Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 29.10.1999, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 29.10.1999, Blaðsíða 9
Úr safni Heimis Sleppti sundskýlunni ogvarð markakóngur Heimir Stígsson, ljósmyndari Suðumesjamanna um áratugaskeið hefur fest marga bæjarbúa á filmu. Myndin hér að ofan var tekin í Sundhöll Keflavíkur og eins og sjá má á henni er langt síðan. A myndinni em margir kunnir bæjarbúar en við ákváðum að hringja í fyrr- verandi markakóng Kefl- víkinga í knattspymunni, Steinar Jóhannson sem er sjö- undi frá vinstri í aftari röð. „Eg man þetta nú óljóst. Mig ntinnir þó að þetta hafi verið tekið á sundæfingu í tengslum við boðsundsmót gagn- fræðaskólanna. Þetta em tveir árgangar, 1952 og 1953 og árið ersennilega 1965 eða 1966. Við æfðum sund undir stjóm Guðmundar Gíslasonar, sund- kappa. Sjálfur keppti ég aðeins í þessum boðssundsmótum, vildi ekki taka þátt í einstak- lingsmótum", sagði Steinar sem lagði aldrei áherslu á sund á sínum íþróttaferli heldur kringum eitthvaö rör. Ráöherra stóð upp í beinu framhaldi og sagöi meö sakleysissvip: „Ég byrjaði ekki...“ Ekki súlurit Og pínu meira. Ellert Eiríksson gat ekki látið hjá sitja að tjá sig um nektardansmálið en hann hafði fyrr á fundinum flutt langa tölu um fjármál sveitarfélaga. Hann var stuttorður og sagði: „Nú skiljið þið kannski af hverju ég var ekki með nein súlu-rit“... Súlubyggð Gárungarnir hafa I allri nektarumraeðunni gantast með bæjarmerki Reykja- nesbæjar en þar er fuglinn Súlan í aðal- hlutverki. Eins og kunnugt er lenti bæjarstjórn í mikl- um vandræðum fyrir nokkrum árum þegar finna átti nafn á sameinað sveitarfélag Keflavíkur, Njarövíkur og Hafna. Nýjasta hugmyndin er auðvitað Súlubyggð... SVART& SYKURLAUST Ráðherra úti á þekju Erótíkin og margumræddur súlustaður komu til umræðu á aðalfundi Sambands sveitarféla- ga á Suðurnesjum á dögunum. Tilefnið var að Jónína Sanders opnaði umræðuna þegar hún spurði Pál Pétursson, félagsmálaráðherra út í vandræði bæjar- stjórnar Reykja- nesbæjar í Club Casino málinu en nokkrum dögum áður hafði hann tjáð sig um málefni,nektardansstaða á Al- þingi. Á svörum hans var að heyra að bæjarstjórn Reykja- nesbæjar gæti neitað nektar- stöðum um starfsemina. í umræðu sem spannst áfram í framhaldi af hans svörum dró hann þó smám saman í land hvað það varðaði þegar hann var spurður út í lög og reglu sem og jafnræðisregluna. Fundarmenn sögðu margir eftirá aö ráðherra hafi verið út á þekju í sínum svörum og ekki vitað neitt... Leynigestur Nokkrir sveitarstjórnarmenn tjáðu sig um nektardansstaða- málið og komu upp skondin atvik í þeirri umræðu. Böðvar Jónsson var ekki ánægður með svör ráðherrans sem fyrst í stað voru óhagstæö bæj- arstjórn. Böðvar kom í framhaldi með spurningu sem hljóðaði svona orð- rétt: „Er ráðherra lögfræöingur?". Kjartan Már Kjart- ansson, fundarstjóri greip tækifærið áður en ráðherra svaraði og spurði á móti: „Er þetta leynigestur á fundinum?". Fundargestir skelltu upp úr enda líkti Kjartan þessu við gamal- gróna leynigestaþætti í sjón- varpi... Vefja sig utan um rör Sandgerðingar eiga skemmti- legan sveitarstjórnarmanna sem heitir Reynir Sveinsson. í nekt- arumræðunni þótti honum nóg komið og bað um orðið. „Það er mikill heiður að koma á bæjar- stjórnarfund hjá Reykjanesbæ en ég kom ekki á SSS fund til að hlusta á þetta vandræðamál hjá ykkur. Það er ekki vandamál SSS þó einhverjar stelpur vilja vefja sig I Rúnar Júlíusson með fyrstu tónleikana Og yfir í aðra sálma. Heyrst hef- ur að Rúnar Júlíusson, einn af sonum Keflavíkursé búinn að bóka Reykjaneshöllina undir fyrstu tón- leikana. Þeir verða haldnir um páskana. Enn hafa tónleik- arnir ekki fengið nafn og víst að Rúnar vill ekkert tengja þá við Reykjanesbæjarnafnið. Hvað meö nafniö Keflavík 2000? Emil Páll í sjónvarps- auglýsingarnar Lítið hefur farið fyrir Emil Páli Jónssyni að undanförnu. Hann hefur gert tilraunir til að gefa út Reykja- nestíðindi. Eftir fjörgur blöð í vor var tekið frí og í síöustu viku var tekið enn eitt útgáfufríið af „óvið- ráðanlegum" orsök- um. Emil situr þó höndum því í síðustu viku bauðst honum að taka aö sér hlutverk í nýrri íslenkri sjón- varpsauglýsingu. HELGARBLAÐ VIKURFRETTA beindi kröftum sínum aö knattspymunni. Þar náði hann mjög góðum árangri, var í gullaldarliði Keflvikinga sem urðu íslandsmeistarar í þrígang -fréttavakt ollan sólarhringinn í síma 898 2222 frá árinu 1969 til 1973. A jtess um árum var hann markakóng ur Keflvíkinga og sömuleiðis íslandsmótsins. BYGGÐASAFN SUÐURNESJA / HEIMIR

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.