Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 29.10.1999, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 29.10.1999, Blaðsíða 12
Sudurnesjafólk ísveitasælu! TEXTI OG MYNDIR: MARTA EIRÍKSDÓTTIR Lanobráður draumur konunnar og framleiddu báta Þau eru nýbúin að selja fyrirtækið. Suma dreymir um að hverfa frá bæjarlíflnu og flytja upp í sveit. Vakna við fjölbreyttan fuglasöng á morgnana og finna mykjulyktina í loftinu. Það jafnast heldur ekkert á við rónna og kyrrðina í sveitinni. Fáir láta þessa sveitadrauma rætast en þeir sem það gera vilja helst ekki snúa aftur í þéttbýlið. Marta Eiríksdóttir lagði land undirfót og leitaði uppi Suðurnesjafólk sem kaus að flytja í sveitina. í næstu þremurtölublöðum helgarblaðs VF geta lesendur blaðsins slegist í för með Mörtu og forvitnast um Suðurnesjafólk upp til sveita. Rakel Benjamínsdóttir og Andrés Eyjólfsson fóm rúnt upp í sveit á föstudegi og kíktu á sveitabæ í leiðinni. Þeim leist svo vel á búið að þau keyptu það á mánudeginum. Síðan enr liðin fjögur ár. Þau höfðu verið að spá í búskap Iengi. Rakel var sérstak- lega veik fyrir sveitinni. Andrés hefur fengist við ýmislegt í gegnum tíðina. Þau segja það kúvendingu í orðsins fyllstu merkingu því nú umgangast þau kýr á hverjum degi. Þau kunnu ekkert í byrjun og urðu að læra allt frá grunni. Þegar þau tóku við búinu um haust þá var allt klárt fyrir veturinn. Rakel var bóndinn til að byrja með. Andrés var helgar- bóndi fyrsta veturinn. Annars ráku þau Plastverk í Sandgerði Oðalsbændur í Landssveit I dag er búskap- urinn hjá þeim l'rekar slór í snið- um. Þau eru koniiu nieð 35 kýr. 100 |l nautgripi eða meira, þ.e. ludda. raj kvígur og kállá. Þau v-f eru með 12 hesta, 40 íslenskar víkinga- hænur og svo 100 kindur. Já, það er sko gdc nóg af dýrum hjá þeim hjónum. Andrési finnst það for- réttindi að vera bóndi. „Þegar maður hefur gaman af dýrum og

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.