Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 29.10.1999, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 29.10.1999, Blaðsíða 10
NYTT LIF VAKNAR! Það var heldur betur fjör á litlu heimili við Heiðarholtið um síðustu helgi þegar flmm litiir og sætir kettlingar komu í heiminn. Móðirin, tveggja ára gömul læða sem heitir Nellý ól kettlingana sem verða tilbúnir tii jólagjafa rétt fyrir jól. Þegar meðfylgjandi ljósmyndir voru teknar vom tveir kettlingar komnir í heiminn og sá þriðji var að fæðast. Móðirin gætir afkvæmanna vel, enda orðin von kett- lingauppeldi þar sem þetta er þriðja skiptið sem kett- lingar koma í heiminn á tveimur árum. Nú eru afkvæmin sem sagt orðin þrettán. Þeir sem hafa áhuga á að eignast kettling geta sent inn nafn og símanúmer til Helgarblaðs Víkurfrétta, Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, merkt kettlingar fást gefins. VF-ljósmyndir: Hilmar Bragi Starfsfólk Sparisjóðsins í Njarðvík virðist allt vera haldið sömu bíladellunni. Útsendari blaðsins tók meðfylgjandi ljósmynd á dögunum og sýnir hún bílaflota starfs- fólksins. Af röðinni að dæma virðast starfs- mennirnir hafa mikið dálæti á Toyota Avensis. Okkur er bara spurn. Hvað er þessi Corolla að gera á myndinni? VF-mynd: Hilmar Bragi /T SUÐURNES ✓ MANNUFIÐ • DYRAUFIÐ • BILARNIR BIÐSKYLDAN ÁHVOLFI! Það er ekki allt með l'elldu í Innri Njarðvík þegar kennn að uiiifeiðaiinálum. Þannig lieliu þjóðleiðin verið liáll ólter þar sem vegurinn er svo holóllur. liilllivað liel'ur slarfsniaðurinn sem selli upp þella liiðskyUlumerki við Njiirðvíkurveginn verið úli á þekju eins og sjá má... HERRA HOLTASKÓLI Þessa Ijosmyml rákumsl viðá í myiidasalni okkar. Iuin er af (lumiari Þinarssyni körl'u- kiiiillleiksiiiiinni í Keflavík sem var kjörimi llerra llollaskóli ÞW2. Svona líða nií árin lirall...

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.