Víkurfréttir - 14.11.2002, Síða 2
Lestu Víkurfréttir á Netinu daglega á slóðinni www.vf.is
FRETTIR
FYRST OG FREMST
Stefna Reykja-
nesbæjar að
fjölga réttinda-
kennurum
Inýrri stefnu og verkefna-
skrá Reykjanesbæjar fyr-
ir kjörtímabilið 2002 til
2006 er á dagskrá að fjölga
réttindakennurum innan
grunnskúlanna og að ráðnir
verði námsráðgjafar. Mark-
miöiö er að hlutfall réttinda-
kennara verði komið úr 70%
í 85% árið 2006. I fréttum
fyrir helgi kom fram að hlut-
fall leiðbcincnda við kennslu
í grunnskólum á höfuðborg-
arsvæðinu og á Suðurnesjum
skólaáriö 2002-2003 cr hæst í
Reykjanesbæ, þar sem það er
33%.
Þetta sést á yfirliti sem Svein-
bjöm Markús Njálsson, skóla-
stjóri Álftanesskóla vann að
beiðni skólanefndar Bessa-
staðahrepps. f yfirlitinu er mið-
að við alla kennara og leiðbein-
endur sem eru í minnst 30%
starfi.
í verkáætlun Reykjanesbæjar
um að fjölga réttindakennurum
segir að eflt verði fjarnám, að
stefnt sé að því að ráða mennt-
aða námsráðgjafa, að öflug
kynning á grunnskólum og al-
mennri aðstöðu í Reykjanesbæ
fari fram í Kennaraháskóla ís-
lands og í Háskólanum á Akur-
eyri og að tryggð verði aðstaða
kennara til búsetu í Reykjanes-
bæ, þ.m.t. húsnæði, laun og
leikskólar.
BYGGÐAKVÓTI
TIL SANDGERÐIS?
L
rri
rð öllum líkindum mun
K sjávarútvegsráðherra út-
fhluta svokölluðum
byggðakvóta í þessum mánuði,
en þessum kvóta er ætlað að
styrkja byggðir landsins sem
verst standa hvað varðar afla-
heimildir. Þessa dagana stend-
ur yfir vinna í Sjávarútvegs-
ráöuneytinu við að búa til út-
hlutunarreglur varðandi
bvggöakvótann. Eins og komið
hefur fram í fjölmiðlum hefur
um 90% kvóta Sandgerðinga
farið burt úr sveitarfélaginu á
síðustu 5 árum.
Sigurður Valur Ásbjarnarson
bæjarstjóri Sandgerðisbæjar
sagði í samtali við Víkurfféttir að
bæjarstjórnin myndi sækja um
byggðakvóta þegar úthlutunar-
reglur liggja fyrir: „Þegar fúlltrú-
ar bæjarstjórnar Sandgerðis
gengu á fund sjávarútvegsráð-
herra bar málefhi byggðakvótans
á góma. Við munum sækja um
kvótann þegar reglurnar liggja
fyrir, en það má búast við mikilli
baráttu um þessi 2.000 tonn,“
sagði SigurðurValur.
Byggðakvóta
úthlutað á
næstunni
jr
Ahverju ári úthlutar
sjávarútvegsráðherra
sérstökum byggða-
kvóta, sem ætlað er að
stvrkja byggðir landsins sem
verst liafa orðið úti í sam-
drætti aflaheimilda og
vinnslu sjávarafurða, en
kvótanum er úthlutað í sam-
ráði við Byggðastofnun. Ver-
ið er að leggja lokahönd á
að setja reglur um úthlutun
byggðakvótans og að sögn
Jóns B. Jónssonar í Sjávar-
útvegsráðuneytinu hefur
ráðuneytið yfir 2000 tonn-
um að ráða til úthlutunar á
byggðakvótanum. Jón segir
að líklegt sé að kvótanum
vcrði úthlutað í þessum
mánuði.
Jón segir að sérstaklega sé
horft á svæði eins og Sand-
gerði, en þar hafa 90% kvót-
ans farið frá sveitarfélaginu á
síðustu 5 árum: „Við horfum
á öll svæði og Sandgerði er
þar ekki undanskilin," sagði
Jón í samtali við Víkurfréttir.
- Dekurplús
Scholl fótadekur
Fótasalt, Fótaþjöl og Fótakrem
Stór og góður bali fylgir frítt með.
kr. 997,-
\v
i iau oi loium
iti «1111
I
c—r .J
Jackpot ilmvatn
Jackpot 30ml. Nýr og ferskur ilmur.
kr. 1.497,-
Frizz-ease hárvörur
Fyrir allar tegundir hárs.
Verð frá 690,-
Oroblu Plaisir 40 den
(þessar venjulegu)
Með aðhaldsbuxum.
kr. 599,-
Karin Herzog
Súrefnisvörur
20% afsláttur
Purity Herbs
Unaðsolía
Frábær nuddolía sem fara
allan líkamann.
kr. 1.197,-
Bláa lónið
Ef keypt er Body lotion 200ml
flgir 175ml Shower Gel frítt með.
kr. 1.997,-
GOSH Snyrtivörur
Ef keypt er fyrir 2.500 fylgir
á með glæsileg svört hliðartaska
í kaupbæti meðan birgðir
endast.
plúsap
Apótek Keflavíkur
Sjúkraþjálfun Suðurnesja
opnar á nýjum stað
Sjúkraþjálfun Suöurnesja
hefur flutt starfsemi sína
aö Hafnargötu 15, þar
sem Kóda var áður til húsa.
Það hefur tekið á þriðja mánuð
að fullbúa húsnæðið og sjá má
að miklar breytingar liafa ver-
ið gerðar innandyra til að gera
starfsemina sem aðgengileg-
asta fyrir starfsmcnn og við-
skiptavini. í gærkveldi var
haldið opnunarhóf á staðnum
þar sem gestum var boðið upp
á glæsilegar veitingar. Fjöldi
fólks mætti til að samfagna
þessari nýju og glæsilegu að-
stöðu.
Húsnæðið er rúmir 150 ffn. og er
nú orðið hið glæsilegasta. Stað-
setning stofúnnar er mjög góð,
þama eru næg bílastæði og að-
gangur góður að öllu leyti. í dag
starfa tveir sjúkraþjálfarar á stof-
unni, þau Björg Hafsteinsdóttir
og Falur Helgi Daðason.
2