið kom ég fyrir rúmu ári, í nóv- ember 1998.“ Er Holtið besti veitingastaður landsins? „Tvímælalaust, hér er að finna besta starfs- fólkið (yfirkokkurinn varð Islandsmeistari fyrir tveimur ámm síðan), hingað er keypt besta hráefriið og leggjum við mikinn mem- að í vinnu okkar. Ég verð kannski seint ríkur en hér er gott að vera, klassastarfsfólk og klassamatur." Viðtal: JóhannesA. Kristbjörnsson 3 dl. léttþeyttur rjómi Ferskjumar soðnar í sykri og vatni, kældar og settar í hringform. Éggjarauðumar þeytt- ar, sykurinn soðinn í ferskjusýrópinu, hellt út í eggin í mjórri bunu og þeytt þar til allt er orðið kalt. Matarlímið leyst upp og bætt út í. Síðan er rjóminn sleginn út í. Balsamico sósa 1/2 dl. balsamico 2,5 dl. vam 50 gr. sykur 100 gr. sveskjur Þetta er soðið saman og síðan sigtað. 50 gr. saxaðar sveskjur til skrauts. að er auðvelt að finna besta netbankann Heimabankinn ■ Netbanki íslandsbanka, netbanki.is, býður fjölþættari þjónustu en gerist og gengur I íslenskum bankaviðskiptum á Netinu, og reglulega bætast við nýjungar. Þessa þjónustu er þér boðið að nota án endurgjalds. í samanburðartöflunni hér að neðan sést hvað er í boði í bankaviðskiptum á Netinu. Nctbanki íslandsbanka Einkabanki landsbankans Heimilisbanki Búnaðarbankans Heimabanki Sparisjóðanna Nctbanki SPRON Stofnun og stjórn yfirdráttar Nýtt Sala verðbréfa Nýtt • SMS skilaboð Nýtt • Sjálfvirkt bókhald • Kaup verðbréfa • • Yfirlit lána hjá LÍN • • Greiðsluþjónusta • • Greiðsla inn á GSM frelsi • Yfirlit um stöðu reikninga • • • • • Verðbréfayfirlit • • Verðbréfaáskrift • Greiðslur reikninga • • • • • Yfirlit um stöðu kreditkorta • • • • • Yfirlit um stöðu á llfeyriseign • • Beingreiðslur • • Þjóðskrá • • • • • netbanki.is Heimabankinn - Netbanki íslandsbanka Bankaviðskipti á Netinu síðan 1996 J HELGARBLAÐ VÍKURFRÉTTA ■ eldsnemma á föstudögum!

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.