Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 29.10.1999, Page 19

Víkurfréttir - 29.10.1999, Page 19
BARA I HELGARBLAÐI VF bíl að beygja inn á starfsstöð umboðsaðila þeirra. Hann var víst að dreifa safnkortum." Þú ert að sœkja á Jyrirtœkjarisa með sterka lögfrœðinga á sínum sncerum, vönum svona málum. Hve stóra upphœð erum við að tala um? „Þetta er alveg rétt hjá þér. VÍS og lögmenn þeirra starfa við að berjast við liggjandi fólk, fólk sem á nóg með að hugsa um alla þá líkamlegu og andlegu ann- marka sem slysfarir hafa sett á líf þeirra. Ég vil ekki nefna neinar upphæðir en ég get þó sagt að ég vildi heldur eiga húsasmíðina að ævistarfi og sækja þessa upphæð með vinnu minni en að þurfa að berjast við dómstóla, um hve mikill aumingi ég er, fyrir þeim.“ Örlögin ,£g er forlagatrúar og trúi því að mér hafi verið ætlað að leiða eitt- hvað gott af mér á þessari jörð. Gagnvart slysinu þykir mér augljóst að mér var hreinlega ekki ætlað að fara þótt eflaust hefði það verið auðveldara. Ég lifði slysið sjálft af, ég lifði bið- ina eftir sjúkrabflnum af, ég lifði blóðmissinn af (ég dó í 3-4 mínútur á Borgaspítalanum en kom aftur), ég lifði legusárin af, ég lifði endurhæfinguna af og ég lifði ömurlegar framtíðarspár læknanna af og trúi enn á sjálfan mig. Tveir bræður móður minnar fórust af slysförum og ætt hennar fór illa út úr seinni heimsstyrj- öldinni, ég held einhveijum hafi hreinlega fundist nóg komið af hörmungum. Ég trúi á illa og góða anda og trúi á æðri öfl. Enginn sem gengið hefur f gegn um það sem ég hef upplifað getur efast um tilvist annars og meira en okkur sjálf.“ Enginn getur skiliö mínar aöstæður nema ég sjálfur „Ég held það sé ómögulegt öllum öðrum en mér sjálfum hvemig mér líður, nema þá væri fólki í llkri aðstöðu. Ég er t.a.m dæmdur meiri öryrki en maður sem fengið hefur staurfót. Það var kraftaverk að ég hélt vinstri fætinum eins og hann brotnaði illa. Beinflísar voru teknar af slysavettvangi og og týndar úr fatnaði mínum á Borgar- spítalanum. Þar voru þær hreins- aðar, bein úr mjöðminni tekið, og öllu þessu var hrært saman og steypt í brotin. Líkaminn þoldi ekki álagiö Þremur árum eftir slysið hóf Vignir rekstur veiðibúðarinnar Veiðislóðar sem hann stofnaði í samvinnu við annan mann. Veiðislóð var draumur hans, áhugamálin og vinnan sameinuð á einn stað. Draumurinn gekk ekki upp. „Veiðislóð var draumur sem ég hrinti í framkvæmd aðeins of snemma. Ég er mjög stoltur af því að hafa verið fiúmkvöðull að rekstri veiðibúðar á Suður- nesjum og taldi að þama gæti ég starfað að áhugamáli mínu til ffamtíðar, ég komst aftur á móti að því líkami minn þoldi ekki álagið sem fylgdi verslunar- rekstrinum. Að því kom að ég komst hreinlega ekki fram úr rúminu og þurfti að hafa hækjumar til stuðnings í búðinni. Að lokum vom ekki önnur ráð en að selja reksturinn." Bjartsýnn en brothættur „Ég stend uppi að lokum sáttur við þetta allt saman og vil bara halda áffam lífi mínu. Ég hlakka til þegar málarekstrinum lýkur og trúi því að framtíð mín sé á viðskiptasviðinu. Þrátt fyrir að ég telji mig sterkari einstakling en ég var fyrir 3. júní 1994 þá er ég jafnframt brothættari og stundum hellist yfir mig vonleysi og sjálfsvorkunn. Á morgunn er nýr dagur til að takast á við. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður: Ekkí sáttur við afgreiðslu tryggingafélagsins Notfærðu sér neyð tólks Árið 1991 lóku öll tryggingal'é- lög á Islandi sig saman um að fylgja ákveðnum uppgjiirsregl- um, því þeim fannsl sem þau borguðu slösuðum einslakling- um ol' háar bælur, að örorkumal kekna væri alll ol' hátl. „Þessar reglur voru fullkomlega óliig- legar”, segir Vilbjálmur II. Vil- hjálmssou, liigmaður. „Trygg- ingaféliigunum lóksl að gera upp Ijiilda mála á þessum lor- sendum. lig lel að Iryggingalé- liigin liali nolllerl sér að lólkið sem lenli í slysunum var oll Ijárhagslega mjiig illa statl. Það neydilisl lil að laka við þessum bólum. því miður l'yrir albeina lögmanna sein ekki voru nægi- lega vel á verði", segir Vilbjalm- ur. Dómslólar dæmdu þessar reglur óliiglegar. Villij.dmur vildi einnig vekja alhygli á því að nú eru síðuslu forviið lyri lölk, sem ekki er sáll við þessi uppgjiir, að lá