Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.10.2001, Síða 30

Víkurfréttir - 18.10.2001, Síða 30
SpKef styrkir Freyju á heimsmeistaramót reyja Sigurðardóttir mun taka þátt í heims- meistarmótinu í titncss I en það verður haldið í Brasil- I íu 26.-27. október. Sparisjóð- I urinn í Keflavík hefur gert I styrktarsamning við Freyju vegna þátttöku í mótum inn- anlands sem utan og var J skrifað undir samning þess ■ efnis á þriðjudaginn. I Freyja æfir tvisvar á dag í | Periunni en reynir aó taka einn I dag í hvíld í viku. „Ég er búin I að vera í mjög ströngu lyftinga- I og matarprógrammi í tvo mán- • uði. Svona undirbúningi fylgir mikið álag en ég er líka í skóla og með fólk í einkaþjálfun, auk . þess að æfa svona mikið sjálf. ■ Ég er yfirleitt mætt upp í Perlu I upp úr hálf sex á morgnana og I kem heim á kvöldin um kl. niu. I Þá tekur heimalærdómurinn I við fyrir skólann", segir Freyja I en að heimsmeistaramótinu I_____________________________ loknu tekur við undirbúningur fyrir bikarmót fitness sem haldið verður í Keflavík 24. nóvember nk. „Ég stefhi á að komast í 15 manna úrslit á heimsmeistara- mótinu sem ég tel raunhæft, þar sem keppinautar mínir eru flestar atvinnumenn í íþróttinni og gera því ekkert annað æfa“, segir Freyja og lætur engan bil- bug á sér finna. Þess má geta að Galaxy fimess mótið verður haldið t íþrótta- húsinu við Sunnubraut nk. laugardag. Freyja verður ekki á meóal keppenda en hún ætlar svo sannarlega að mæta á stað- inn og hvetja hina keppenduma til dáða. „Ég hefði ekkert á móti því að keppa á mótinu en þetta er í fyrsta sinn sem ég mæti sem áhorfandi", segir Freyja sem hefur sigrað á öll- um fitness mótum sem haldin hafa verið á íslandi hingað til. GRINDVÍKINGAR! Hafnargötu 7b Grindavík Sími 426 9888 Gler í gegn ehf. Dalshrauni 11, Hafnarfirði Mikið úrval af glerjum og öllu sem til þarf Námskeið í glerskurði og glerbræðslu. upplýsingar í síma 555 6599 Netfang: maggie@tv.is • www.glerlist.is Kæru viðskiptavinir er komin til starfa að nýju. Verið velkomin, Bylgja. Hársnyrtistofan Klifs. Sími 4214155. Körfubolti: Keflavík og Njaðvík sigruðu Keflvíkingar og Njarð- víkingar sigruðu í sín- um viðureignum í annarri umferð Epson-deild- arinnar í körfu en Grindvík- ingar máttu lúta í gras á heimavelli gegn KR sl. sunnu- dag og hafa tapað tveimur fyrstu viðureignum sínum. Grindvíkingar fengu KR-inga í heimsókn og töpuðu með naumindum 90-94. Stórleikur Helga Jónasar Guðfinssonar á lokakaflanum dugði ekki og KR-ingar voru ánægðir að fara með öll stigin heim. Njarðvíkingar unnu léttan sigur á Blikum í Ljónagryfjunni þar sem lokatölur urðu 101-84. Blikar héldu aðeins í við heimamenn í bytjun en síðan ekki söguna meir. Páll Kristins- son og Logi Gunnarsson voru atkvæðamestir hjá íslands- meisturunum og skoruðu báðir 21 stig. Kenneth Richards var stigahæstur blika með 16 stig. Keflavík lagði Stjömuna ör- ugglega 95-83 þar sem Guðjón Skúlason rifjaði upp fyrir mönnum þriggjastiga-hita og skilaði 27 stigum í körfúmar en í fyrstu umferðinni töpuðu Keflvíkingar gegn Hamri í Hveragerði 90-93 og Grindvík- ingar máttu lúta í lægra haldi gegn Haukum í Haínarfirði með firnm stiga mun, 77-72. Njarðvíkingar sóttu Borgnes- inga heim og unnu 78-92. Keflavíkurstúlkur góðar Keflavík vann KR í uppgjöri toppliða deildarinnar sl. sunnu- dag nokkuð ömgglega því lokatölumar urðu 81 -65 þrátt fyrir að þær röndóttu hafi verið með góða forystu í fyrsta leik- hluta 13-21. Keflavíkjaíriaði og náði síðan 8 til 10 stiga for- skoti sem hélt til leiksloka og rúmlega það. Erla Þorsteins- dóttir var spræk og er að mæta með skemmtilega endurkomu eftir bakmeiðsli. Kristín Blön- dal og Bima Valgarðsdóttir vom líka góðar eins og reyndar yngri stúlkumar líka í þessum mikilvæga leik. Stúlkumar fara til Grindavíkur í næsta leik sem verður á laugardaginn kl. 14. Kjörísbikarinn um helgina Kjörísbikarinn hefst í kvöld. Njarðvíkingar leika gegn Þór, Þorlákshöfn, Grindvíkingar fara norður og leika gegn Þór Ak. og Keflvíkingar fara til Isa- fjarðar og munu leika báða leikina þar. Eins og venja í þessari keppni er leikið heima og heiman en bæði liðin em í spamaðarátaki og var ákveðið að leika báða leikina á Isafirði. Sá fyrri verð- ur á fóstudagskvöld en sá seinni á laugardaginn kl. 13. REYKJANESBÆR TJARNARGÖTU 12 230 KEFLAVÍK REYKJAN ESBÆR Útboð Reykjancsbær, óskar eftir tilboðum í verkið: „DÆLUHÚS VIÐ EYJAVELLI“ Verkið felst í að byggja dæluhús íyrir Vatnsveitu Reykjanesbæjar. Um er að ræða steinsteypt hús fullfrágengið að innan og utan. Helstu stærðir eru eftirfarandi: Flatarmál48 m2 Rúmmál 157 m3 Verklok 1. apríl 2002. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Reykjanesbæjar ákr. 3.000,-Tjamargötu 12,230 Keflavík, frá ogmeð þriðjudeginum 23. október 2001. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 19.nóvember2001,kl. 11:00. Reykjanesbær. 30

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.