Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 05.11.1999, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 05.11.1999, Blaðsíða 6
VIKURFRETTIR HELGARBLAÐ 46. TÖLUBLAÐ 20. ÁRGANGUR FÖSTUDAGURINN 5. NÓVEMBER 1999 Útgefandi: Víkurfréttir ehf. kt. 710183-0319 Grundarvegi 23 260 Njarðvík sími: 421 4717, fax: 421 2777 netpóstur: hbb@vf.is (ISDN 421 4707) pósthólf: 125, 232 Keflavík Ritstjóri: PáLl Ketilsson (pket@vf.is) Fréttastjóri: HiLmar Bragi Báróarson (hbb@vf.is) Auglýsinga- og markaðsstjóri: Jónas Franz Sigurjónsson (franz@vf.is) Blaðamenn: SiLja Dögg Gunnarsdóttir (silja@vf.is) Jóhannes A. Kristbjörnsson Marta Eiriksdóttir og fieiri Auglýsingadeild: Kristin Njálsdóttir (kristin@vf.is) KoLbrún Pétursdóttir (koLLa@vf.is) Útlitshönnun og umbrot: HiLmar Bragi Báróarson Bragi Einarsson (bragi@vf.is) Prentvinnsla: Prentsmiójan Oddi hf. Nýr kvenskoðunarstóll á sjúkrahúsinu: ailijjj fjiLúj allsjp iiujjBi ystteji Styrktarfélag Sjúkrahússins hefur um áratuga skeið selt minn- ingarkort og látið af- rakstur sölunnar renna óskiptan til góðgerða- mála fyrir Heil- brigðisstofnun Suðurnesja. Full- trúar systrafé- lagsins afhentu Konráði Lúð- v í k s s y n i, lækni, nýver- ið gulan kven- skoðunarstól að gjöf. StóIIinn er frekar frábrugðinn hefð- bundnum skoðunarstólum og Kon- ráð var að því tilefni spurður að þvi hvernig konurnar brygðust við þeg- ar þær sæju stólinn í fyrsta sinn. „Stóllinn vekur óneitanlega sterk við- brögð hjá konum en þeim finnst hann sem slíkur bæði þægilegur og ljúfur. Auðvitað finnst konum aldrei skemmtilegt að setjast í svona stól, en hann svarar þeim þörfum sem til hans eru gerðar. Hönnunarlega séð er hann vel úr garði gerður og hin þokkaleg- asta mubla. Mér finnst hann bjóða af sér ákveðinn þokka og hann myndi sóma sér vel í Star Wars kvikmynd”, segir Konráð og af orðum hans ntá dæma að hann sé hæstánægður með stólinn en það eru konumar líka. Konráð lætur þess einnig getið að litur stólsins sé bæði nýtískulegur og fram- úrstefnulegur. Hann er þá spurður að því hvort hann ætli bara ekki að fá sér svona stól í stofuna heima hjá sér. „Nei, ég hef ekki beinlínis þöif fyrir slíkan stól en ég hef prófað hann og stóllinn er afar þægilegur. Óskum eftir fyrirsætum á skrá fyrir jólavertíðina. Mörg skemmtileg verkefni framundan. Sendið nafn og myndir til VF merkt „model“. Frá afhendingu gula skoöunarstólsins. Á myndinni eru fulltrúar heilbrigöisstofnunarinnar og gefenda. Helgarblað Víkurfrétta Auglýsingasíminn er 421 4717 Skilafrestur auglýsinga til kl. 18 á miðvikudögum. Lausasöluverð: 249 kr. m/vsk.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.