Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 03.02.2000, Page 4

Víkurfréttir - 03.02.2000, Page 4
Þar sem fagmennirnir versla er gott að vinna BYKO er stærsta byggingavöruverslun landsins meö víótæka starfsemi hér á landi og erlendis og starfa nú hjá fyrirtækinu á fjórða hundraö manns. Aöalstarfsemi BYKO felst í rekstri 5 verslana meö bygginga- vörur og vörur til heimilisins. BYKO stendur auk þess fyrir umfangsmikilli framleióslu á timbri í Timburvinnslunni og Sérverkstæöinu í Breiddinni, Gluggum og huröum í Njarövík og í Lettlandi. Starfsemi BYKO er f stööugri þróun þar sem dugmiklum einstaklingum meö frumkvæöi býóst fjölbreytt og spennandi starfsumhverfi. Laus störf Stórútflutningsfyrirtæki í Reykjanesbæ stækkar ört: hjá BYKO Timburvinnsla - Plötusögun I timburvinnslu BYKO í Kópavogi vantar okkur starfsmann til starfa viö vélavinnslu á timbri. Þetta er starf sem krefst stundvísi, nákvæmni og agaðra vinnubragða. Reynsla af 4 vélavinnslu er góður kostur en ekki nauðsyn. fi BYKO Kópavogi - Timbursala I Kópavogi vantar okkur afgreiðslumenn til starfa í timbursölu. Við leitum að dugmiklum starfsmönnum sem eru tilbúnir að sýna frumkvæði og eru léttir í lund. Umsvif á byggingamarkaði eru mikil um þessar mundir og því er spennandi og erilsamur tími framundan. Umsóknum skal skilað fyrir 10. febrúar á skrifstofu BYKO hf., Skemmuvegi 2, Kópavogi, þar sem umsóknareyðublöd fást. Einnig er hægt að leggja inn umsókn á heimasíðu BYKO, www.byko.is. BYKO Míkill vöxtur hjá Thermo plus Frysti og kælibúnaðarfyrir- tækið Thermo plús sem hóf rekstur í Reykjanesbæ á síðasta ári er að auka fjölda starfsmanna úr 20 í 50. Fyrir- tækið hefur opnað skrifstofu í Bretlandi og stefnir að því að vera með tólf söluskrifstofur í tólf löndum í Evrópu. Um er að ræða þekktar versl- unarkeðjur á borð við Sanis- burys, Texco og Iceland. í framhaldinu mun framleiðsla aukast mikið og starfsmönnum verður fjölgað úr tuttugu í fimmtíu á næstu þremur mánuðum. Arsvelta er áætluð um hálfur milljarður á árinu 2000. Bjartsýni forráðamanna Thermo plus byggist á fyrr- greindum sölusamningum og umfangsmiklum markaðsrann- sóknum en búist er við 10% árlegum vexti í heimsviðskip- tum með kælitæki næsta áratuginn - og að mesta aukn- ingin muni verða í viðskiptum við þróunarríkin. Fyrirtækið hefur hingað til einbeitt sér að ná markaðshlutdeild á Bret- landi en dótturfélag Thermo plus hefur séð um markaðs- og sölumál þar með mjög góðum árangri. Meðal landa þar sem söluskrifstofur verða opnaðar eru Irland, Svíþjóð, Holland , Portúgal, frakkland og Þýska- land. Thermo plus á Islandi hóf framleiðslu á síðasta ári. Undirbúningur og uppbygging verksmiðjusvæðis fyrirtækisins í Reykjanesbæ hefur staðið yftr frá árinu 1998. Viðskiptavinir fyrirtækisins á Evrópumarkaði eru til dæmis landsflutninga- fyrirtæki, stórmarkaðir, heild- sölur með matvörur, fiskiðn- aður, veitingahúsakeðjur og fjármögnunarleigur. Aðspurður um framtíðar- möguleika fyrirtækisins sagði Tom Rosingrave, fram- kvæmdastjóri þá vera mjög bjarta. „Við erum að auka starfsmannafjölda úr 20 í 50 á næstu mánuðum en ég sé fyrir mér enn rneiri aukningu á næstu árum. Mér finnst ekki ólíklegt að fjöldi starfsmanna eigi eftir að fara vel yftr hundr- að á næstu ámm". Úr verksmiðju Thermo Plus í Reykjanesbæ. Framleiðsla er komin í fullan gang og fyrirtækið nú í sókn. VF-myndir: Páll Ketilsson

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.