þau endurupptek- in. Óréttlát skaðabotalög Vilhjálmur segir að Iryggingalé- liigin hafi hall forgiingu um að Dómsmálaráðuneylið lél gera frumvarp að skaðabótaliigum, sem síöan voru samþykkl á Al- þingi. Hann segir að |iessi liig hafi verið sliisuðu l'ólki ákallega óhagslæð. „Reiknireglur lag- anna mældu ekki réllar bælur l'yrir varanlegl tekjulap og auk þess var mikil óvissa um bóla- I járhæöir í miirgum þállum þeirra", segir Vilhjálmur. VÍS bauð Vígni 3 milljónir liins og fram kemur i viðlalinu við Vigni. |iá slasaðisl liann mjiig alvarlega og var nietinn 45'/<’ iiryrki. Vignir var 19 ára þegar liaiin slasaöist og Vil lijálimir segir að liann nunii aldrei gelað slundað líkamlega vinnu. „Fyrsia luigmynd VIS um b;elur bljóðaði uppá riimar þrjar milljónir króna. Sú upp- hæð var semsagt liugsuð sem fullnaðaruppgjiii á iillu framlíö- artekjulapi Vignis, sem liel'ði all el’lir að vera á vinnuniarkaöin uni næslu 43 árin a.m.k., segir Villijálmur og lekur sérslaklega fram að liaiin sé ósállur við al- greiðslu VIS á þessu máli. „Við gerðmn nýjar hriifur á breytluni grund- velli |iegar iirorka Vignis var endurmelin, en hann er iuí nielinn 60% iiryrki. VÍS hækkaði þá boð sitl upp í tæpar 6 milljónir. Þegar því boði var hafnaö og málið komið lil ilóni- slóla. buðu |ieir rúmar 7 milljónir, seni við liiil’n- uðiim einnig”, segir Vil- bjálmur. Dómkrafa Vign- is, vegna Iramlíðar lekju- laps, liljóðar mí uppá læpar 14 milljónir. Auk þess krelst Vignir bóla fyrir lekjulap sem þegar er orðið, þjáninga- og miskabóla skv. skaðabólaliigum. Vilhjálmur segir kriifuna ekki vera hærri en raun ber vilni. því reiknistiiðiill giimlu skaðabóta- laganna er svo lágur. Breytt skaðabótalög Skaðabólaliigin voru leiörétt l.maí 1999, ellir sex ára langa barállu lil að lá þeim breyll. Vil- hjálmur segir þau nú vera við- unandi og veili nii fólki sann- gjarnar bælur. „Þeir sem sliisuð- usl á límabilinu l.júlí 1993- l.maí 1999 sitja því miður uppi með að la ekki sanngjarnar og eðlilegar bielur fyrir Ijón sill þar sem liigin eru ekki aliurvirk", segir Vilhjálmur að entlingu. Skúli Sverrisson,faðir Vignis: Drengur í blóma lífsins Afall fyrir tjölskylduna Faöir Vignis, Skiili Sverrisson, segir að |)etta hafii verið gríðar- legl álall fyrir alla Ijiilskylduna. „Við vissiun ekki hvorl liann myndi lil’a al fyrslu vikuna”, segirSkúli. „I .iigreglan hringdi í mig seinl að kveldi og sagði mér livað liefði komiö fyrir og að drengurinn minn væri mikid slasaður. Við hjónin rukum nið- ur á Borgarspílala og þar tók prestur á móli okkur. Það selli óbjákvæmilega beig að mér |)egar ég sá preslinn, en þegar ég bugsa þetla belur |)á gal aud- vilað alll gersl |)essa nótl." Heppinn að hann lifði Skiili segir að Brynjóllur Mog- ensen læknir hali komið mjög lireinl Iram, þegar Skúli i'iedtli við bann 2 dögum eltir slysid. „Brynjólfur sagði að við mætl iiiii þakka fyrir að lial’a drenginn á lífi, en liann væri ekki lir lífs- bællu því |)að var mikil bælta á að lílfæri hans myiulu lialna blóðgjöfinni. Drengurinn lékk um 84 poka af hlóði.” Stöðugar kvalir Skúli segir að þessi lífsreynsla hal'i lial’l löluverð álirif á sam skipli innan Ijölskyldunnar. „Madur verður fyrir innri árek.strum þegar svona lagað kemur lyrir harnid manns. Hg gel ekki sagl við Vigni, „liark- aðu al |)ér drengur, larðu bara og lærdti eilthvad sem gelur |)ér peninga i aðra höndina." Þegar maður þekkir ekki bvernig |)að er að vera með slödugar kvalir liá hæl og uppí bnakka, |)á gel iir maöur ekki sael slíkt.” Drengur í blóma lítsins llvaða skoðiin hefur |ni á |»ví bvei'iiig VIS liefur algreitt málið? „Vignir var í blóma lílsins j)egar liann lenti í þessu börmulega slysi. I lann var léll að hyrja lílið og á eintim vellvangi brunilu allir lians draiimar sem liand- verksmanns. Vignir er virkilega laginn og balði mikinn ábuga á trésmíði og var langt koininn í námi. Vegna alleiðinga slyssins á hann ekki möguleika á að slarfa sem trésmiður. Það sem tryggingalélögin eru að bjóda honum er hlægilegl, miðað við að 19 ara maður missi þá lekju- möguleika sem liann lielði hafl el’ |)el(a liefði ekki áll sér slad”, segir Skúli að lokum.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.