Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 05.11.1999, Blaðsíða 28

Víkurfréttir - 05.11.1999, Blaðsíða 28
Sýningu á myndum Sossu lauk í Dankörku í gær. Sýningin var opnuð á danskri menningarnótt að viðstöddum um 500 gestum. Danir eru greinilega áhugasamir um verk Sossu því nær öll verkin seldust strax við opnun sýningarinnar. Menn ytra hafa líka áhuga á öðru. Um miðjan janúar hyggst Sossa taka þátt í mjög svo óvenjulegu verkefni í bænum Köge í Dan- mörku. Þar stendur til að opna sölu- og sýningarsal fyrir Saab-bifreiðar. Silja Dögg Gunnarsdóttir blaða- maður tók hús á Sossu nú í vikunni á vinnustofu hennar við Keflavíkurhöfn. >ossu Dauir eru Lríjrúr af S( listalconu frá Suáumesjum málar konur á Myndlistarkonuna Sossu, þarf vart lengur að kynna fyrir Suð- urnesjafólki. Hún er fædd í Keflavík árið 1954 og stundaði nám við Myndlista- og hand- íðaskóla íslands 1977-79. Hún stundaði einnig nám í Kaup- mannahöfn og lauk síðan mastersgráðu í myndlist frá the Museum of Fine ArtAí’ufts Uni- versity í Boston, Bandaríkjunu. Nú stendur yfir sýning á verk- um Sossu í Kaupmannahöfn, en aðsókn fór fram úr björtustu vonum. Hún hefur komið sér upp skemmtilegri vinnuað- stöðu í Oh'usamlagshúsinu við Víkurbraut í Keflavík. Stemm- ingin á vinnustofunni er sér- stök, klassísk músík á fónin- um, litrík málverk út um allt og lykt af olíulitum. Listakon- an stendur við málaratrönum- ar og rnundar spaðann. Vinsæl í Köben „Sýningunni í Kaupmannahöfn lýkur 4.nóvember. Góð aðsókn var að sýningunni og vel látið af henni. Eg get ekki annað en verið ánægð með þetta allt saman. Sýningin var opnuð á menningarnótt og var opin fram á nótt. Það skýrir e.t.v. að hluta hvers vegna aðsóknin var svona góð, en það argötu við Strikið. „Þetta er fjórða árið í röð sem ég sýni í jjessu galleríi”, segir Sossa „og er því orðin ágætlega kynnt þama úti. Eigandi sýningarsal- arins hefur verið mjög dugleg- ur við að koma mér á framfæri.” Sossa sagð- ist líka hafa haft gaman af því að fá þá Keflvík- inga, sem búa í Kaup- mannahöfn á sýninguna. voru 500 manns við opnunina”, sagði Sossa. Sýn- ingarsalurinn, Galleri Sct. Ger- trud er í eigu Dana og er á besta stað í bænum eða í hlið- Sýnir í Portúgal Sossa er með ýmislegt annað á prjónunum en sýninguna í Kaupmanna- höfn. Hún mun opna sýn- ingu í Portúgal 21 .nóvem- ber og í Osló þann 27. sama mánaðar. „ Það er allt að gerast á sama tíma hjá mér. Sýningin í Portúgal er samsýning sem verður haldin í gallen'i í Leria, sem er bær rétt fyrir utan Lissa- bon. Það er eiginlega svolítið skondið hvemig þetta æxlaðist allt saman. Þannig var að ég leigði mér húsnæði í Portúgal í

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.