Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 05.11.1999, Blaðsíða 25

Víkurfréttir - 05.11.1999, Blaðsíða 25
binda mig á næstunni. Þess í stað ætla ég að einbeita öllum kröftum mínum að persónuleg- um markmiðum Islandsdvalar minnar.‘‘ Úrslitaleikurinn í fyrra mikiö áfall „Minnistæðasti atburðurinn úr körfuboltanum hér á Islandi var tapið í úrslitaleiknum í Islands- mótinu. Mér fannst ég bregðast félögum mínum á örlagastundu og var lengi að hrista það af mér. Svona atvik hvetja mann til að leggja meira á sig og bæta sig á öllum sviðum." Grindvíkingar í hópi bestu liða „Mér sýnist þetta tímabil ætla að verða mjög spennandi og tel Grindvíkinga vera í hópi 5 bestu liðanna sem öll eiga jafna möguleika á titlunum. Lið okk- ar hefur mikinn sigurvilja og hér eru sterkir, hæfileikaríkir leikmenn. Eg er Grindvíking- um þakklátur fyrir að gefa mér tækifæri. Eg kynntist því í fyrra að áhangendur liðsins leggja sig alla ffam þegar mikið liggur við mun sjálfur leggja allt í söl- umar til að Grindvíkingar geti hampað einhverjum blikkdós- um í lok tímabilsins." Epson deildin í körfuknattleik: NJARÐVÍK / SNÆFELL í ÍÞRÓTTAHÚSI NJARÐVÍKUR FÖSTUDAGSKVÖLD KL.20. ÁFRAM NJARÐVÍK! Árshátíð Keflavíkur Veröur haldin í KK. salnum við Vesturbraut, 6. nóvember kl.20. Húsið opnar kl.19 með fordrykk. Glæsilegt kvöldverðarhlaðborð, framreitt af Matarlyst. Hið víðfræga happdrætti er á sínum stað. Mummi Hermanns og Eva Ásrún leika fyrir dansi, söngur, glens og grín. Ekki missa af þessari frábæru skemmtun. Miðasala f síma: Veiga 421 4757, Guðrún Björk 421 4993, Óskar 421 4922, Ásdís 421 3449. Mánaðarkort í nuddi og trimform kr. 8.000,- TILBOD í LEIRVAFNINGA. Nudd- 09 sólbaðsstofa Eyglóar Brekkubraut 11 • sími 421 2639

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.