Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 03.02.2000, Page 1

Víkurfréttir - 03.02.2000, Page 1
U Du12a2a2J Hlöllabátur, 1/2 I. pepsi Hafnargötu 61 - Keflavík sími 421 1544 - 421 1545 FREH 5. töiublað 21. argangur Fimmtudagurinn 3. febrúar 2000 Betri sýn á námið VIÐ SJAUM UM FJARMALIN Víkurfréttir velja mann ársins 1999 á Suournesjum: „Við Ólafur Oddur ætlum okkur ekki að Leika neinn einleik og við erum mjög samstíga i aö virkja fólkið meira. Vió gerum okkur ein- nig grein fyrir þvi aó við getum ekki alltaf verið aó biðja fólk að koma í kirkju ef vió förum ekki tiL fóLksins", segir Sigfús Ingvason, maóur ársins á Suóurnesjum 1999. Á myndinni að ofan er hann meó konu sinni Laufeyju og dótturinni Birtu Rut. Nýtt tímarit á morgun! Fyrsta tölublað TVF, tímarits Víkurfrétta á nýju árþúsundi, kemur út á morgun, föstudaginn 4. febrúar. Blaðið er sneisafullt af áhugaverðu efni frá Suðumesjum á 48 blaðsíðum, öllum í lit að venju. Meðal efnis má nefna viðtöl við mann ársins, feðgin sem héldu jól með indíánum í Mexico, ungar Suðumesjakonur á fram- abraut og margt, margt fleira. Skemmtilegar myndir og frásagnir í tugatali em í blaðinu sem kemur á sölustaði um öll Suðumes strax á fyrramálið. Séra Sigfús maður ársins - Sjá umfjöllun í blaðinu í dag og í Tímariti Víkurfrétta, TVF, á morgun

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.